Arsenal að ganga frá nýjum samningum við lykilleikmenn Aron Guðmundsson skrifar 11. maí 2023 17:01 Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hlýtur að vera ánægður með það hversu vel gengur að ganga frá nýjum samningum við helstu leikmenn félagsins. Vísir/Getty Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal hafa haft í nægu að snúast undanfarið. Arsenal hefur verið í toppbáráttu í deildinni allt yfirstandandi tímabil og lykilleikmenn félagsins eru við það að skrifa undir nýja langtímasamninga. The Athletic greinir frá því í dag að Aaron Ramsdale, aðalmarkvörður Arsenal, sé við það að skrifa undir nýjan langtímasamning við félagið. Ramsdale, sem gekk í raðir Arsenal sumarið 2021, hefur staðið sig frábærlega hjá félaginu og vilja forráðamenn þess verðlauna hann með nýjum samningi. Aaron Ramsdale hefur slegið í gegn hjá Arsenal Vísir/Getty Núgildandi samningur Ramsdale við Arsenal gildir til ársins 2026 og felur í sér ákvæði þess efnis að hægt sé að framlengja hann enn frekar. Forráðamenn Arsenal vilja hins vegar frekar veita Ramdale nýjan samning. Þá hefur stjörnuleikmaður Arsenal, hinn 21 árs gamli Bukayo Saka, einnig samþykkt að skrifa undir nýjan samning hjá félaginu. Bukayo Saka er aðalmaðurinn hjá Skyttunum í ArsenalVísir/Getty Saka hefur verið besti leikmaður Arsenal undanfarin ár og voru farnar að berast sögusagnir þess efni að önnur lið væru farin að horfa hýrum augum til hans. Leikmaðurinn hefur hins vegar ákveðið að semja að nýju við uppeldisfélag sitt en núgildandi samningur hans við félagið á að renna út á næsta ári. Þá samdi brasilíski sóknarmaðurinn Gabriel Martinelli, sem leikið hefur lykilhlutverk í liði Arsenal á yfirstandandi tímabili, að nýju við félagið fyrr á árinu. Gabriel Martinelli hefur nú þegar skrifað undir nýjan langtímasamning við Arsenal Vísir/Getty Nýji samningur Martinelli rennur út árið 2028 en þessi 21 árs gamli leikmaður hefur leikið 129 leiki fyrir aðallið Arsenal, skorað 33 mörk og gefið 19 stoðsendingar. Arsenal eru sem stendur í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, einu stigi á eftir toppliði Manchester City sem á einnig leik til góða á Skytturnar. Arsenal á eftir að leika þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili. Manchester City fjóra. Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira
The Athletic greinir frá því í dag að Aaron Ramsdale, aðalmarkvörður Arsenal, sé við það að skrifa undir nýjan langtímasamning við félagið. Ramsdale, sem gekk í raðir Arsenal sumarið 2021, hefur staðið sig frábærlega hjá félaginu og vilja forráðamenn þess verðlauna hann með nýjum samningi. Aaron Ramsdale hefur slegið í gegn hjá Arsenal Vísir/Getty Núgildandi samningur Ramsdale við Arsenal gildir til ársins 2026 og felur í sér ákvæði þess efnis að hægt sé að framlengja hann enn frekar. Forráðamenn Arsenal vilja hins vegar frekar veita Ramdale nýjan samning. Þá hefur stjörnuleikmaður Arsenal, hinn 21 árs gamli Bukayo Saka, einnig samþykkt að skrifa undir nýjan samning hjá félaginu. Bukayo Saka er aðalmaðurinn hjá Skyttunum í ArsenalVísir/Getty Saka hefur verið besti leikmaður Arsenal undanfarin ár og voru farnar að berast sögusagnir þess efni að önnur lið væru farin að horfa hýrum augum til hans. Leikmaðurinn hefur hins vegar ákveðið að semja að nýju við uppeldisfélag sitt en núgildandi samningur hans við félagið á að renna út á næsta ári. Þá samdi brasilíski sóknarmaðurinn Gabriel Martinelli, sem leikið hefur lykilhlutverk í liði Arsenal á yfirstandandi tímabili, að nýju við félagið fyrr á árinu. Gabriel Martinelli hefur nú þegar skrifað undir nýjan langtímasamning við Arsenal Vísir/Getty Nýji samningur Martinelli rennur út árið 2028 en þessi 21 árs gamli leikmaður hefur leikið 129 leiki fyrir aðallið Arsenal, skorað 33 mörk og gefið 19 stoðsendingar. Arsenal eru sem stendur í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar, einu stigi á eftir toppliði Manchester City sem á einnig leik til góða á Skytturnar. Arsenal á eftir að leika þrjá leiki í ensku úrvalsdeildinni á yfirstandandi tímabili. Manchester City fjóra.
Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Sjá meira