Íslenskar myndlistarstjörnur samtímans á veglegri sýningu Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 7. júní 2023 14:00 Ragnar Kjartansson er meðal þeirra listamanna sem eru með verk á sýningunni Kviksjá: Íslensk myndlist á 21. öld. Sýningaropnun er í Hafnarhúsinu á laugardaginn klukkan 16:00. JOHN PARRA/WIREIMAGE FYRIR MOCA Listasafn Reykjavíkur opnar veglega yfirlitssýningu í Hafnarhúsinu næstkomandi laugardag þar sem íslenskar myndlistarstjörnur samtímans leika lykilhlutverk. Sýningin ber heitið Kviksjá: Íslensk myndlist á 21. öld og verður þar til sýnis úrval af þeim verkum sem Listasafnið hefur eignast síðustu tvo áratugi. Meðal listamanna sem eiga verk á sýningunni eru Ragnar Kjartansson, Shoplifter (Hrafnhildur Arnardóttir), Elín Hansdóttir, Ólafur Elíasson, Gabríela Friðriksdóttir, Katrín Sigurðardóttir og Birgir Andrésson, svo einhver séu nefnd. Í spilaranum hér að neðan má sjá frá sýningunni Chromo Sapiens eftir Shoplifter sem var um stund í Hafnarhúsinu: Markús Þór Andrésson, deildarstjóri sýninga og miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur, er sýningarstjóri. Í fréttatilkynningu segir: „Verk sýningarinnar gefa innsýn inn í þá breidd og þær áherslur sem hafa verið að mótast og gerjast í íslensku listalífi frá aldamótum 2000 til dagsins í dag. Á sýningunni er að finna listaverk úr safneigninni, eitt verk fyrir hvert ár frá 2000 til dagsins í dag. Sjá má verk eftir marga af fremstu samtímalistamönnum þjóðarinnar, viðamiklar innsetningar og umfangsminni verk. Verkin eru sum hver vel þekkt og vinsæl en nokkur hafa sjaldan verið sýnd og gætu komið safngestum á óvart. Valinn verður einn listamaður fyrir hvert ár 21. aldarinnar og tekur sýningin breytingum strax í haust þegar kviksjánni verður snúið og nokkur verk víkja fyrir öðrum, allt til þess gert að sýningin verði fjölbreyttari og gaman verði að sækja safnið heim aftur og aftur.“ Sýningaropnun er klukkan 16:00 næstkomandi laugardag og mun Ragnheiður Jónsdóttir, myndlistarmaður og handhafi heiðursverðlauna Myndlistarráðs, opna sýninguna. Þá mun Davíð Þór Jónsson tónlistarmaður flytja tónlistaratriði. Í spilaranum hér að neðan má sjá Ragnar Kjartansson og Davíð Þór Jónsson flytja lagið We're Not Gonna Take it á friðartónleikum til styrktar Úkraínu í Hallgrímskirkju árið 2022: „Sýningin er sú þriðja í sýningarröðinni Kviksjá sem er liður í því að varpa ljósi á safneign Listasafns Reykjavíkur. Á Kjarvalsstöðum stendur nú yfir sýningin Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld og fyrr á árinu var í Hafnarhúsinu sýningin Kviksjá erlendrar myndlistar,“ segir einnig í fréttatilkynningu frá safninu. Myndlist Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Raggi Kjartans kenndi Æði strákunum gjörningalist á typpinu „Þetta var alveg með topp þremur steiktustu mómentum lífs míns. Að vera fokking öskrandi, ber að ofan, á meðan Patti er að mála með typpinu og það er einhver fimmtugur karlmaður hoppandi á typpinu í sófanum,“ segir Bassi Maraj um upplifun sína af listgjörning með Ragga Kjartans í síðasta þætti ÆÐI. 13. júlí 2022 12:15 Kom að ótrúlegum flótta liðskonu Pussy Riot Svo virðist sem að listamaðurinn Ragnar Kjartansson hafi leikið lykilhlutverk í ótrúlegum flótta Maríu Alyokhinu, liðsmanni Pussy Riot, á flótta hennar frá Rússlandi á dögunum. Er hann sagður hafa sannfært ónefnt ríki í Evrópu um að útvega henni vegabréf sem gerði henni kleift að komast yfir til Litháens frá Hvíta-Rússlandi. 11. maí 2022 09:14 Ragnar Kjartansson og Kári Stefánsson á friðartónleikum Boðað hefur verið til friðartónleika í Hallgrímskirkju klukkan 18 á morgun vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Margir af fremstu listamönnum þjóðarinnar koma fram. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 7. mars 2022 16:19 Elín hlaut bjartsýnisverðlaunin Íslensku bjartsýnisverðlaunin eru árleg menningarverðlaun sem eiga sér langa sögu. Þau voru veitt í þrítugasta og sjötta skipti á Kjarvalsstöðum annan janúar. 