„Eins og við værum yfirspenntar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júní 2023 21:08 Ásta Eir Árnadóttir reynir fyrirgjöf. vísir/vilhelm Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði Breiðabliks, segir að jafntefli hafi líklega verið sanngjörn úrslit í leiknum gegn Stjörnunni í Bestu deild kvenna í kvöld. Stjörnukonur komust yfir á 60. mínútu en Blikar jöfnuðu tíu mínútum síðar. „Ég er kannski sátt úr því sem komið var. Mér fannst við slakar í fyrri hálfleik, töpuðum boltanum oft, lélegar sendingar og vorum svolítið að gefa þeim færin. En við fórum vel yfir þetta í hálfleik og mér fannst við eiga seinni hálfleikinn, allavega síðasta hálftímann. Ætli þetta hafi ekki verið sanngjarnt á endanum,“ sagði Ásta við Vísi eftir leik. Blikar svöruðu jöfnunarmarki Stjörnukvenna af krafti og jöfnuðu innan tíðar. „Það er kannski aðeins of seint að rífa sig í gang þegar hitt liðið er búið að skora. Það er búið að gerast svolítið í sumar. En við svöruðum þessu vel og rifum okkur í gang. Það er svekkjandi að nýta ekki færin eins og vítið en það er eins og það er,“ sagði Ásta en Agla María Albertsdóttir skaut í stöng úr vítaspyrnu skömmu áður en Breiðablik jafnaði. En hvað fannst Ástu vanta upp á hjá Blikum í fyrri hálfleik? „Við vorum svolítið langt frá þeim og það var eins og við værum yfirspenntar. Það var mikið um lélegar móttökur og sendingar og við þurftum bara aðeins að slaka á og vera rólegar á boltanum,“ sagði Ásta. Breiðablik er nú í 2. sæti Bestu deildarinnar með þrettán stig, þremur stigum á eftir toppliði Vals. „Þetta er þrusugóð deild og allir eru að taka stig af öllum. Við byggjum bara ofan á þetta og gerum betur í næsta leik,“ sagði Ásta að lokum. Besta deild kvenna Breiðablik Stjarnan Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
„Ég er kannski sátt úr því sem komið var. Mér fannst við slakar í fyrri hálfleik, töpuðum boltanum oft, lélegar sendingar og vorum svolítið að gefa þeim færin. En við fórum vel yfir þetta í hálfleik og mér fannst við eiga seinni hálfleikinn, allavega síðasta hálftímann. Ætli þetta hafi ekki verið sanngjarnt á endanum,“ sagði Ásta við Vísi eftir leik. Blikar svöruðu jöfnunarmarki Stjörnukvenna af krafti og jöfnuðu innan tíðar. „Það er kannski aðeins of seint að rífa sig í gang þegar hitt liðið er búið að skora. Það er búið að gerast svolítið í sumar. En við svöruðum þessu vel og rifum okkur í gang. Það er svekkjandi að nýta ekki færin eins og vítið en það er eins og það er,“ sagði Ásta en Agla María Albertsdóttir skaut í stöng úr vítaspyrnu skömmu áður en Breiðablik jafnaði. En hvað fannst Ástu vanta upp á hjá Blikum í fyrri hálfleik? „Við vorum svolítið langt frá þeim og það var eins og við værum yfirspenntar. Það var mikið um lélegar móttökur og sendingar og við þurftum bara aðeins að slaka á og vera rólegar á boltanum,“ sagði Ásta. Breiðablik er nú í 2. sæti Bestu deildarinnar með þrettán stig, þremur stigum á eftir toppliði Vals. „Þetta er þrusugóð deild og allir eru að taka stig af öllum. Við byggjum bara ofan á þetta og gerum betur í næsta leik,“ sagði Ásta að lokum.
Besta deild kvenna Breiðablik Stjarnan Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Íslenski boltinn „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Uppgjörið: Tindastóll - FH 0-4 | Öruggur sigur gestanna Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann