Vildi að Manchester City keypti Sadio Mane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2023 13:00 Sadio Mane í síðasta leiknum með Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. Getty/ANP Yaya Toure vildi verða liðsfélagi Sadio Mane á sínum tíma og pressaði á forráðamenn Manchester City að kaupa Senegalann frá Southampton á sínum tíma. Liverpool keypti Sadio Mane frá Southampton sumarið 2016 eftir að hann hafði skorað 21 mark í 67 leik fyrir Saints liðsins. Hann varð síðan algjör lykilmaður hjá Jürgen Klopp og hjálpaði Liverpool að vinna alla titla í boði, þar á meðal Meistaradeildina 2019 og ensku úrvalsdeildina 2020. „Ég vildi alltaf fá tækifæri til að spila með honum,“ sagði Yaya Toure um Sadio Mane í viðtali í þættinum Match of the Day Africa en breska ríkisútvarpið segir frá. Manchester City: Yaya Toure wanted Man City to sign Sadio Mane (BBC) https://t.co/L0p75LN2GG— LFCNews (@LFCNews) July 3, 2023 Toure var hjá Manchester City í átta ár eða frá 2010 til 2018. Hann var í fyrsta City-liðinu sem vann ensku úrvalsdeildina og varð einnig bikarmeistari með félaginu. „Þegar ég var hjá City og hann var hjá Southampton þá mat ég hann mikils. Ég var að reyna að mæta með honum hjá yfirmönnum mínum og vildi að þeir keyptu hann. Að lokum varð ekkert að því,“ sagði Toure. „Klopp var kominn með augun á hann og sjáðu síðan hvað hann gerði fyrir Liverpool. Hann var frábær. Ég er mjög hrifinn af honum sem leikmanni,“ sagði Toure. Liverpool seldi Mane til Bayern München í fyrrasumar fyrir 35 milljónir punda. Yaya Toure hrósaði Mane ekki aðeins fyrir frammistöðuna innan vallar heldur einnig hvað hann hefur gert fyrir þjóð sína utan vallar. Sadio Mane s first @LFC goal was an absolute belter!He signed for Liverpool seven years ago today pic.twitter.com/EVkTbvKhRd— Premier League (@premierleague) June 28, 2023 Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Sjá meira
Liverpool keypti Sadio Mane frá Southampton sumarið 2016 eftir að hann hafði skorað 21 mark í 67 leik fyrir Saints liðsins. Hann varð síðan algjör lykilmaður hjá Jürgen Klopp og hjálpaði Liverpool að vinna alla titla í boði, þar á meðal Meistaradeildina 2019 og ensku úrvalsdeildina 2020. „Ég vildi alltaf fá tækifæri til að spila með honum,“ sagði Yaya Toure um Sadio Mane í viðtali í þættinum Match of the Day Africa en breska ríkisútvarpið segir frá. Manchester City: Yaya Toure wanted Man City to sign Sadio Mane (BBC) https://t.co/L0p75LN2GG— LFCNews (@LFCNews) July 3, 2023 Toure var hjá Manchester City í átta ár eða frá 2010 til 2018. Hann var í fyrsta City-liðinu sem vann ensku úrvalsdeildina og varð einnig bikarmeistari með félaginu. „Þegar ég var hjá City og hann var hjá Southampton þá mat ég hann mikils. Ég var að reyna að mæta með honum hjá yfirmönnum mínum og vildi að þeir keyptu hann. Að lokum varð ekkert að því,“ sagði Toure. „Klopp var kominn með augun á hann og sjáðu síðan hvað hann gerði fyrir Liverpool. Hann var frábær. Ég er mjög hrifinn af honum sem leikmanni,“ sagði Toure. Liverpool seldi Mane til Bayern München í fyrrasumar fyrir 35 milljónir punda. Yaya Toure hrósaði Mane ekki aðeins fyrir frammistöðuna innan vallar heldur einnig hvað hann hefur gert fyrir þjóð sína utan vallar. Sadio Mane s first @LFC goal was an absolute belter!He signed for Liverpool seven years ago today pic.twitter.com/EVkTbvKhRd— Premier League (@premierleague) June 28, 2023
Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Sjá meira