Man Utd lagði Leeds: Heiðruðu minningu McQueen fyrir leik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. júlí 2023 17:00 Noam Fritz Emeran braut ísinn fyrir Man United í Ósló. Manchester United Erkifjendurnir Manchester United og Leeds United mættust í fyrsta vináttuleik tímabilsins 2023/2024. Leiknum lauk með 2-0 sigri Man United sem leikur í Meistaradeild Evrópu á komandi leiktíð á meðan Leeds leikur í ensku B-deildinni eftir fall á síðustu leiktíð. Leikið var í Ósló í Noregi en fyrir leik var Gordon McQueen heiðraður en sá lék með Leeds frá 1972-78 og Man Utd frá 1978-85. Thank you @LUFC & @ManUtd on MUTV for the wonderful pre-match tribute to my dad in Norway both captains wearing McQueen & his number 5 too. Seems almost fate his two former clubs play each other so close after his passing. https://t.co/IO8Adi8fyD— HAYLEY MCQUEEN (@HayleyMcQueen) July 12, 2023 For you, Gordon pic.twitter.com/exIV1MUQFm— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Hvað leikinn varðar þá vantaði þó nokkur stór nöfn í bæði lið en Mason Mount lék þó sinn fyrsta leik í treyju Man United. Einnig voru Tom Heaton, Aaron Wan-Bissaka, Raphaël Varan, Lisandro Martínez og Jadon Sancho í byrjunarliði Man United. U N I T E D #MUFC pic.twitter.com/kMPU3Do0Ju— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Leikurinn var heldur rólegur framan af en í síðari hálfleik skoruðu Rauðu djöflarnir tvívegis. Þar voru að verki varamennirnir Noem Emeran og Joe Hugill. Fyrra markið má sjá hér að neðan. Composure Opening our pre-season account! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Lokatölur 2-0 og lærisveinar Ten Hag byrja undirbúningstímabilið á sigri. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Leikið var í Ósló í Noregi en fyrir leik var Gordon McQueen heiðraður en sá lék með Leeds frá 1972-78 og Man Utd frá 1978-85. Thank you @LUFC & @ManUtd on MUTV for the wonderful pre-match tribute to my dad in Norway both captains wearing McQueen & his number 5 too. Seems almost fate his two former clubs play each other so close after his passing. https://t.co/IO8Adi8fyD— HAYLEY MCQUEEN (@HayleyMcQueen) July 12, 2023 For you, Gordon pic.twitter.com/exIV1MUQFm— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Hvað leikinn varðar þá vantaði þó nokkur stór nöfn í bæði lið en Mason Mount lék þó sinn fyrsta leik í treyju Man United. Einnig voru Tom Heaton, Aaron Wan-Bissaka, Raphaël Varan, Lisandro Martínez og Jadon Sancho í byrjunarliði Man United. U N I T E D #MUFC pic.twitter.com/kMPU3Do0Ju— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Leikurinn var heldur rólegur framan af en í síðari hálfleik skoruðu Rauðu djöflarnir tvívegis. Þar voru að verki varamennirnir Noem Emeran og Joe Hugill. Fyrra markið má sjá hér að neðan. Composure Opening our pre-season account! #MUFC— Manchester United (@ManUtd) July 12, 2023 Lokatölur 2-0 og lærisveinar Ten Hag byrja undirbúningstímabilið á sigri.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti