Hermann: Fengum Kjartan Másson inn í klefa hjá okkur fyrir leik Einar Kárason skrifar 1. júní 2023 21:26 Hermann, þjálfari ÍBV. Vísir/Hulda Margrét „Þetta var frábær leikur og ég er hrikalega stoltur af liðinu,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV eftir öruggan sigur á HK í Bestu deildinni í kvöld. „Við spiluðum okkar lang besta leik, ekki spurning, í níutíu mínútur. Við áttum þessi stig fyllilega skilið.“ Hermann nýtti tækifærið til að óska karlaliði ÍBV í handbolta til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn en Eyjamenn unnu Hauka í oddaleik í Vestmannaeyjum í gærkvöld. „Ég vil óska þeim til hamingju með titilinn. Þeir gáfu okkur orku. Það var svolítið búið að afskrifa þá í einvíginu, sama með okkur, og það var Eyjahugafar í þeim sem gaf okkur innblástur. Svo fengum við Kjartan Másson [goðsögn í Vestmannaeyjum og íslenskri knattspyrnu] inn í klefa hjá okkur fyrir leik sem gaf okkur vel valin orð. Það var rosa kraftur og orka. Við ætluðum okkur eitthvað í dag og leikurinn var frábær.” Sigur Eyjamanna var öruggur og lið HK, sem hefur komið mörgum á óvart í sumar, átti ekki sinn besta dag. „HK hefur sýnt að þeir eru stórskemmtilegt sóknarlið. Lið hafa átt í erfiðleikum með þá. Við þurftum að hafa fyrir þessu. Það er ekkert gefins í þessari deild og við vitum það manna best. Það var gott að geta stoppað þá alveg og við bjuggum til nóg af færum,“ sagði Hermann um lið gestanna. „Okkur hefur verið refsað illa fyrir klaufagang í okkar leik,“ sagði þjálfari Eyjamanna varðandi fimm leikja taphrinu sem tók enda gegn HK. Alex Freyr Hilmarsson fór meiddur af velli í liði ÍBV og virtist hafa tognað aftan í læri. „Það hafa verið skakkaföll og nokkur meiðsli. Það er hægt að fara og pæla mikið í því en það kemur maður í manns stað. Við sýndum það svo sannarlega hér í dag að liðsheildin er góð og menn stigu virkilega upp.“ Besta deild karla ÍBV HK Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira
„Við spiluðum okkar lang besta leik, ekki spurning, í níutíu mínútur. Við áttum þessi stig fyllilega skilið.“ Hermann nýtti tækifærið til að óska karlaliði ÍBV í handbolta til hamingju með Íslandsmeistaratitilinn en Eyjamenn unnu Hauka í oddaleik í Vestmannaeyjum í gærkvöld. „Ég vil óska þeim til hamingju með titilinn. Þeir gáfu okkur orku. Það var svolítið búið að afskrifa þá í einvíginu, sama með okkur, og það var Eyjahugafar í þeim sem gaf okkur innblástur. Svo fengum við Kjartan Másson [goðsögn í Vestmannaeyjum og íslenskri knattspyrnu] inn í klefa hjá okkur fyrir leik sem gaf okkur vel valin orð. Það var rosa kraftur og orka. Við ætluðum okkur eitthvað í dag og leikurinn var frábær.” Sigur Eyjamanna var öruggur og lið HK, sem hefur komið mörgum á óvart í sumar, átti ekki sinn besta dag. „HK hefur sýnt að þeir eru stórskemmtilegt sóknarlið. Lið hafa átt í erfiðleikum með þá. Við þurftum að hafa fyrir þessu. Það er ekkert gefins í þessari deild og við vitum það manna best. Það var gott að geta stoppað þá alveg og við bjuggum til nóg af færum,“ sagði Hermann um lið gestanna. „Okkur hefur verið refsað illa fyrir klaufagang í okkar leik,“ sagði þjálfari Eyjamanna varðandi fimm leikja taphrinu sem tók enda gegn HK. Alex Freyr Hilmarsson fór meiddur af velli í liði ÍBV og virtist hafa tognað aftan í læri. „Það hafa verið skakkaföll og nokkur meiðsli. Það er hægt að fara og pæla mikið í því en það kemur maður í manns stað. Við sýndum það svo sannarlega hér í dag að liðsheildin er góð og menn stigu virkilega upp.“
Besta deild karla ÍBV HK Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Fleiri fréttir ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Sjá meira