Banna kaup eins og þau þegar Glazer keypti Man United Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. júní 2023 07:31 Avram Glazer og systkini eiga Manchester United. Andy Lewis/Getty Images Eigendur félaga í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa bannað kaup þar sem kaupandi hleður skuldum á félagið sem verið er að kaupa. Hefði slíkt bann verið í gildi árið 2005 hefði Glazer-fjölskyldan aldrei eignast Manchester United. Árlegur fundur eigenda liða í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gær. Stærstu tíðindin eru sú að allir 20 eigendurnir samþykktu að breyta „Eigenda og forstjóra“ prófinu sem einstaklingur þarf að gangast undir vilji hann kaupa félag í deildinni. Áður fyrr gat mögulegur kaupandi verslað félag á 100 prósent lánum sem máttu vera með veð í eignum þess félags sem væri keypt. Þannig yrði félagið að borga upp lánið en ekki eigandinn sjálfur, lánið í heild sinni féll því á félagið. Er það svona sem Glazer-fjölskyldan keypti Manchester United á sínum tíma en hún steyptu félaginu í skuldir sem hanga enn yfir félaginu eins og dökkt ský. Blaðamenn eins og Simon Stone hjá BBC, breska ríkisútvarpinu, og Henry Winter hjá Times greina nú frá því að þetta sé ekki leyfilegt lengur. #PL clubs unanimously agreed at the Annual General Meeting today a series of new measures to address the unacceptable rise in anti-social behaviour involving football tragedy-related chanting, gesturing, graffiti, online abuse and other behaviours https://t.co/gdhvfzf6wr pic.twitter.com/LOiukexNeP— Premier League (@premierleague) June 14, 2023 Þá var ákveðið að félög deildarinnar muni standa saman í baráttunni gegn óæskilegri hegðun svo sem níðsöngvum, hatursorðræðu á netinu og fleira því um líkt. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Sjá meira
Árlegur fundur eigenda liða í ensku úrvalsdeildinni fór fram í gær. Stærstu tíðindin eru sú að allir 20 eigendurnir samþykktu að breyta „Eigenda og forstjóra“ prófinu sem einstaklingur þarf að gangast undir vilji hann kaupa félag í deildinni. Áður fyrr gat mögulegur kaupandi verslað félag á 100 prósent lánum sem máttu vera með veð í eignum þess félags sem væri keypt. Þannig yrði félagið að borga upp lánið en ekki eigandinn sjálfur, lánið í heild sinni féll því á félagið. Er það svona sem Glazer-fjölskyldan keypti Manchester United á sínum tíma en hún steyptu félaginu í skuldir sem hanga enn yfir félaginu eins og dökkt ský. Blaðamenn eins og Simon Stone hjá BBC, breska ríkisútvarpinu, og Henry Winter hjá Times greina nú frá því að þetta sé ekki leyfilegt lengur. #PL clubs unanimously agreed at the Annual General Meeting today a series of new measures to address the unacceptable rise in anti-social behaviour involving football tragedy-related chanting, gesturing, graffiti, online abuse and other behaviours https://t.co/gdhvfzf6wr pic.twitter.com/LOiukexNeP— Premier League (@premierleague) June 14, 2023 Þá var ákveðið að félög deildarinnar muni standa saman í baráttunni gegn óæskilegri hegðun svo sem níðsöngvum, hatursorðræðu á netinu og fleira því um líkt.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Sjá meira