Goslokahátíð ekki í samkeppni við Þjóðhátíð Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 3. júlí 2023 13:01 Fjölbreytt dagskrá verður í Vestmannaeyjum alla vikuna. Vísir/Vilhelm Goslokahátíð Vestmannaeyjabæjar verður sett í dag. Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Heimaeyjargosi lauk munu hátíðarhöldin standa í heila viku. Bæjarstjóri segir hátíðina ekki í samkeppni við Þjóðhátíð, sem sé allt annars seðlis. Fyrstu helgina í júlí ár hvert, stendur Vestmannaeyjabær fyrir myndarlegri Goslokahátíð, til minningar um lok eldgossins sumarið 1973. En í ár stendur hátíðin yfir í heila viku, og þétt dagskrá verður á eyjunni frá deginum í dag til og með 9. júlí. „Dagskráin byrjar með því að forseti Íslands kemur með varðskipinu Óðni sem var hérna líka fyrir 50 árum,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjar. „Svo er hátíðarbæjarstjórnarfundur í dag og úti á Skansi er hátíðarviðburður klukkan fimm. Svo er mjög mikil dagskrá á hverjum degi alveg þar til á sunnudaginn. Það eru bæði fastir punktar og ýmislegt nýtt.“ Gott upphaf á vikunni Fjölbreytt dagskrá er í bænum alla vikuna og má þar á meðal nefna litahlaup, tónleika og listasýningar. Íris segir stemninguna í bænum virkilega góða. „Það er ofsalega fallegt veður, og mun bara batna með deginum. Það er sól og hægur andvari og bærinn orðinn fallega skreyttur. Þetta er gott upphaf á vikunni.“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri VestmannaeyjaVísir/Einar Íris segir goslokahátíðina ekki í samkepnni við þjóðhátíð sem sé allt annars eðlis. Yfirskriftin með Goslokahátíðinni hefur svolítið verið þakkargjörð. við erum að far til baka aftur í tímann, erum að hugsa um alla þá sem við getum verið þakklát fyrir. Sýnum fólkinu sem byggði bæinn aftur upp eftir gos virðingu. Þjóðhátíð er tónlistarhátíð þar sem við erum í dalnum, allt annað element þar á bak við,“ segir Íris Róbertsdóttir. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar. Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Þjóðhátíð í Eyjum Tímamót Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira
Fyrstu helgina í júlí ár hvert, stendur Vestmannaeyjabær fyrir myndarlegri Goslokahátíð, til minningar um lok eldgossins sumarið 1973. En í ár stendur hátíðin yfir í heila viku, og þétt dagskrá verður á eyjunni frá deginum í dag til og með 9. júlí. „Dagskráin byrjar með því að forseti Íslands kemur með varðskipinu Óðni sem var hérna líka fyrir 50 árum,“ segir Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyjar. „Svo er hátíðarbæjarstjórnarfundur í dag og úti á Skansi er hátíðarviðburður klukkan fimm. Svo er mjög mikil dagskrá á hverjum degi alveg þar til á sunnudaginn. Það eru bæði fastir punktar og ýmislegt nýtt.“ Gott upphaf á vikunni Fjölbreytt dagskrá er í bænum alla vikuna og má þar á meðal nefna litahlaup, tónleika og listasýningar. Íris segir stemninguna í bænum virkilega góða. „Það er ofsalega fallegt veður, og mun bara batna með deginum. Það er sól og hægur andvari og bærinn orðinn fallega skreyttur. Þetta er gott upphaf á vikunni.“ Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri VestmannaeyjaVísir/Einar Íris segir goslokahátíðina ekki í samkepnni við þjóðhátíð sem sé allt annars eðlis. Yfirskriftin með Goslokahátíðinni hefur svolítið verið þakkargjörð. við erum að far til baka aftur í tímann, erum að hugsa um alla þá sem við getum verið þakklát fyrir. Sýnum fólkinu sem byggði bæinn aftur upp eftir gos virðingu. Þjóðhátíð er tónlistarhátíð þar sem við erum í dalnum, allt annað element þar á bak við,“ segir Íris Róbertsdóttir. Hér má sjá dagskrá hátíðarinnar.
Vestmannaeyjar Heimaeyjargosið 1973 Þjóðhátíð í Eyjum Tímamót Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Erlent „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Fleiri fréttir „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Sjá meira