Sjáðu markið: Afmælisbarnið Hlín áfram á skotskónum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júní 2023 19:00 Hlín Eiríksdóttir með treyju Kristianstad merkta 2024 því samningur hennar gildir út árið 2024. kdff.nu Hlín Eiríksdóttir hélt upp á 23 ára afmæli sitt með því að skorað annað mark Kristianstad í 2-0 útisigri liðsins á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þetta var hennar þriðja mark í síðustu fjórum leikjum. Hlín hóf leikinn á hægri vængnum í 3-4-3 leikkerfi Kristianstad. Staðan var markalaus í hálfleik en þegar tíu mínútur voru liðnar af þeim síðari fékk heimaliðið vítaspyrnu. Hún fór forgörðum og aðeins þremur mínútum síðar komst Kristianstad yfir. Hlín gerði svo út um lekinn á 72. mínútu, lokatölur 0-2. Markið var einkar glæsilegt og má sjá það hér að neðan. Var þetta þriðja mark Hlínar í síðustu fjórum leikjum og hennar fimmta mark á tímabilinu. Þá hefur hún gefið fjórar stoðsendingar. "Ibland lönar det sig att testa i straffområdet" Eiriksdottir utökar för ledningen för @KDFF1998 pic.twitter.com/SkTvUOunuL— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) June 12, 2023 Amanda Andradóttir hóf leik á varamannabekk Kristianstad en kom inn á þegar 66 mínútur voru liðnar. Diljá Ýr Zomers byrjaði leikinn sömuleiðis á bekknum en spilaði síðustu 13 mínúturnar í liði Norrköping. Sigurinn lyftir Kristanstad upp í 5. sæti með 23 stig, átta minna en topplið Häcken. Norrköping er í 11. sæti með 10 stig, fjórum fyrir ofan fallsæti. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Hlín hóf leikinn á hægri vængnum í 3-4-3 leikkerfi Kristianstad. Staðan var markalaus í hálfleik en þegar tíu mínútur voru liðnar af þeim síðari fékk heimaliðið vítaspyrnu. Hún fór forgörðum og aðeins þremur mínútum síðar komst Kristianstad yfir. Hlín gerði svo út um lekinn á 72. mínútu, lokatölur 0-2. Markið var einkar glæsilegt og má sjá það hér að neðan. Var þetta þriðja mark Hlínar í síðustu fjórum leikjum og hennar fimmta mark á tímabilinu. Þá hefur hún gefið fjórar stoðsendingar. "Ibland lönar det sig att testa i straffområdet" Eiriksdottir utökar för ledningen för @KDFF1998 pic.twitter.com/SkTvUOunuL— Viaplay Fotboll (@ViaplayFotboll) June 12, 2023 Amanda Andradóttir hóf leik á varamannabekk Kristianstad en kom inn á þegar 66 mínútur voru liðnar. Diljá Ýr Zomers byrjaði leikinn sömuleiðis á bekknum en spilaði síðustu 13 mínúturnar í liði Norrköping. Sigurinn lyftir Kristanstad upp í 5. sæti með 23 stig, átta minna en topplið Häcken. Norrköping er í 11. sæti með 10 stig, fjórum fyrir ofan fallsæti.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira