„Þessi deild er bara klikkuð“ Árni Gísli Magnússon skrifar 9. júlí 2023 17:31 Todor Hristov, þjálfari ÍBV. Vísir/Hulda Margrét Todor Hristov, þjálfari ÍBV, var ánægður með sigur síns liðs á Þór/KA á Akureyri í Bestu deild kvenna í dag. ÍBV vann leikinn 2-0 með mörkum í síðari hálfleik frá Holly Taylor Oneill og Olgu Sevcova og lyftir sér úr fallsæti með sigrinum. Hvernig líður Todor með sigurinn? „Mjög vel. Þór/KA er með mjög gott lið og þetta er reyndar eitt af toppliðunum eins og staðan er í deildinni og það er frábært að fara héðan með þrjú stig.“ „Mér fannst þetta flottur leikur hjá okkur. Við vorum búin að skipuleggja leikinn svolítið vel en við gerum það alltaf en stundum gengur það ekki eins vel og í dag en ég er mjög ánægður að sjá að það gekk vel í dag.“ Allir þrír erlendu leikmenn Þór/KA voru fjarverandi í dag vegna landsliðsverkefna; Tahnai Annis, Dominique Randle og Melissa Lowder. Hjálpaði það ÍBV í dag að Þór/KA skyldi vera án þessara lykilleikmanna? „Já það er alltaf plús fyrir okkur þegar hitt liðið er að missa lykilleikmenn þannig ég get sagt já.“ Nú tekur við mánaðar hlé á Bestu deildinni vegna heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu. Hvernig hyggst Todor nýta hléið? „Það er svolíti blandað hjá okkur. Hópurinn hjá okkur er þannig að við erum með margar stelpur úr 2. flokki þannig það eru leikir hjá 2.flokk. Sumar þurfa smá pásu og hvíld þannig við ætlum svolítið að blanda þessu en ég held að það sé bara mjög spennandi þó að við fáum frí núna en það er ekki alveg þannig, við erum bara áfram að vinna með hópinn sem er til.“ ÍBV fer með sigrinum upp fyrir Tindastól og Keflavík og mun sitja í 7. sæti deildarinnar á meðan á landsleikjapásunni stendur. „Það er 100 prósent jákvætt ég ætla að vera hreinskilinn en ég var aldrei farinn það langt að hugsa um eitthvað fallsæti og þið sjáið sjálfir að þessu deild er bara klikkuð og ég er að meina þetta í góðu að allir geta unnið alla. Það er svolítið snemmt að fara í einhverja svona hugsun þannig ég var aldrei þar til að vera hreinskilinn en samt er það gott“, sagði Todor að lokum. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
ÍBV vann leikinn 2-0 með mörkum í síðari hálfleik frá Holly Taylor Oneill og Olgu Sevcova og lyftir sér úr fallsæti með sigrinum. Hvernig líður Todor með sigurinn? „Mjög vel. Þór/KA er með mjög gott lið og þetta er reyndar eitt af toppliðunum eins og staðan er í deildinni og það er frábært að fara héðan með þrjú stig.“ „Mér fannst þetta flottur leikur hjá okkur. Við vorum búin að skipuleggja leikinn svolítið vel en við gerum það alltaf en stundum gengur það ekki eins vel og í dag en ég er mjög ánægður að sjá að það gekk vel í dag.“ Allir þrír erlendu leikmenn Þór/KA voru fjarverandi í dag vegna landsliðsverkefna; Tahnai Annis, Dominique Randle og Melissa Lowder. Hjálpaði það ÍBV í dag að Þór/KA skyldi vera án þessara lykilleikmanna? „Já það er alltaf plús fyrir okkur þegar hitt liðið er að missa lykilleikmenn þannig ég get sagt já.“ Nú tekur við mánaðar hlé á Bestu deildinni vegna heimsmeistaramóts kvenna í knattspyrnu. Hvernig hyggst Todor nýta hléið? „Það er svolíti blandað hjá okkur. Hópurinn hjá okkur er þannig að við erum með margar stelpur úr 2. flokki þannig það eru leikir hjá 2.flokk. Sumar þurfa smá pásu og hvíld þannig við ætlum svolítið að blanda þessu en ég held að það sé bara mjög spennandi þó að við fáum frí núna en það er ekki alveg þannig, við erum bara áfram að vinna með hópinn sem er til.“ ÍBV fer með sigrinum upp fyrir Tindastól og Keflavík og mun sitja í 7. sæti deildarinnar á meðan á landsleikjapásunni stendur. „Það er 100 prósent jákvætt ég ætla að vera hreinskilinn en ég var aldrei farinn það langt að hugsa um eitthvað fallsæti og þið sjáið sjálfir að þessu deild er bara klikkuð og ég er að meina þetta í góðu að allir geta unnið alla. Það er svolítið snemmt að fara í einhverja svona hugsun þannig ég var aldrei þar til að vera hreinskilinn en samt er það gott“, sagði Todor að lokum.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna ÍBV Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Leik lokið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Í beinni: Valur - FH | Sjóðheitir Valsmenn taka á móti slakasta útivallaliðinu Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti