Segir Liverpool þurfa nánast fullkomið tímabil Jón Már Ferro skrifar 11. júlí 2023 19:15 Trent-Alexander Arnold þarf að spila vel á næsta tímabili enda einn af lykilmönnum Liverpool. Vísir/getty Liverpool endaði 22 stigum á eftir Manchester City á síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Ekki nóg með að vera svo langt frá City þá var Liverpool í fimmta sæti. Leikmenn, stuðningsmenn og allir sem tengjast félaginu sætta sig alls ekki við það. Trent Alexander Arnold er einn þeirra en hann segir að Liverpool þurfi að eiga nánast fullkomið tímabil til að skáka City. Tímabilið hefst eftir mánuð en Liverpool fer í heimsókn til Chelsea þrettánda ágúst. We know how to go toe to toe with City!" Trent Alexander-Arnold says Liverpool need consistency to be "challenging in the elite competitions year in, year out." pic.twitter.com/UKdsvBdj1i— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 11, 2023 „Viljum við enda í fimmta sæti á næsta tímabili? Nei. Við viljum vinna deildina, við viljum gera atlögu að titlinum og keppast um hann. Einnig viljum við vera í Meistaradeildinni og því eru það mikil vonbrigði að vera ekki þar á næsta tímabili. Við vitum hvernig á að vinna deildina, við vitum hvernig á að keppast við City og þú þarft að vera nánast fullkominn allt tímabilið þannig við ætlum okkur að gera það,“ segir Arnold. Hann bætir við að stöðugleikinn þarf að vera til staðar. „Við náðum í góð úrslit á móti góðum liðum en töpuðum stigum kæruleysislega, sérstaklega á útivelli. Því er augljóst að við þurfum að bæta það,“ segir Arnold. View this post on Instagram A post shared by Trent Alexander-Arnold (@trentarnold66) Hann spilar iðulega í stöðu hægri bakvarðar. Á síðasta tímabili kom hann mikið inn á miðsvæðið. Gengi Liverpool var gott með hann miðsvæðis. Þrátt fyrir það er Arnold ekki viss hvort það sama verði uppi á teningum á komandi tímabili. „Ég spila þar sem mér er sagt að spila og ég nýt þess að spila fótbolta. Ég nýt þess að spila í hægri bakverðinum, ég nýt þess einnig að spila inni á miðunni,“ segir Arnold. Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira
Trent Alexander Arnold er einn þeirra en hann segir að Liverpool þurfi að eiga nánast fullkomið tímabil til að skáka City. Tímabilið hefst eftir mánuð en Liverpool fer í heimsókn til Chelsea þrettánda ágúst. We know how to go toe to toe with City!" Trent Alexander-Arnold says Liverpool need consistency to be "challenging in the elite competitions year in, year out." pic.twitter.com/UKdsvBdj1i— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 11, 2023 „Viljum við enda í fimmta sæti á næsta tímabili? Nei. Við viljum vinna deildina, við viljum gera atlögu að titlinum og keppast um hann. Einnig viljum við vera í Meistaradeildinni og því eru það mikil vonbrigði að vera ekki þar á næsta tímabili. Við vitum hvernig á að vinna deildina, við vitum hvernig á að keppast við City og þú þarft að vera nánast fullkominn allt tímabilið þannig við ætlum okkur að gera það,“ segir Arnold. Hann bætir við að stöðugleikinn þarf að vera til staðar. „Við náðum í góð úrslit á móti góðum liðum en töpuðum stigum kæruleysislega, sérstaklega á útivelli. Því er augljóst að við þurfum að bæta það,“ segir Arnold. View this post on Instagram A post shared by Trent Alexander-Arnold (@trentarnold66) Hann spilar iðulega í stöðu hægri bakvarðar. Á síðasta tímabili kom hann mikið inn á miðsvæðið. Gengi Liverpool var gott með hann miðsvæðis. Þrátt fyrir það er Arnold ekki viss hvort það sama verði uppi á teningum á komandi tímabili. „Ég spila þar sem mér er sagt að spila og ég nýt þess að spila fótbolta. Ég nýt þess að spila í hægri bakverðinum, ég nýt þess einnig að spila inni á miðunni,“ segir Arnold.
Enski boltinn Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Enski boltinn Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Enski boltinn Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Cherki aðalmaðurinn í sigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Andri Lucas frá í mánuð Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Sjá meira