5. janúar 2017 11:00 Shoplifter fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019 Listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, sem er betur þekkt undir listamannsnafni sínu Shoplifter, verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári. 4. júní 2018 18:55 500 fermetra hárkolla í Hafnarhúsinu Unnið er að því að koma upp ríflega einu tonni af hári í rými Listasafns Reykjavíkur. Listamaðurinn líkir verkinu við fimm hundruð fermetra hárgreiðslu. 22. janúar 2020 19:30 Ólafur Elíasson kynnti verk sitt í eyðimörkinni í Katar Íslensk-danski listamaðurinn Ólafur Elíasson kynnti í gær verk sitt í eyðimörkinni í Katar í tengslum við listahátíðina Qatar Creates Week. 25. október 2022 07:48 Ólafur lýsir upp Sigurbogann Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til þess að útbúa listaverk sem lýsir upp Sigurbogann í höfuðborg Frakklands, París. Stefnt er að því að verkið verði sett upp árið 2020. 23. júní 2019 13:01 Ólafur skapar listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll NBA-meistaranna Ríkjandi NBA-meistarar Golden State Warriors hafa fengið listamanninn Ólaf Elíasson til þess að skapa "einkennandi“ listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll liðsins sem nú er í byggingu í San Francisco í Bandaríkjunum. 27. júní 2018 14:00 Afhjúpa ýmsar perlur í tilefni af 50 ára afmæli Kjarvalsstaða Á morgun, föstudaginn 24. mars, eru liðin 50 ár frá því að Kjarvalsstaðir voru vígðir en byggingin er sú fyrsta á Íslandi sem var sérstaklega hönnuð og byggð til almennra myndlistarsýninga á Íslandi. Listasafn Reykjavíkur opnar við það tilefni sýninguna Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld, þar sem sýndar verða perlur myndlistar úr safneign Listasafnsins, eftir marga af þekktustu listamönnum Íslendinga. 23. mars 2023 10:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Meðal listamanna sem eiga verk á sýningunni eru Ragnar Kjartansson, Shoplifter (Hrafnhildur Arnardóttir), Elín Hansdóttir, Ólafur Elíasson, Gabríela Friðriksdóttir, Katrín Sigurðardóttir og Birgir Andrésson, svo einhver séu nefnd. Í spilaranum hér að neðan má sjá frá sýningunni Chromo Sapiens eftir Shoplifter sem var um stund í Hafnarhúsinu: Markús Þór Andrésson, deildarstjóri sýninga og miðlunar hjá Listasafni Reykjavíkur, er sýningarstjóri. Í fréttatilkynningu segir: „Verk sýningarinnar gefa innsýn inn í þá breidd og þær áherslur sem hafa verið að mótast og gerjast í íslensku listalífi frá aldamótum 2000 til dagsins í dag. Á sýningunni er að finna listaverk úr safneigninni, eitt verk fyrir hvert ár frá 2000 til dagsins í dag. Sjá má verk eftir marga af fremstu samtímalistamönnum þjóðarinnar, viðamiklar innsetningar og umfangsminni verk. Verkin eru sum hver vel þekkt og vinsæl en nokkur hafa sjaldan verið sýnd og gætu komið safngestum á óvart. Valinn verður einn listamaður fyrir hvert ár 21. aldarinnar og tekur sýningin breytingum strax í haust þegar kviksjánni verður snúið og nokkur verk víkja fyrir öðrum, allt til þess gert að sýningin verði fjölbreyttari og gaman verði að sækja safnið heim aftur og aftur.“ Sýningaropnun er klukkan 16:00 næstkomandi laugardag og mun Ragnheiður Jónsdóttir, myndlistarmaður og handhafi heiðursverðlauna Myndlistarráðs, opna sýninguna. Þá mun Davíð Þór Jónsson tónlistarmaður flytja tónlistaratriði. Í spilaranum hér að neðan má sjá Ragnar Kjartansson og Davíð Þór Jónsson flytja lagið We're Not Gonna Take it á friðartónleikum til styrktar Úkraínu í Hallgrímskirkju árið 2022: „Sýningin er sú þriðja í sýningarröðinni Kviksjá sem er liður í því að varpa ljósi á safneign Listasafns Reykjavíkur. Á Kjarvalsstöðum stendur nú yfir sýningin Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld og fyrr á árinu var í Hafnarhúsinu sýningin Kviksjá erlendrar myndlistar,“ segir einnig í fréttatilkynningu frá safninu.
