Nýbyggingar, endurvinnsla og seðlabankastjóri á Sprengisandi Samúel Karl Ólason skrifar 11. júní 2023 09:30 Sprengisandur hefst klukkan 10. Kristján Kristjánsson stýrir þættinum að venju. Þjóðmálaþátturinn Sprengisandur er á dagskrá Bylgjunnar frá klukkan tíu til klukkan tólf alla sunnudaga. Í þættinum fær Kristján Kristjánsson til sín góða gesti og fer yfir þau málefni sem efst eru á baugi í samfélaginu hverju sinni. Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri Mannvirkjasviðs Samtaka Iðnaðarins, fjallar um nýja greiningu samtakanna á byggingamarkaði. Þar kemur fram að áætlanir um uppbyggingu íbúða sem halda eiga í við fólksfjölgun séu í uppnámi vegna efnahagsástandsins. Byggingarmarkaður hefur snögghemlað að mati samtakanna. Stefán Gíslason, einn helsti sérfræðingur í umhverfismálum fjallar um hringrásarhagkerfið og þann álitshnekki sem það hefur beðið í ljósi frétta síðustu vikna, þar sem kortlagðar hafa verið blekkingar endurvinnsluiðnaðarins sem segist endurvinna og endurnýta hráefni en brennir það í raun í evrópskum þungaiðnaði. Stefán telur það ekki endilega slæmt. Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri fjallar um efnahagsmálin, vaxtahækkanir, kjaramálin og verðbólguna sem bankinn telur nú þrálátari en áður og lýsir mati bankans á framhaldinu. Verðbólga verður viðvarandi, vextir verða áfram hækkaðir þangað til hagkerfið kólnar voru síðustu skilaboð Peningastefnunefndarinnar. Kristján Hreinsson, ljóðskáld, stundum kenndur við Skerjafjörð, kom illilega við kauninn á mörgu fólki með umfjöllun sinni um réttindi minnihlutahópa og endaði með því að hann var rekinn frá HÍ. Nú hefur hann reyndar verið endurráðinn og beðinn afsökunar á brottvikningunni. Sprengisandur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Sjá meira
Björg Ásta Þórðardóttir, sviðsstjóri Mannvirkjasviðs Samtaka Iðnaðarins, fjallar um nýja greiningu samtakanna á byggingamarkaði. Þar kemur fram að áætlanir um uppbyggingu íbúða sem halda eiga í við fólksfjölgun séu í uppnámi vegna efnahagsástandsins. Byggingarmarkaður hefur snögghemlað að mati samtakanna. Stefán Gíslason, einn helsti sérfræðingur í umhverfismálum fjallar um hringrásarhagkerfið og þann álitshnekki sem það hefur beðið í ljósi frétta síðustu vikna, þar sem kortlagðar hafa verið blekkingar endurvinnsluiðnaðarins sem segist endurvinna og endurnýta hráefni en brennir það í raun í evrópskum þungaiðnaði. Stefán telur það ekki endilega slæmt. Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri fjallar um efnahagsmálin, vaxtahækkanir, kjaramálin og verðbólguna sem bankinn telur nú þrálátari en áður og lýsir mati bankans á framhaldinu. Verðbólga verður viðvarandi, vextir verða áfram hækkaðir þangað til hagkerfið kólnar voru síðustu skilaboð Peningastefnunefndarinnar. Kristján Hreinsson, ljóðskáld, stundum kenndur við Skerjafjörð, kom illilega við kauninn á mörgu fólki með umfjöllun sinni um réttindi minnihlutahópa og endaði með því að hann var rekinn frá HÍ. Nú hefur hann reyndar verið endurráðinn og beðinn afsökunar á brottvikningunni.
Sprengisandur Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn Innlent Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Innlent „Vonbrigði“ Innlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Fleiri fréttir Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Bærinn fær 70 milljónir fyrir gamla Landbankahúsið sem fær nýtt hlutverk Kolbeinn Tumi tekur við af Erlu Björgu Þingið kallar áfram eftir hugmyndum frá almenningi Manneklan mest hjá skólum og frístundaheimilum sem tilheyra Austurmiðstöð Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Andstæðan við lóðabrask Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Dómari skapað hættulegt fordæmi fyrir ofbeldismenn Fjöldi kynferðisbrota í fyrra heldur yfir meðaltali Sjá meira