Dagbjartur fór holu í höggi í Slóvakíu Hjörvar Ólafsson skrifar 14. júlí 2023 17:48 Dagbjartur var að vonum kampakátur með að hafa farið holu í höggi. Mynd/kylfingur.is Dagbjartur Sigurbrandsson, landsliðskylfingur fór holu í höggi þegar hann sló inn á 16. braut á Green Resort Hrubá Borša golfvellinum í Slóvakíu en þar keppir hann með íslenska landsliðinu á Evrópumóti landsliða þessa dagana. Þetta kemur fram í frétt á kylfingur.is en þar segir að höggið hafi verið 130 metrar „Þegar ég sá boltann í loftinu þá fannst mér hann mjög liklegur að fara í holu. Boltinn lenti um tvo metra fyrir aftan stöngina og rúllaði svo til baka ofan í holu, eins og þetta væri pútt,“ sagði Dagbjartur í samtali við kylfing.is. Dagbjartur vann sína viðureign í holukeppninni á lokabrautinni þar sem hann fékk fugl. Ísland tapaði hins vegar rimmu sinni við Tyrki 3-2. Þetta var fimmta draumahögg Dagbjartar á ferli hans sem kylfingur. Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Þetta kemur fram í frétt á kylfingur.is en þar segir að höggið hafi verið 130 metrar „Þegar ég sá boltann í loftinu þá fannst mér hann mjög liklegur að fara í holu. Boltinn lenti um tvo metra fyrir aftan stöngina og rúllaði svo til baka ofan í holu, eins og þetta væri pútt,“ sagði Dagbjartur í samtali við kylfing.is. Dagbjartur vann sína viðureign í holukeppninni á lokabrautinni þar sem hann fékk fugl. Ísland tapaði hins vegar rimmu sinni við Tyrki 3-2. Þetta var fimmta draumahögg Dagbjartar á ferli hans sem kylfingur.
Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira