Vann LPGA-mót níu dögum eftir að hún varð atvinnumaður Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. júní 2023 11:00 Rose Zhang með bikarinn sem hún fékk fyrir að vinna Mizuho Americas Open. getty/Elsa Rose Zhang hrósaði sigri á Mizuho Americas Open, hennar fyrsta móti á atvinnumannaferlinum. Mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi. Aðeins níu dagar eru síðan Zhang varð atvinnumaður í golfi og hún var ekki lengi að láta að sér kveða. Hún vann nefnilega Mizuho Americas Open eftir að hafa haft betur gegn Jennifer Kupcho í bráðabana. Báðar léku þær á níu höggum undir pari á mótinu. „Hvað er að gerast? Ég trúi þessu ekki,“ sagði Zhang sem fékk þátttökurétt á Mizuho Americas Open í gegnum styrktaraðila. „Að verða atvinnumaður og koma hingað og vinna er bara æðislegt. Ég hef notið ferðalagsins,“ bætti við hin tvítuga Zhang við. Hún fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn á mótinu á 18. holu en fékk skolla þar. Því réðust úrslitin í bráðabana þar sem Zhang varð hlutskarpari. Zhang er fyrsta konan sem vinnur mót á frumraun sinni á LPGA-mótaröðinni í 72 ár, eða síðan Beverly Hanson afrekaði það 1951. Golf Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Aðeins níu dagar eru síðan Zhang varð atvinnumaður í golfi og hún var ekki lengi að láta að sér kveða. Hún vann nefnilega Mizuho Americas Open eftir að hafa haft betur gegn Jennifer Kupcho í bráðabana. Báðar léku þær á níu höggum undir pari á mótinu. „Hvað er að gerast? Ég trúi þessu ekki,“ sagði Zhang sem fékk þátttökurétt á Mizuho Americas Open í gegnum styrktaraðila. „Að verða atvinnumaður og koma hingað og vinna er bara æðislegt. Ég hef notið ferðalagsins,“ bætti við hin tvítuga Zhang við. Hún fékk tækifæri til að tryggja sér sigurinn á mótinu á 18. holu en fékk skolla þar. Því réðust úrslitin í bráðabana þar sem Zhang varð hlutskarpari. Zhang er fyrsta konan sem vinnur mót á frumraun sinni á LPGA-mótaröðinni í 72 ár, eða síðan Beverly Hanson afrekaði það 1951.
Golf Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira