Man. United missir tvo af sínum betri leikmönnum frítt í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. júní 2023 17:30 Alessia Russo í leik með Man United. Vísir/Getty Greint hefur verið frá því að framherjinn Alessia Russo og hægri bakvörðurinn Ona Batlle verði ekki áfram í herbúðum kvennaliðs Manchester United. Þetta er mikið högg fyrir félagið en það tryggði sér þátttöku í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn á nýafstöðnu tímabili. Man United staðfesti í dag að Russo myndi yfirgefa félagið þegar samningur hennar rynni út um mánaðarmótin. Arsenal bauð í framherjann í janúar og hefði gert hana að dýrasta leikmanni í sögu kvennaboltans en Man United neitaði. We can confirm @AlessiaRusso7 will leave the club at the end of June.Thank you for all your efforts in red, Lessi wishing you the best for the future #MUWomen— Manchester United Women (@ManUtdWomen) June 16, 2023 Talið er að lið frá Bandaríkjunum eru einnig á eftir undirskrift þessa 24 ára gamla framherja sem er uppalinn hjá Charlton Athletic en lék með yngri liðum Chelsea frá 2010 til 2016 áður en hún fór í bandaríska háskólaboltann. Á sama tíma lék hún með Brighton & Hove Albion á Englandi áður en hún færði sig til Man United árið 2020. Russo var mikilvægur hluti af liði Englands sem stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumótinu sumarið 2022. Alessia Russo delivered an incredible Puskás-nominated backheel goal in the Euro semifinals vs. Sweden (via @WEURO) pic.twitter.com/yBiNqodmGu— B/R Football (@brfootball) March 8, 2023 Hin 24 ára gamla Batlle var hreint út sagt mögnuð í hægri bakverðinum hjá Man United á síðustu leiktíð en það er næsta öruggt að hún haldi heim til Katalóníu og spili fyrir Evrópumeistara Barcelona á næstu leiktíð. Sem stendur er enska landsliðskonan Lucy Bronze í hægri bakverði Barcelona en óvíst er hvað undirskrift Batlle þýðir fyrir hana. Major news from #MUFC women: Alessia Russo + Ona Batlle to leave the club when their contracts expire at end of June, confirmed.Arsenal have made Russo an offer, while Barcelona are expected to sign Batlle.Big players to replace.https://t.co/1nV1Ziu0tX— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) June 16, 2023 Batlle er alin upp hjá Barcelona en spilaði aldrei fyrir félagið. Hún spilaði fyrir Madríd CFF og Levante áður en hún færði sig til Manchester-borgar árið 2020. Enski boltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Man United staðfesti í dag að Russo myndi yfirgefa félagið þegar samningur hennar rynni út um mánaðarmótin. Arsenal bauð í framherjann í janúar og hefði gert hana að dýrasta leikmanni í sögu kvennaboltans en Man United neitaði. We can confirm @AlessiaRusso7 will leave the club at the end of June.Thank you for all your efforts in red, Lessi wishing you the best for the future #MUWomen— Manchester United Women (@ManUtdWomen) June 16, 2023 Talið er að lið frá Bandaríkjunum eru einnig á eftir undirskrift þessa 24 ára gamla framherja sem er uppalinn hjá Charlton Athletic en lék með yngri liðum Chelsea frá 2010 til 2016 áður en hún fór í bandaríska háskólaboltann. Á sama tíma lék hún með Brighton & Hove Albion á Englandi áður en hún færði sig til Man United árið 2020. Russo var mikilvægur hluti af liði Englands sem stóð uppi sem sigurvegari á Evrópumótinu sumarið 2022. Alessia Russo delivered an incredible Puskás-nominated backheel goal in the Euro semifinals vs. Sweden (via @WEURO) pic.twitter.com/yBiNqodmGu— B/R Football (@brfootball) March 8, 2023 Hin 24 ára gamla Batlle var hreint út sagt mögnuð í hægri bakverðinum hjá Man United á síðustu leiktíð en það er næsta öruggt að hún haldi heim til Katalóníu og spili fyrir Evrópumeistara Barcelona á næstu leiktíð. Sem stendur er enska landsliðskonan Lucy Bronze í hægri bakverði Barcelona en óvíst er hvað undirskrift Batlle þýðir fyrir hana. Major news from #MUFC women: Alessia Russo + Ona Batlle to leave the club when their contracts expire at end of June, confirmed.Arsenal have made Russo an offer, while Barcelona are expected to sign Batlle.Big players to replace.https://t.co/1nV1Ziu0tX— Laurie Whitwell (@lauriewhitwell) June 16, 2023 Batlle er alin upp hjá Barcelona en spilaði aldrei fyrir félagið. Hún spilaði fyrir Madríd CFF og Levante áður en hún færði sig til Manchester-borgar árið 2020.
Enski boltinn Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Viktor! Gísli! Hallgrímsson! Handbolti Solskjær: Lét mig vinna launalaust Fótbolti Samfélagsmiðlar yfir sigrinum á Slóveníu: „Viktor Gísli bestur í heimi eða?“ Handbolti Ísland byrjar á Egyptum og spilar tvo kvöldleiki Handbolti Skýrsla Vals: Viktor og virkisveggurinn Handbolti „Hann veit á hvaða takka á að ýta til að fá mig í gang“ Handbolti Allt jafnt hjá Svíum og Spánverjum Handbolti „Þá er helvíti leiðinlegt að spila á móti okkur“ Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti