„Við þurfum að tengja saman sigra“ Jón Már Ferro skrifar 10. júní 2023 13:33 Kjartan Henry Finnbogason er umdeildur leikmaður en skilar alltaf sínu. vísir/Hulda Margrét FH og Breiðablik eigast við í stórleik 11. umferðar Bestu deildar karla. Leikurinn hefst klukkan 15:00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Liðin mættust á mánudaginn í Mjólkurbikarnum þar sem Blikar höfðu betur 3-1 á Kópavogsvelli. FH-ingar komust yfir en í seinni hálfleik þá tók Breiðablik öll völd á vellinum og sýndu að þeir eru eitt allra besta lið landsins. „Það endaði ekki alveg nógu vel en við spiluðum góðan leik. Við vorum að spila á móti mjög sterku liði sem er á fínu róli. Það er alltaf skemmtilegast að spila svona leiki,“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji FH. FH-ingar eru spenntir fyrir leiknum og vinni þeir Blika mun sá sigur gefa þeim miklu meira en þrjú stig. „Við töluðum um það strax eftir síðasta leik að okkur hlakkaði til laugardagsins. Markmiðið er að gera betur en á mánudaginn og reyna að halda út og bæta við fleiri mörkum,“ segir Kjartan. Þrátt fyrir að vera 4. sæti með sautján stig eftir tíu leiki segir Kjartan að FH þurfi að vinna bestu liðin til að gera sig almennilega gildandi í baráttunni í efri hluta deildarinnar. „Það er bara þetta leiðinlega. Við tökum einn leik í einu. Við erum nokkuð sáttir með spilamennskuna hingað til. Okkur finnst hún verða betri og betri. Við þurfum að tengja saman sigra og við erum að spila á móti einu af toppliðinu. Ef við ætlum okkur að vera þarna uppi þá þurfum við að vinna þau líka,“ segir Kjartan. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. FH Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Sjá meira
Liðin mættust á mánudaginn í Mjólkurbikarnum þar sem Blikar höfðu betur 3-1 á Kópavogsvelli. FH-ingar komust yfir en í seinni hálfleik þá tók Breiðablik öll völd á vellinum og sýndu að þeir eru eitt allra besta lið landsins. „Það endaði ekki alveg nógu vel en við spiluðum góðan leik. Við vorum að spila á móti mjög sterku liði sem er á fínu róli. Það er alltaf skemmtilegast að spila svona leiki,“ segir Kjartan Henry Finnbogason, framherji FH. FH-ingar eru spenntir fyrir leiknum og vinni þeir Blika mun sá sigur gefa þeim miklu meira en þrjú stig. „Við töluðum um það strax eftir síðasta leik að okkur hlakkaði til laugardagsins. Markmiðið er að gera betur en á mánudaginn og reyna að halda út og bæta við fleiri mörkum,“ segir Kjartan. Þrátt fyrir að vera 4. sæti með sautján stig eftir tíu leiki segir Kjartan að FH þurfi að vinna bestu liðin til að gera sig almennilega gildandi í baráttunni í efri hluta deildarinnar. „Það er bara þetta leiðinlega. Við tökum einn leik í einu. Við erum nokkuð sáttir með spilamennskuna hingað til. Okkur finnst hún verða betri og betri. Við þurfum að tengja saman sigra og við erum að spila á móti einu af toppliðinu. Ef við ætlum okkur að vera þarna uppi þá þurfum við að vinna þau líka,“ segir Kjartan. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
FH Breiðablik Besta deild karla Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Botnar ekkert í því af hverju Birta er ekki í landsliðinu „Enn hungur hjá leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Færum þeim jöfnunarmarkið á silfurfati“ Sjá meira