Rúnar Páll: Fannst við rændir þessum sigri Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. júní 2023 22:00 Rúnar Páll var mjög sáttur að leik loknum. Vísir/Diego Fylkir gerði 3-3 jafntefli í hádramatískum leik við KR fyrr í kvöld. Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, var mjög ósáttur í leikslok. „Mér fannst við rændir þessum sigri, við vorum klaufar að reyna að spila eitthvað úti í horninu og svo skora þeir þetta handboltamark.“ Handboltamarkið sem Rúnar talar um er jöfnunarmark KR eftir að Fylki tókst að komast 3-2 yfir. Markið skoraði Theodór Elmar Bjarnason en það var vafaatriði hvort boltinn hefði farið í hausinn eða höndina á honum. Í endursýningum eftir leik mátti þó sjá að boltinn fór í andlit Theodórs Elmars. „Mér fannst það frekar dapurt, annað skipti sem við töpum á einhverju handboltadæmi hérna í sumar. Það er bara eins og það er, ég er fúll yfir því en mér fannst KR-ingar samt taka yfir leikinn eftir að við komumst yfir 3-2.“ Leikurinn var mjög kaflaskiptur og liðin skiptust á að herja á mark hvors annars. Fylkir komst snemma yfir en fundu sig svo 2-1 undir aðeins nokkrum mínútum síðar. Þeir náðu að setja jöfnunarmark fyrir hálfleik, komu svo af miklum krafti inn í seinni hálfleikinn og komust aftur yfir. „KR byrjar leikinn betur en við, fyrstu tuttugu mínúturnar, síðan tókum við algjörlega yfir síðustu 20-25 mínútur í fyrri hálfleik. Komumst svo sanngjarnt yfir og vorum bara hrikalega öflugir, en síðan þegar við skorum [þriðja markið] þá tók KR bara aftur yfir og jöfnuðu þennan leik.“ En hvað hefði Fylkir getað gert betur í þessum leik til að sækja sigurinn? „Bara halda áfram þessari frábæru pressu sem við vorum með í byrjun seinni hálfleiks þegar við komumst yfir og ekki hörfa, halda áfram að gera það sem við vorum að gera vel. Við bökkuðum ósjálfrátt, þrátt fyrir köll inn á völlinn að halda áfram pressunni, þetta gerist oft með lið og ég hef svosem litlar skýringar á því,“ svaraði Rúnar. Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira
„Mér fannst við rændir þessum sigri, við vorum klaufar að reyna að spila eitthvað úti í horninu og svo skora þeir þetta handboltamark.“ Handboltamarkið sem Rúnar talar um er jöfnunarmark KR eftir að Fylki tókst að komast 3-2 yfir. Markið skoraði Theodór Elmar Bjarnason en það var vafaatriði hvort boltinn hefði farið í hausinn eða höndina á honum. Í endursýningum eftir leik mátti þó sjá að boltinn fór í andlit Theodórs Elmars. „Mér fannst það frekar dapurt, annað skipti sem við töpum á einhverju handboltadæmi hérna í sumar. Það er bara eins og það er, ég er fúll yfir því en mér fannst KR-ingar samt taka yfir leikinn eftir að við komumst yfir 3-2.“ Leikurinn var mjög kaflaskiptur og liðin skiptust á að herja á mark hvors annars. Fylkir komst snemma yfir en fundu sig svo 2-1 undir aðeins nokkrum mínútum síðar. Þeir náðu að setja jöfnunarmark fyrir hálfleik, komu svo af miklum krafti inn í seinni hálfleikinn og komust aftur yfir. „KR byrjar leikinn betur en við, fyrstu tuttugu mínúturnar, síðan tókum við algjörlega yfir síðustu 20-25 mínútur í fyrri hálfleik. Komumst svo sanngjarnt yfir og vorum bara hrikalega öflugir, en síðan þegar við skorum [þriðja markið] þá tók KR bara aftur yfir og jöfnuðu þennan leik.“ En hvað hefði Fylkir getað gert betur í þessum leik til að sækja sigurinn? „Bara halda áfram þessari frábæru pressu sem við vorum með í byrjun seinni hálfleiks þegar við komumst yfir og ekki hörfa, halda áfram að gera það sem við vorum að gera vel. Við bökkuðum ósjálfrátt, þrátt fyrir köll inn á völlinn að halda áfram pressunni, þetta gerist oft með lið og ég hef svosem litlar skýringar á því,“ svaraði Rúnar.
Besta deild karla Fylkir KR Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Fótbolti Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Körfubolti Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón Handbolti Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Fótbolti Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Fótbolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Enski boltinn Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 1-2 | Glæsimark hjá Tarik gerði skráveifu í Evrópudraum Blika „Það er virkilega gaman að troða sokkum“ „Við erum skrefi framar öllum öðrum liðum í ár“ Sjá meira