Lukaku í óvissu út af Harry Kane Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júlí 2023 08:45 Harry Kane og Romelu Lukaku gætu báðir verið á leiðinni í nýtt lið í nýrri deild. Getty/Tottenham Hotspur Framtíð knattspyrnumannsins Romelu Lukaku er enn óljós en það verður ólíklegra með hverjum deginum að hann spili áfram með Internazionale á Ítalíu. Staðan á Lukaku er meðal annars sögð í uppnámi vegna þess að tveir líklegir kaupendur eru að bíða eftir Harry Kane. Simon Stone á breska ríkisútvarpinu fór meðal annars yfir stöðu mála í vef BBC í morgun. Bæði Bayern München og Paris Saint-Germain hafa áhuga á Harry Kane og eru sögð muni ekki skoða aðra möguleika fyrr en kemur á hreint hvort fyrirliði Tottenham sé falur. Romelu Lukaku won't travel to USA with Chelsea. He'll be back early next week to train but Pochettino is 100% aligned with the board: getting 40m for him is one of the priorities now. Inter, deal off. Juventus, depending on Vlahovic-PSG. Saudi, still waiting and hoping. pic.twitter.com/svosMcO1OG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 16, 2023 Tottenham heldur því áfram fram að Kane sé ekki til sölu en umrædd félög gefast ekki upp. Kane er sagður vilja komast í burtu en er engu að síður byrjaður að æfa með Tottenham. Dusan Vlahovic hjá Juventus og Randal Kolo Muani hjá Eintracht Frankfurt þykja líklegir kostir fyrir Tottenham en Kane verður seldur. Lukaku þarf því að bíða og sjá til hvað verður hjá honum. Chelsea ætlar að selja belgíska framherjann en tilboð Internazionale var ekki nálægt því sem enska félagið vill fá fyrir leikmanninn. Þá lítur út fyrir að Lukau hafi verið að daðra við önnur félög í langan tíma þegar forráðamenn Inter héldu að hann vildi spila áfram hjá þeim. Lukaku fer líklega ekki með Chelsea í æfingaferðina til Bandaríkjanna en flýgur yfir Atlantshafið í dag. Um helgina blandaði Juventus sér í málið og forráðamenn Inter voru ekki sáttir með það að Lukaku talaði við Juve. Mál Lukaku urðu fyrir vikið enn flóknari. Lukaku deal situation Inter final bid: 35m plus 5m add ons. Inter have still NO answer from Lukaku to close the deal. Juventus sent 37.5m + 2.5m bid to Chelsea but ONLY valid if they sell Vlahovi . Lukaku spoke to Juventus; Inter not happy with that. pic.twitter.com/CfqzSz1Wau— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Staðan á Lukaku er meðal annars sögð í uppnámi vegna þess að tveir líklegir kaupendur eru að bíða eftir Harry Kane. Simon Stone á breska ríkisútvarpinu fór meðal annars yfir stöðu mála í vef BBC í morgun. Bæði Bayern München og Paris Saint-Germain hafa áhuga á Harry Kane og eru sögð muni ekki skoða aðra möguleika fyrr en kemur á hreint hvort fyrirliði Tottenham sé falur. Romelu Lukaku won't travel to USA with Chelsea. He'll be back early next week to train but Pochettino is 100% aligned with the board: getting 40m for him is one of the priorities now. Inter, deal off. Juventus, depending on Vlahovic-PSG. Saudi, still waiting and hoping. pic.twitter.com/svosMcO1OG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 16, 2023 Tottenham heldur því áfram fram að Kane sé ekki til sölu en umrædd félög gefast ekki upp. Kane er sagður vilja komast í burtu en er engu að síður byrjaður að æfa með Tottenham. Dusan Vlahovic hjá Juventus og Randal Kolo Muani hjá Eintracht Frankfurt þykja líklegir kostir fyrir Tottenham en Kane verður seldur. Lukaku þarf því að bíða og sjá til hvað verður hjá honum. Chelsea ætlar að selja belgíska framherjann en tilboð Internazionale var ekki nálægt því sem enska félagið vill fá fyrir leikmanninn. Þá lítur út fyrir að Lukau hafi verið að daðra við önnur félög í langan tíma þegar forráðamenn Inter héldu að hann vildi spila áfram hjá þeim. Lukaku fer líklega ekki með Chelsea í æfingaferðina til Bandaríkjanna en flýgur yfir Atlantshafið í dag. Um helgina blandaði Juventus sér í málið og forráðamenn Inter voru ekki sáttir með það að Lukaku talaði við Juve. Mál Lukaku urðu fyrir vikið enn flóknari. Lukaku deal situation Inter final bid: 35m plus 5m add ons. Inter have still NO answer from Lukaku to close the deal. Juventus sent 37.5m + 2.5m bid to Chelsea but ONLY valid if they sell Vlahovi . Lukaku spoke to Juventus; Inter not happy with that. pic.twitter.com/CfqzSz1Wau— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) July 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti