Dele Alli fær mikinn stuðning alls staðar að Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. júlí 2023 12:31 Dele Alli hefur átt erfitt en finnur vonandi leiðina upp á við. Getty/BSR Agency Dele Alli hefur átt erfitt undanfarin ár og það hefur án nokkurs vafa kristallast í frammistöðu hans inn á vellinum. Ferill hans hefur verið á hraðri niðurleið og nú síðast hrökklaðist hann frá Tyrklandi. Í dag opnaði Alli sig um erfiða æsku og fíkn sem hefur sett mikinn svip á hans líf. Á endanum leitaði hann sér aðstoðar á meðferðarstofnun en Alli var orðinn háður svefntöflum undir það síðasta. Astoundingly powerful, moving and brutally honest interview which has made me - and I m sure many others - completely change my view of Deli Alli. Wish him well with his recovery. https://t.co/46WLVYnjz5— Piers Morgan (@piersmorgan) July 13, 2023 Eftir sex vikna meðferð í Bandaríkjunum þá segir Alli að honum líður miklu betur. Hann náði að yfirvinna fíknina og vinna úr sínum áföllum. Hann kom í viðtal hjá Gary Neville og sagði frá lífi sínu og öllum erfiðleikunum. Hann var misnotaður sem ungur drengur og móðir hans var áfengissjúklingur. Alcoholic mom Molested by his mom's friend at 6 Started smoking at 7 Started dealing drugs at 8 (selling) Hung off a bridge at 11 Adopted at 12Emotional and powerful interview from Dele Alli.Wishing him the best going forward. pic.twitter.com/9haKf66RzQ— UF (@UtdFaithfuls) July 13, 2023 Hann var á endanum ættleiddur tólf ára gamall og blómstraði síðan í fótboltanum. Alli náði hins vegar aldrei að vinna sig út úr áföllum æskunnar þar sem hann var meðal annars farinn að selja eiturlyf átta ára gamall. Meiðsli og mótlæti á fótboltaferlinum urðu honum erfið að yfirstíga og ferillinn hrundi á stuttum tíma. Knattspyrnuheimurinn hefur brugðist við viðtali Alli á mjög jákvæðan hátt, hann fer stuðning og hrós alls staðar að eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira
Í dag opnaði Alli sig um erfiða æsku og fíkn sem hefur sett mikinn svip á hans líf. Á endanum leitaði hann sér aðstoðar á meðferðarstofnun en Alli var orðinn háður svefntöflum undir það síðasta. Astoundingly powerful, moving and brutally honest interview which has made me - and I m sure many others - completely change my view of Deli Alli. Wish him well with his recovery. https://t.co/46WLVYnjz5— Piers Morgan (@piersmorgan) July 13, 2023 Eftir sex vikna meðferð í Bandaríkjunum þá segir Alli að honum líður miklu betur. Hann náði að yfirvinna fíknina og vinna úr sínum áföllum. Hann kom í viðtal hjá Gary Neville og sagði frá lífi sínu og öllum erfiðleikunum. Hann var misnotaður sem ungur drengur og móðir hans var áfengissjúklingur. Alcoholic mom Molested by his mom's friend at 6 Started smoking at 7 Started dealing drugs at 8 (selling) Hung off a bridge at 11 Adopted at 12Emotional and powerful interview from Dele Alli.Wishing him the best going forward. pic.twitter.com/9haKf66RzQ— UF (@UtdFaithfuls) July 13, 2023 Hann var á endanum ættleiddur tólf ára gamall og blómstraði síðan í fótboltanum. Alli náði hins vegar aldrei að vinna sig út úr áföllum æskunnar þar sem hann var meðal annars farinn að selja eiturlyf átta ára gamall. Meiðsli og mótlæti á fótboltaferlinum urðu honum erfið að yfirstíga og ferillinn hrundi á stuttum tíma. Knattspyrnuheimurinn hefur brugðist við viðtali Alli á mjög jákvæðan hátt, hann fer stuðning og hrós alls staðar að eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport)
Enski boltinn Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Fleiri fréttir Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Sjá meira