Myndlist Menning Samkvæmislífið Tengdar fréttir Raggi Kjartans kenndi Æði strákunum gjörningalist á typpinu „Þetta var alveg með topp þremur steiktustu mómentum lífs míns. Að vera fokking öskrandi, ber að ofan, á meðan Patti er að mála með typpinu og það er einhver fimmtugur karlmaður hoppandi á typpinu í sófanum,“ segir Bassi Maraj um upplifun sína af listgjörning með Ragga Kjartans í síðasta þætti ÆÐI. 13. júlí 2022 12:15 Kom að ótrúlegum flótta liðskonu Pussy Riot Svo virðist sem að listamaðurinn Ragnar Kjartansson hafi leikið lykilhlutverk í ótrúlegum flótta Maríu Alyokhinu, liðsmanni Pussy Riot, á flótta hennar frá Rússlandi á dögunum. Er hann sagður hafa sannfært ónefnt ríki í Evrópu um að útvega henni vegabréf sem gerði henni kleift að komast yfir til Litháens frá Hvíta-Rússlandi. 11. maí 2022 09:14 Ragnar Kjartansson og Kári Stefánsson á friðartónleikum Boðað hefur verið til friðartónleika í Hallgrímskirkju klukkan 18 á morgun vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Margir af fremstu listamönnum þjóðarinnar koma fram. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 7. mars 2022 16:19 Elín hlaut bjartsýnisverðlaunin Íslensku bjartsýnisverðlaunin eru árleg menningarverðlaun sem eiga sér langa sögu. Þau voru veitt í þrítugasta og sjötta skipti á Kjarvalsstöðum annan janúar. 5. janúar 2017 11:00 Shoplifter fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019 Listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, sem er betur þekkt undir listamannsnafni sínu Shoplifter, verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári. 4. júní 2018 18:55 500 fermetra hárkolla í Hafnarhúsinu Unnið er að því að koma upp ríflega einu tonni af hári í rými Listasafns Reykjavíkur. Listamaðurinn líkir verkinu við fimm hundruð fermetra hárgreiðslu. 22. janúar 2020 19:30 Ólafur Elíasson kynnti verk sitt í eyðimörkinni í Katar Íslensk-danski listamaðurinn Ólafur Elíasson kynnti í gær verk sitt í eyðimörkinni í Katar í tengslum við listahátíðina Qatar Creates Week. 25. október 2022 07:48 Ólafur lýsir upp Sigurbogann Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til þess að útbúa listaverk sem lýsir upp Sigurbogann í höfuðborg Frakklands, París. Stefnt er að því að verkið verði sett upp árið 2020. 23. júní 2019 13:01 Ólafur skapar listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll NBA-meistaranna Ríkjandi NBA-meistarar Golden State Warriors hafa fengið listamanninn Ólaf Elíasson til þess að skapa "einkennandi“ listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll liðsins sem nú er í byggingu í San Francisco í Bandaríkjunum. 27. júní 2018 14:00 Afhjúpa ýmsar perlur í tilefni af 50 ára afmæli Kjarvalsstaða Á morgun, föstudaginn 24. mars, eru liðin 50 ár frá því að Kjarvalsstaðir voru vígðir en byggingin er sú fyrsta á Íslandi sem var sérstaklega hönnuð og byggð til almennra myndlistarsýninga á Íslandi. Listasafn Reykjavíkur opnar við það tilefni sýninguna Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld, þar sem sýndar verða perlur myndlistar úr safneign Listasafnsins, eftir marga af þekktustu listamönnum Íslendinga. 23. mars 2023 10:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur 52 ár á milli þeirra og þrjár bækur Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Einar og Sigga á Grund gerð að heiðurslistamönnum Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Leikfélag Hafnarfjarðar lagt niður Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Setja upp árekstur og hefja saman rekstur „Þetta eru mjög vondir samningar við Storytel“ Varpa ljósi á mikilvægi og gæði íslenskrar hönnunar „Við þurfum öll að halda í barnið innra með okkur“ Menningarritstjóri ráðinn framkvæmdastjóri Fullt út úr dyrum þegar Eiríkur