Á fundinum verður tilkynnt um úthlutun stofnframlaga frá ríki og sveitarfélögum.
Þá kynnir innviðaráðherra úthlutun stofnframlaga og stóraukið fjármagn stjórnvalda til byggingar íbúða á viðráðanlegu verði.
Sigurður Ingi Jóhannsson, innviðaráðherra, Anna Lára Jónsdóttir, bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar og Elmar Erlendsson, framkvæmdastjóri lánasviðs hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun fara með erindi á fundinum.