Saman í D-deildinni árið 2018 en berjast nú um sæti í ensku úrvalsdeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. maí 2023 17:46 Úr leik liðanna fyrr á leiktíðinni. Barrington Coombs/Getty Images Coventry City og Luton Town mætast í því sem hefur verið kallað verðmætasti leikur fótboltans. Um er að ræða úrslitaleik umspils B-deildar á Englandi en sigurvegarinn tryggir sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Áður en keppni hófst í ensku B-deildinni síðasta haust hefðu eflaust ekki mörg spáð því að Coventry og Luton myndu mætast í síðasta leik tímabilsins. Talið er að sigurvegari umspilsins muni þéna allt að 265 milljónir punda [46,5 milljarður íslenskra króna] meira á næstu leiktíð þökk sé sjónvarps-, styrktar- og auglýsingasamningum ensku úrvalsdeildarinnar. Til að gera einvígið enn áhugaverðara er vert að nefna að bæði Coventry og Luton voru í League 2, ensku D-deildinni, árið 2018. Upprisa liðanna tveggja hefur því verið hröð og horfa Hollywood-eigendur Wrexham eflaust á bæði lið með þá drauma að Wrexham geti leikið þetta eftir. Luton vs Coventry was a League Two fixture in 2018. They will face each other at Wembley to fight for a place in the Premier League. #LTFC #CCFC pic.twitter.com/6EnrEnluAI— talkSPORT (@talkSPORT) May 17, 2023 Ekki nóg með það heldur var Coventry á botni B-deildarinnar í október. Í stað þess að reka þjálfarann var Mark Robins treyst fyrir starfinu og er Coventry nú 90 mínútum frá ensku úrvalsdeildinni en þar spilaði félagið síðast árið 2001. Coventry City were bottom of the Championship in October. They are now 90 minutes away from the Premier League. Mark Robins masterclass. #CCFC pic.twitter.com/xKfSuXep7M— talkSPORT (@talkSPORT) May 17, 2023 Verðmætasti fótboltaleikur hvers árs fer fram þann 27. maí næstkomandi. Þá kemur í ljós hvort Coventry eða Luton muni leika í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2023-24. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Fleiri fréttir „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sjá meira
Áður en keppni hófst í ensku B-deildinni síðasta haust hefðu eflaust ekki mörg spáð því að Coventry og Luton myndu mætast í síðasta leik tímabilsins. Talið er að sigurvegari umspilsins muni þéna allt að 265 milljónir punda [46,5 milljarður íslenskra króna] meira á næstu leiktíð þökk sé sjónvarps-, styrktar- og auglýsingasamningum ensku úrvalsdeildarinnar. Til að gera einvígið enn áhugaverðara er vert að nefna að bæði Coventry og Luton voru í League 2, ensku D-deildinni, árið 2018. Upprisa liðanna tveggja hefur því verið hröð og horfa Hollywood-eigendur Wrexham eflaust á bæði lið með þá drauma að Wrexham geti leikið þetta eftir. Luton vs Coventry was a League Two fixture in 2018. They will face each other at Wembley to fight for a place in the Premier League. #LTFC #CCFC pic.twitter.com/6EnrEnluAI— talkSPORT (@talkSPORT) May 17, 2023 Ekki nóg með það heldur var Coventry á botni B-deildarinnar í október. Í stað þess að reka þjálfarann var Mark Robins treyst fyrir starfinu og er Coventry nú 90 mínútum frá ensku úrvalsdeildinni en þar spilaði félagið síðast árið 2001. Coventry City were bottom of the Championship in October. They are now 90 minutes away from the Premier League. Mark Robins masterclass. #CCFC pic.twitter.com/xKfSuXep7M— talkSPORT (@talkSPORT) May 17, 2023 Verðmætasti fótboltaleikur hvers árs fer fram þann 27. maí næstkomandi. Þá kemur í ljós hvort Coventry eða Luton muni leika í ensku úrvalsdeildinni tímabilið 2023-24.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Fótbolti Fleiri fréttir „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sjá meira