„Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júlí 2023 18:45 Hermann og lærisveinar hans unnu góðan sigur í dag. Vísir/Anton Brink „Vorum frábærir í dag. Töluðum um það í vikunni að við vildum gefa Eyjunni og fólkinu á Eyjunni sem er búið að berjast fyrir tilveru þessa fallegu Eyju, sigur. Endurspegluðum vonandi þennan tíðaranda,“ sagði sigurreifur Hermann Hreiðarsson eftir 1-0 sigur ÍBV á Fram í Bestu deild karla. ÍBV skoraði snemma leiks og hefði átt að gera út um leikinn að mati þjálfara liðsins. „Vorum algjörlega geggjaðir, vorum yfir í öllum návígum, sterkir og grimmir. Ætluðum okkur að vinna og sýndum það í 90 mínútur. Fyrst með því að fá fullt af færum, skora mark en þrjú eða 4-0 hefði ekki verið ósanngjarnt.“ „Fengum fullt af færum og voru miklum sterkari. Svo þurftum við líka að berjast fyrir sigrinum, halda einbeitingu síðustu tíu og það var rosa andi í því. andinn sem strákarnir hafa sýnt, góður taktur í okkur, erum búnir að vera sterkir í síðustu 5-6 leikjum. Frábær sigur á þessum tímapunkti og þvílíkur léttir að landa þessu því við áttum það svo sannarlega skilið.“ „Frammistaðan, framlag og fókus, það var allt til staðar. Voru gjörsamlega geggjaðir í dag, okkur langaði þetta svo mikið og það sást langar leiðir. Bæði fyrir okkur sjálfa og Eyjamenn, að geta fagnað þessu almennilega á þessum tímamótum.“ „Var stórkostlegur í dag, frábær fótboltamaður og geggjaður varnarmaður,“ sagði Hermann um endurkomu Eiðs Arons Sigurbjörnssonar í byrjunarlið ÍBV en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Að sjálfsögðu tökum við þátt í þessum hátíðarhöldum. Fyrsta atriðið, lykilatriðið, er búið og þá er hægt að njóta þess að vera með. Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál,“ sagði Hermann að endingu en nú stendur yfir Goslokahátíð í Vestmannaeyjum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira
ÍBV skoraði snemma leiks og hefði átt að gera út um leikinn að mati þjálfara liðsins. „Vorum algjörlega geggjaðir, vorum yfir í öllum návígum, sterkir og grimmir. Ætluðum okkur að vinna og sýndum það í 90 mínútur. Fyrst með því að fá fullt af færum, skora mark en þrjú eða 4-0 hefði ekki verið ósanngjarnt.“ „Fengum fullt af færum og voru miklum sterkari. Svo þurftum við líka að berjast fyrir sigrinum, halda einbeitingu síðustu tíu og það var rosa andi í því. andinn sem strákarnir hafa sýnt, góður taktur í okkur, erum búnir að vera sterkir í síðustu 5-6 leikjum. Frábær sigur á þessum tímapunkti og þvílíkur léttir að landa þessu því við áttum það svo sannarlega skilið.“ „Frammistaðan, framlag og fókus, það var allt til staðar. Voru gjörsamlega geggjaðir í dag, okkur langaði þetta svo mikið og það sást langar leiðir. Bæði fyrir okkur sjálfa og Eyjamenn, að geta fagnað þessu almennilega á þessum tímamótum.“ „Var stórkostlegur í dag, frábær fótboltamaður og geggjaður varnarmaður,“ sagði Hermann um endurkomu Eiðs Arons Sigurbjörnssonar í byrjunarlið ÍBV en hann hefur verið að glíma við meiðsli. „Að sjálfsögðu tökum við þátt í þessum hátíðarhöldum. Fyrsta atriðið, lykilatriðið, er búið og þá er hægt að njóta þess að vera með. Það verður gaman í kvöld, það er öruggt mál,“ sagði Hermann að endingu en nú stendur yfir Goslokahátíð í Vestmannaeyjum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild karla ÍBV Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Sjá meira