Fýluferð til Íslands endaði með einkatónleikum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. júní 2023 14:57 Tónleikagestir voru að sögn Corquevielle milli þrjátíu og fjörutíu talsins. Getty/Instagram Erlendir aðdáendur söngkonunnar Bjarkar sem áttu miða á Cornucopia tónleika hennar duttu heldur betur í lukkupottinn á dögunum þegar blásið var til einkatónleika handa þeim sem höfðu skipulagt ferð til landsins fyrir tónleikana. Tilkynnt var í maí um að Cornucopia tónleikum Bjarkar yrði aflýst. Síleski blaðamaðurinn Juan Vallejos Croquevielle varð fyrir miklum vonbrigðum þegar fyrirhuguðum tónleikum Bjarkar, Cornucopia, var aflýst í maí. Umræddir tónleikar áttu að fara fram dagana 7., 10. og 13. júní. „Ég er búinn að vera aðdáandi Bjarkar síðan ég var fjórtán ára,“ sagði Croqueville um aflýsinguna í myndbandsfærslu á Instagram. „Mig langaði til þess að gráta, í rauninni grét ég,“ sagði hann. Croquevielle segir frá því að til allrar hamingju honum hafi verið boðið í einkaveislu sem haldin var fyrir þá sem höfðu skipulagt ferð til landsins til þess að sjá hana á Cornucopia tónleikunum. Hann sýnir myndbandsbrot af því þegar söngkonan gekk fram hjá honum í veislunni, honum til mikillar undrunar, og þegar hún þeytti skífum fyrir hópinn, sem taldi að sögn Croqueville milli þrjátíu og fjörutíu manns. Croquevielle í samkvæminu meðan Björk gekk fram hjá honum. Skjáskot/Instagram Blaðamaðurinn segir daginn einn sá eftirminnilegasta í lífi sínu, að draumur hans hafi ræst. BioBioChile, auk annarra síleskra fjölmiðla, hefur vakið athygli á uppákomunni. Björk Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Aflýsa tónleikum Bjarkar í sumar Búið er að aflýsa Cornucopia tónleikum Bjarkar sem áttu að fara fram í Reykjavík í júní. Er það gert vegna vandamála við framleiðslu tónleikanna sem ekki tókst að leysa, samkvæmt tilkynningu. 4. maí 2023 18:43 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Síleski blaðamaðurinn Juan Vallejos Croquevielle varð fyrir miklum vonbrigðum þegar fyrirhuguðum tónleikum Bjarkar, Cornucopia, var aflýst í maí. Umræddir tónleikar áttu að fara fram dagana 7., 10. og 13. júní. „Ég er búinn að vera aðdáandi Bjarkar síðan ég var fjórtán ára,“ sagði Croqueville um aflýsinguna í myndbandsfærslu á Instagram. „Mig langaði til þess að gráta, í rauninni grét ég,“ sagði hann. Croquevielle segir frá því að til allrar hamingju honum hafi verið boðið í einkaveislu sem haldin var fyrir þá sem höfðu skipulagt ferð til landsins til þess að sjá hana á Cornucopia tónleikunum. Hann sýnir myndbandsbrot af því þegar söngkonan gekk fram hjá honum í veislunni, honum til mikillar undrunar, og þegar hún þeytti skífum fyrir hópinn, sem taldi að sögn Croqueville milli þrjátíu og fjörutíu manns. Croquevielle í samkvæminu meðan Björk gekk fram hjá honum. Skjáskot/Instagram Blaðamaðurinn segir daginn einn sá eftirminnilegasta í lífi sínu, að draumur hans hafi ræst. BioBioChile, auk annarra síleskra fjölmiðla, hefur vakið athygli á uppákomunni.
Björk Tónleikar á Íslandi Íslandsvinir Tengdar fréttir Aflýsa tónleikum Bjarkar í sumar Búið er að aflýsa Cornucopia tónleikum Bjarkar sem áttu að fara fram í Reykjavík í júní. Er það gert vegna vandamála við framleiðslu tónleikanna sem ekki tókst að leysa, samkvæmt tilkynningu. 4. maí 2023 18:43 Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Sannfærði Balta um að snúa aftur Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Aflýsa tónleikum Bjarkar í sumar Búið er að aflýsa Cornucopia tónleikum Bjarkar sem áttu að fara fram í Reykjavík í júní. Er það gert vegna vandamála við framleiðslu tónleikanna sem ekki tókst að leysa, samkvæmt tilkynningu. 4. maí 2023 18:43