Stærsti skellurinn á þjálfaraferli Heimis Guðjóns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. júní 2023 14:01 Heimir Guðjónsson var niðurlútur á hliðarlínunni í Garðabænum í gærkvöldi. Vísir/Hulda Margrét FH-ingar steinlágu 5-0 á móti Stjörnunni í Bestu deild karla í fótbolta í Garðabænum í gærkvöldi og þetta var sögulegt tap. Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-liðsins, var þarna að stýra liði í 285. sinn í efstu deild á Íslandi en hefur aldrei fengið svo stóran skell áður. Þetta er í fyrsta sinn sem lið hans tapar með fimm marka mun í efstu deild. Heimir hefur aftur á móti sjálfur unnið sjö leiki með fimm mörkum eða meira. Stærsta tap Heimis fyrir leikinn í kvöld kom reyndar á sama stað og það var fjögurra marka tap fyrir næstum því tólf árum. FH tapaði 4-0 á móti Stjörnunni 29. ágúst 2011. Garðar Jóhannsson skoraði tvö mörk í þeim leik og hin mörkin skoruðu þeir Bjarki Páll Eysteinsson og Þorvaldur Árnason. Stjörnumaðurinn Daníel Laxdal spilaði báða þessa leiki en var sá eini sem tók þátt í báðum leikunum. Í gær skoraði Emil Atlason tvö mörk fyrir Stjörnuna en hin mörkin skoruðu þeir Eggert Aron Guðmundsson, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri Sigurgeirsson. Ísak Andri reyndist FH-ingum sérstaklega erfiður, lagði upp tvö fyrstu mörkin fyrir Emil, átti stóran þátt í marki Eggerts og fiskaði aukaspyrnuna sem gaf mark Guðmundar. Fram að leiknum í gær hafði Heimir aðeins einu sinni tapað með fjögurra marka mun en sjö sinnum með þriggja marka mun. Hér fyrir neðan má sjá stærstu töp þjálfarans. Stærstu töp liða Heimis Guðjónssonar í efstu deild: 0-5 með FH á móti Stjörnunni 29. júní 2023 0-4 með FH á móti Stjörnunni 29. ágúst 2011 1-4 með FH á móti Breiðabliki 16. júní 2008 1-4 með FH á móti Fram 17. september 2008 1-4 með Val á móti ÍA 3. júlí 2020 1-4 með Val á móti KA 19. september 2021 0-3 með FH á móti Grindavík 23. ágúst 2009 0-3 með Val á móti Breiðabliki 11. september 2021 0-3 með Val á móti Keflavík 11. júlí 2022 Besta deild karla FH Stjarnan Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH-liðsins, var þarna að stýra liði í 285. sinn í efstu deild á Íslandi en hefur aldrei fengið svo stóran skell áður. Þetta er í fyrsta sinn sem lið hans tapar með fimm marka mun í efstu deild. Heimir hefur aftur á móti sjálfur unnið sjö leiki með fimm mörkum eða meira. Stærsta tap Heimis fyrir leikinn í kvöld kom reyndar á sama stað og það var fjögurra marka tap fyrir næstum því tólf árum. FH tapaði 4-0 á móti Stjörnunni 29. ágúst 2011. Garðar Jóhannsson skoraði tvö mörk í þeim leik og hin mörkin skoruðu þeir Bjarki Páll Eysteinsson og Þorvaldur Árnason. Stjörnumaðurinn Daníel Laxdal spilaði báða þessa leiki en var sá eini sem tók þátt í báðum leikunum. Í gær skoraði Emil Atlason tvö mörk fyrir Stjörnuna en hin mörkin skoruðu þeir Eggert Aron Guðmundsson, Guðmundur Kristjánsson og Ísak Andri Sigurgeirsson. Ísak Andri reyndist FH-ingum sérstaklega erfiður, lagði upp tvö fyrstu mörkin fyrir Emil, átti stóran þátt í marki Eggerts og fiskaði aukaspyrnuna sem gaf mark Guðmundar. Fram að leiknum í gær hafði Heimir aðeins einu sinni tapað með fjögurra marka mun en sjö sinnum með þriggja marka mun. Hér fyrir neðan má sjá stærstu töp þjálfarans. Stærstu töp liða Heimis Guðjónssonar í efstu deild: 0-5 með FH á móti Stjörnunni 29. júní 2023 0-4 með FH á móti Stjörnunni 29. ágúst 2011 1-4 með FH á móti Breiðabliki 16. júní 2008 1-4 með FH á móti Fram 17. september 2008 1-4 með Val á móti ÍA 3. júlí 2020 1-4 með Val á móti KA 19. september 2021 0-3 með FH á móti Grindavík 23. ágúst 2009 0-3 með Val á móti Breiðabliki 11. september 2021 0-3 með Val á móti Keflavík 11. júlí 2022
Stærstu töp liða Heimis Guðjónssonar í efstu deild: 0-5 með FH á móti Stjörnunni 29. júní 2023 0-4 með FH á móti Stjörnunni 29. ágúst 2011 1-4 með FH á móti Breiðabliki 16. júní 2008 1-4 með FH á móti Fram 17. september 2008 1-4 með Val á móti ÍA 3. júlí 2020 1-4 með Val á móti KA 19. september 2021 0-3 með FH á móti Grindavík 23. ágúst 2009 0-3 með Val á móti Breiðabliki 11. september 2021 0-3 með Val á móti Keflavík 11. júlí 2022
Besta deild karla FH Stjarnan Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Sjá meira