Bergmann kynnti ferðafélagann Tínu Hvað gerist þegar Laddi hittir Eirík Fjalar, Skrám og Elsu Lund? „Alltaf að fylgja hjartanu í stað þess að velja einföldu leiðina“ Usli og glæsileiki á Kjarvalsstöðum Valgeir sár og Bubbi og Bó hneykslaðir Stappfullt á eina stærstu menningarhátíð ársins Sjóðheitt menningarrými á Baldursgötu Asifa Majid hlýtur Vigdísarverðlaunin 2024 Bjarni Ben fagnaði 140 ára afmæli Listasafns Íslands Han Kang hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Þetta er móðgun gegn Íslandi“ Henti listaverkinu í ruslið Kúltúrkettir landsins létu sig ekki vanta í Portið „Hrátt háþróað krass, langt leitt krot“ Bjóða landsmönnum nauðbeygð til messu Allt í banönum á Brút Sjá meira
Raggi Kjartans kenndi Æði strákunum gjörningalist á typpinu „Þetta var alveg með topp þremur steiktustu mómentum lífs míns. Að vera fokking öskrandi, ber að ofan, á meðan Patti er að mála með typpinu og það er einhver fimmtugur karlmaður hoppandi á typpinu í sófanum,“ segir Bassi Maraj um upplifun sína af listgjörning með Ragga Kjartans í síðasta þætti ÆÐI. 13. júlí 2022 12:15
Kom að ótrúlegum flótta liðskonu Pussy Riot Svo virðist sem að listamaðurinn Ragnar Kjartansson hafi leikið lykilhlutverk í ótrúlegum flótta Maríu Alyokhinu, liðsmanni Pussy Riot, á flótta hennar frá Rússlandi á dögunum. Er hann sagður hafa sannfært ónefnt ríki í Evrópu um að útvega henni vegabréf sem gerði henni kleift að komast yfir til Litháens frá Hvíta-Rússlandi. 11. maí 2022 09:14
Ragnar Kjartansson og Kári Stefánsson á friðartónleikum Boðað hefur verið til friðartónleika í Hallgrímskirkju klukkan 18 á morgun vegna innrásar Rússlands í Úkraínu. Margir af fremstu listamönnum þjóðarinnar koma fram. Tónleikarnir verða í beinni útsendingu á Vísi og Stöð 2 Vísi. 7. mars 2022 16:19
Elín hlaut bjartsýnisverðlaunin Íslensku bjartsýnisverðlaunin eru árleg menningarverðlaun sem eiga sér langa sögu. Þau voru veitt í þrítugasta og sjötta skipti á Kjarvalsstöðum annan janúar. 5. janúar 2017 11:00
Shoplifter fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum 2019 Listakonan Hrafnhildur Arnardóttir, sem er betur þekkt undir listamannsnafni sínu Shoplifter, verður fulltrúi Íslands á Feneyjatvíæringnum í myndlist á næsta ári. 4. júní 2018 18:55
500 fermetra hárkolla í Hafnarhúsinu Unnið er að því að koma upp ríflega einu tonni af hári í rými Listasafns Reykjavíkur. Listamaðurinn líkir verkinu við fimm hundruð fermetra hárgreiðslu. 22. janúar 2020 19:30
Ólafur Elíasson kynnti verk sitt í eyðimörkinni í Katar Íslensk-danski listamaðurinn Ólafur Elíasson kynnti í gær verk sitt í eyðimörkinni í Katar í tengslum við listahátíðina Qatar Creates Week. 25. október 2022 07:48
Ólafur lýsir upp Sigurbogann Listamaðurinn Ólafur Elíasson hefur verið fenginn til þess að útbúa listaverk sem lýsir upp Sigurbogann í höfuðborg Frakklands, París. Stefnt er að því að verkið verði sett upp árið 2020. 23. júní 2019 13:01
Ólafur skapar listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll NBA-meistaranna Ríkjandi NBA-meistarar Golden State Warriors hafa fengið listamanninn Ólaf Elíasson til þess að skapa "einkennandi“ listaverk fyrir nýjan og rándýran heimavöll liðsins sem nú er í byggingu í San Francisco í Bandaríkjunum. 27. júní 2018 14:00
Afhjúpa ýmsar perlur í tilefni af 50 ára afmæli Kjarvalsstaða Á morgun, föstudaginn 24. mars, eru liðin 50 ár frá því að Kjarvalsstaðir voru vígðir en byggingin er sú fyrsta á Íslandi sem var sérstaklega hönnuð og byggð til almennra myndlistarsýninga á Íslandi. Listasafn Reykjavíkur opnar við það tilefni sýninguna Kviksjá: Íslensk myndlist á 20. öld, þar sem sýndar verða perlur myndlistar úr safneign Listasafnsins, eftir marga af þekktustu listamönnum Íslendinga. 23. mars 2023 10:00