Patro Eisden staðfestir komu Stefáns Inga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. júlí 2023 19:55 Stefán Ingi lék sinn síðasta leik með Breiðabliki Vísir/Hulda Margrét Stefán Ingi Sigurðarson, markahæsti leikmaður Bestu-deildar karla, er genginn til liðs við belgíska félagið Patro Eisden frá Breiðablik. Hinn 22 ára gamli Stefán Ingi hefur skorað tíu mörk í tílf leikjum í Bestu-deild karla það sem af er sumars, ásamt því að hafa skorað eitt í þremur bikarleikjum á tímabilinu. Nokkuð langur aðdragandi hefur verið að félagsskiptunum og nokkuð síðan var vitað að Stefán væri á leið frá Breiðablik. Nú hefur belgíska B-deildarfélagið Patro Eisden staðfest komu hans til félagsins. ✍️ 𝗦𝗧𝗘𝗙Á𝗡 𝗜𝗡𝗚𝗜 𝗦𝗜𝗚𝗨𝗥Ð𝗔𝗥𝗦𝗢𝗡 𝗜𝗦 𝗘𝗘𝗡 𝗞𝗢𝗘𝗠𝗣𝗘𝗟!👉 De 22-jarige centrum spits komt over van Breidablik Kópavogur uit Ijsland. 🇮🇸Welkom Stefán en veel succes! 🟣⚪️#koempels #samennaar1B pic.twitter.com/jyhQnzbpae— K. Patro Eisden Maasmechelen (@patro_eisden) July 3, 2023 Stefán kvaddi Blika með tveimur mörkum í jafn mörgum leikjum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu er liðið vann 7-1 sigur gegn Tre Penne frá San Marínó og 5-0 sigur gegn Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi. Besta deild karla Belgíski boltinn Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Stefán Ingi hefur skorað tíu mörk í tílf leikjum í Bestu-deild karla það sem af er sumars, ásamt því að hafa skorað eitt í þremur bikarleikjum á tímabilinu. Nokkuð langur aðdragandi hefur verið að félagsskiptunum og nokkuð síðan var vitað að Stefán væri á leið frá Breiðablik. Nú hefur belgíska B-deildarfélagið Patro Eisden staðfest komu hans til félagsins. ✍️ 𝗦𝗧𝗘𝗙Á𝗡 𝗜𝗡𝗚𝗜 𝗦𝗜𝗚𝗨𝗥Ð𝗔𝗥𝗦𝗢𝗡 𝗜𝗦 𝗘𝗘𝗡 𝗞𝗢𝗘𝗠𝗣𝗘𝗟!👉 De 22-jarige centrum spits komt over van Breidablik Kópavogur uit Ijsland. 🇮🇸Welkom Stefán en veel succes! 🟣⚪️#koempels #samennaar1B pic.twitter.com/jyhQnzbpae— K. Patro Eisden Maasmechelen (@patro_eisden) July 3, 2023 Stefán kvaddi Blika með tveimur mörkum í jafn mörgum leikjum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu er liðið vann 7-1 sigur gegn Tre Penne frá San Marínó og 5-0 sigur gegn Buducnost Podgorica frá Svartfjallalandi.
Besta deild karla Belgíski boltinn Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira