Verða að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 17:00 Inngangurinn frægi inn í stúku gestanna á Kenilworth Road, sem er heimavöllur Luton Town. Getty/Joe Giddens Luton Town er komið upp í ensku úrvalsdeildina í fyrsta sinn síðan hún varð að úrvalsdeild árið 1992. Liðið heldur áfram að spila heimaleiki sína á Kenilworth Road en það kallar á breytingar. Kenilworth Road sló í gegn á samfélagsmiðlum í vor þegar stefndi í að hann myndi hýsa leiki í ensku úrvalsdeildinni. Mesta athygli vakti sú staðreynd að þú þarft að fara inn í raðhús og í gegnum bakgarða til að komast í stúkuna með stuðningsmönnum útiliðsins. Kenilworth Road hefur verið heimavöllur Luton frá 1905 og hann tekur bara rétt rúmlega tíu þúsund áhorfendur. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Forráðamenn Luton Town gerðu sér samt grein fyrir því að það þurftu að lappa upp á leikvanginn áður en hann hýsti sinn fyrsta úrvalsdeildarleik. Það þurfti að byggja nýja stúku sem mun meðal annars hafa aðstöðu fyrir sjónvarpsstöðvar og blaðamenn en gamla aðstaðan þótti ekki boðleg fyrir nútíma umföllun. Framkvæmdirnar kostuðu um tíu milljónir punda. Þær framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar en hafa verið viðfangsmeiri en búist var við. Þetta þýðir að Luton Town varð að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár sem átti að vera á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley 19. ágúst næstkomandi. Fyrsti leikur Luton verður á útivelli á móti Brighton 12. ágúst en næsti heimaleikur á eftir Burnley leiknum er síðan á móti West Ham 1. september. Ekki er öruggt að sá leikur geti farið fram en forráðamenn Luton eru þó bjartsýnir á að framkvæmdirnar gangi áfram vel. There is uncertainty around Kenilworth Road.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Kenilworth Road sló í gegn á samfélagsmiðlum í vor þegar stefndi í að hann myndi hýsa leiki í ensku úrvalsdeildinni. Mesta athygli vakti sú staðreynd að þú þarft að fara inn í raðhús og í gegnum bakgarða til að komast í stúkuna með stuðningsmönnum útiliðsins. Kenilworth Road hefur verið heimavöllur Luton frá 1905 og hann tekur bara rétt rúmlega tíu þúsund áhorfendur. View this post on Instagram A post shared by Guardian Sport (@guardian_sport) Forráðamenn Luton Town gerðu sér samt grein fyrir því að það þurftu að lappa upp á leikvanginn áður en hann hýsti sinn fyrsta úrvalsdeildarleik. Það þurfti að byggja nýja stúku sem mun meðal annars hafa aðstöðu fyrir sjónvarpsstöðvar og blaðamenn en gamla aðstaðan þótti ekki boðleg fyrir nútíma umföllun. Framkvæmdirnar kostuðu um tíu milljónir punda. Þær framkvæmdir hafa staðið yfir í sumar en hafa verið viðfangsmeiri en búist var við. Þetta þýðir að Luton Town varð að fresta fyrsta heimaleiknum sínum í 31 ár sem átti að vera á móti Jóhanni Berg Guðmundssyni og félögum í Burnley 19. ágúst næstkomandi. Fyrsti leikur Luton verður á útivelli á móti Brighton 12. ágúst en næsti heimaleikur á eftir Burnley leiknum er síðan á móti West Ham 1. september. Ekki er öruggt að sá leikur geti farið fram en forráðamenn Luton eru þó bjartsýnir á að framkvæmdirnar gangi áfram vel. There is uncertainty around Kenilworth Road.#BBCFootball— BBC Sport (@BBCSport) July 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti