Njóta ekki sömu stöðu og íþróttafélög og skila lyklunum Ólafur Björn Sverrisson skrifar 3. júní 2023 23:09 Eigendurnir Eydís og Elva segja mörg tárin hafa fallið síðustu vikur. Þær segja óskiljanlegt að listgreinar fái ekki sama stuðning og íþróttir og tónlist. plíe Listdansskólinn Plié, sem staðsettur er í Víkurhvarfi í Kópavogi, mun hætta starfsemi og leita nýs húsnæðis. Ástæðan er hátt leiguverð en einnig sú staðreynd að hvorki ríki né sveitarfélög komi að rekstrinum með nokkrum hætti. Greint er frá þessu á síðu listdandsskólans á Facebook. Skólinn hefur frá árinu 2014 boðið upp á nám í ballet, jazz, teppi og nútímadansi, svo eitthvað sé nefnt. Í færslunni segir að skólahaldið gangi ekki í núverandi mynd, vegna ástands í efnahagslífi og samdráttar í heimsfaraldri. „Yfirbyggingin erorðin svo stór kostnaðarliður að hún er ekki bara erfið, heldur hreinlega óyfirstíganleg,“ segir í færslunni. Leigusali hafi ekki verið tilbúinn að semja og því engir aðrir kostir taldir í stöðunni en að skila lyklunum og félaginu inn. „Leiguverð hefur hækkað mikið en stærsti einstaki þátturinn í þessu öllu er líklegasá að starf á borð við Plié nýtur engrar aðkomu eða stuðnings hins opinvera, hvorki ríkis né sveitarfélaga. Við höfum unnið hörðum höndum að því að njóta sömu réttinda og íþróttafélög gera en ekki haft erindi sem erfiði.“ Þeim sé því nauðugur sá kostur að minnka við skólann og hefja starfsemi á nýjum stað með haustinu. „Það mun koma í ljós með tíð og tíma hvar það verður.“ Undir yfirlýsinguna skrifa eigendur Eydís Arna og Elva Rut sem segja mörg tárin hafa fallið undanfarnar vikur. Óskiljanlegt að listgreinar fái ekki sama stuðning og íþróttir og tónlist. Ballett Dans Íþróttir barna Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira
Greint er frá þessu á síðu listdandsskólans á Facebook. Skólinn hefur frá árinu 2014 boðið upp á nám í ballet, jazz, teppi og nútímadansi, svo eitthvað sé nefnt. Í færslunni segir að skólahaldið gangi ekki í núverandi mynd, vegna ástands í efnahagslífi og samdráttar í heimsfaraldri. „Yfirbyggingin erorðin svo stór kostnaðarliður að hún er ekki bara erfið, heldur hreinlega óyfirstíganleg,“ segir í færslunni. Leigusali hafi ekki verið tilbúinn að semja og því engir aðrir kostir taldir í stöðunni en að skila lyklunum og félaginu inn. „Leiguverð hefur hækkað mikið en stærsti einstaki þátturinn í þessu öllu er líklegasá að starf á borð við Plié nýtur engrar aðkomu eða stuðnings hins opinvera, hvorki ríkis né sveitarfélaga. Við höfum unnið hörðum höndum að því að njóta sömu réttinda og íþróttafélög gera en ekki haft erindi sem erfiði.“ Þeim sé því nauðugur sá kostur að minnka við skólann og hefja starfsemi á nýjum stað með haustinu. „Það mun koma í ljós með tíð og tíma hvar það verður.“ Undir yfirlýsinguna skrifa eigendur Eydís Arna og Elva Rut sem segja mörg tárin hafa fallið undanfarnar vikur. Óskiljanlegt að listgreinar fái ekki sama stuðning og íþróttir og tónlist.
Ballett Dans Íþróttir barna Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Innlent Fleiri fréttir „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Sjá meira