Kjóstu besta leikmanninn í júní Sindri Sverrisson skrifar 30. júní 2023 13:01 Þessir átta leikmenn þóttu skara fram úr í júní en hver þeirra var bestur? Stöð 2 Sport Lesendur Vísis geta núna valið þann leikmann sem þeir telja að hafi verið bestur í Bestu deild karla í fótbolta í júní. Átta leikmenn eru tilnefndir. Guðmundur Benediktsson og félagar í Stúkunni á Stöð 2 Sport tilkynntu í gærkvöld hvaða átta leikmenn kæmu til greina sem sá besti í júní. Klippa: Stúkan: Leikmaður mánaðarins í júní Í hópnum eru tveir Valsarar, tveir FH-ingar, tveir Víkingar, Framari og KR-ingur. Birnir Snær Ingason og Danijel Djuric eru fulltrúar toppliðs Víkings, Aron Jóhannsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson úr Val eru einnig tilnefndir, Logi Hrafn Róbertsson og Davíð Snær Jóhannsson úr FH, Fred úr Fram og Ægir Jarl Jónasson úr KR. Hér að neðan er hægt að kjósa á milli þeirra og verða úrslitin tilkynnt í næsta þætti Stúkunnar. Valsarinn Adam Ægir Pálsson var valinn bestur í maí og HK-ingurinn Örvar Eggertsson í apríl. Hvorugur þeirra er hins vegar tilnefndur að þessu sinni. Birnir Snær Ingason er hins vegar sá eini sem hefur verið tilnefndur alla þrjá mánuði tímabilsins til þessa. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Besta deild karla Stúkan Leikmaður mánaðarins í Bestu deildinni Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim Sjá meira
Guðmundur Benediktsson og félagar í Stúkunni á Stöð 2 Sport tilkynntu í gærkvöld hvaða átta leikmenn kæmu til greina sem sá besti í júní. Klippa: Stúkan: Leikmaður mánaðarins í júní Í hópnum eru tveir Valsarar, tveir FH-ingar, tveir Víkingar, Framari og KR-ingur. Birnir Snær Ingason og Danijel Djuric eru fulltrúar toppliðs Víkings, Aron Jóhannsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson úr Val eru einnig tilnefndir, Logi Hrafn Róbertsson og Davíð Snær Jóhannsson úr FH, Fred úr Fram og Ægir Jarl Jónasson úr KR. Hér að neðan er hægt að kjósa á milli þeirra og verða úrslitin tilkynnt í næsta þætti Stúkunnar. Valsarinn Adam Ægir Pálsson var valinn bestur í maí og HK-ingurinn Örvar Eggertsson í apríl. Hvorugur þeirra er hins vegar tilnefndur að þessu sinni. Birnir Snær Ingason er hins vegar sá eini sem hefur verið tilnefndur alla þrjá mánuði tímabilsins til þessa. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 4.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deild karla Stúkan Leikmaður mánaðarins í Bestu deildinni Mest lesið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Íslenski boltinn „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Enski boltinn Ísland - Svartfjallaland | Fyrsti leikur í milliriðli Handbolti Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Fótbolti Segir að Wirtz hafi verið plataður til Liverpool Enski boltinn Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fótbolti Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun Enski boltinn Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Handbolti Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands Handbolti Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim Sjá meira