Arteta segir að Declan Rice sé viti fyrir Arsenal liðið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2023 08:17 Declan Rice sést hér kominn í Arsenal búninginn. Getty/David Price Declan Rice er dýrasti leikmaðurinn í sögu Arsenal eftir að félagið borgaði West Ham 105 milljónir punda fyrir enska landsliðsmanninn. Félagsskiptin gengu loksins í gegn um helgina og nú getur stuðningsmönnum Arsenal farið að hlakka til að sjá kappann spila með liðinu. Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ræddi áhrif og hlutverk Rice, í viðtali fyrir æfingarleik Arsenal á móti Stjörnuliði MLS-deildarinnar sem verður undir stjórn Wayne Rooney. Mikel Arteta believes that record signing Declan Rice can act as a lighthouse in Arsenal s bid to go one better in the Premier League.More from @JordanC1107 https://t.co/ijGWZg2L5V— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 17, 2023 „Ég sé hann eins og vita. Hann mun færa öðrum leikmönnum ljósið, gera liðsfélaga sína betri og gera liðið betra,“ sagði Mikel Arteta. Declan Rice er enn bara 24 ára en hann hefur spilað 43 landsleiki fyrir England og yfir tvö hundruð leiki fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni. „Við ræddum það hvernig hann getur hjálpað liðinu að þróast, hvernig hann ýtir undir leikmenn liðsins og hvernig hann kemur með sigurhugarfar inn í lið sem fullt af leikmönnum sem vilja komast á annað stig,“ sagði Arteta. „Hann hefur áru yfir sér. Reynsla hans úr þessar deild mun færa liðinu nýja vídd. Hann hefur líkamlega kosti sem okkur hefur vantað,“ sagði Arteta. „Þetta sést á því hvernig hann talar og hvernig hann ber sig. Metnaður hans og ástríða fyrir leiknum er einmitt það sem við þurfum á að halda,“ sagði Arteta. Mikel Arteta on Declan Rice: I see him like a lighthouse, that he is willing to put light in others and improve others and make the team better and that is a huge quality, For me, to be a midfielder you have to have that and he s got it 100 per cent. The way he talks and pic.twitter.com/wDIzFCvKHy— Gunners (@Gunnersc0m) July 17, 2023 Enski boltinn Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Körfubolti Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Sjá meira
Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, ræddi áhrif og hlutverk Rice, í viðtali fyrir æfingarleik Arsenal á móti Stjörnuliði MLS-deildarinnar sem verður undir stjórn Wayne Rooney. Mikel Arteta believes that record signing Declan Rice can act as a lighthouse in Arsenal s bid to go one better in the Premier League.More from @JordanC1107 https://t.co/ijGWZg2L5V— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 17, 2023 „Ég sé hann eins og vita. Hann mun færa öðrum leikmönnum ljósið, gera liðsfélaga sína betri og gera liðið betra,“ sagði Mikel Arteta. Declan Rice er enn bara 24 ára en hann hefur spilað 43 landsleiki fyrir England og yfir tvö hundruð leiki fyrir West Ham í ensku úrvalsdeildinni. „Við ræddum það hvernig hann getur hjálpað liðinu að þróast, hvernig hann ýtir undir leikmenn liðsins og hvernig hann kemur með sigurhugarfar inn í lið sem fullt af leikmönnum sem vilja komast á annað stig,“ sagði Arteta. „Hann hefur áru yfir sér. Reynsla hans úr þessar deild mun færa liðinu nýja vídd. Hann hefur líkamlega kosti sem okkur hefur vantað,“ sagði Arteta. „Þetta sést á því hvernig hann talar og hvernig hann ber sig. Metnaður hans og ástríða fyrir leiknum er einmitt það sem við þurfum á að halda,“ sagði Arteta. Mikel Arteta on Declan Rice: I see him like a lighthouse, that he is willing to put light in others and improve others and make the team better and that is a huge quality, For me, to be a midfielder you have to have that and he s got it 100 per cent. The way he talks and pic.twitter.com/wDIzFCvKHy— Gunners (@Gunnersc0m) July 17, 2023
Enski boltinn Mest lesið Túfa rekinn frá Val Íslenski boltinn Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Enski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Fótbolti Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Sport Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Körfubolti Fleiri fréttir Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Sjá meira