Áhugamaðurinn og Fleetwood efstir á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júlí 2023 14:02 Christo Lamprecht hefur slegið í gegn á Opna breska. getty/Keyur Khamar Áhugamaðurinn Christo Lamprecht og Tommy Fleetwood eru efstir og jafnir á Opna breska meistaramótinu í golfi sem hófst í dag. Hinn suður-afríski Lamprecht hefur stolið senunni á Opna breska og lék fyrsta hringinn á fimm höggum undir pari. Fleetwood lék fyrsta hringinn sömuleiðis á fimm höggum undir pari en þeir Lamprecht deila forystunni. Bandaríkamaðurinn þrautreyndi, Stewart Cink, er í 3. sæti á þremur höggum undir pari. 66. Tommy Fleetwood's lowest first round at The Open. pic.twitter.com/B1PXCAEU3f— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Jordan Spieth er fjórði á tveimur höggum undir pari en efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, er á einu höggi undir pari. Cameron Smith, sigurvegarinn á Opna breska í fyrra, er á einu höggi yfir pari. Fjölmargir þekktir kylfingar eiga enn eftir að hefja leik, þar á meðal Rory McIlroy sem þykir mjög líklegur til afreka á Opna breska. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Hinn suður-afríski Lamprecht hefur stolið senunni á Opna breska og lék fyrsta hringinn á fimm höggum undir pari. Fleetwood lék fyrsta hringinn sömuleiðis á fimm höggum undir pari en þeir Lamprecht deila forystunni. Bandaríkamaðurinn þrautreyndi, Stewart Cink, er í 3. sæti á þremur höggum undir pari. 66. Tommy Fleetwood's lowest first round at The Open. pic.twitter.com/B1PXCAEU3f— The Open (@TheOpen) July 20, 2023 Jordan Spieth er fjórði á tveimur höggum undir pari en efsti maður heimslistans, Scottie Scheffler, er á einu höggi undir pari. Cameron Smith, sigurvegarinn á Opna breska í fyrra, er á einu höggi yfir pari. Fjölmargir þekktir kylfingar eiga enn eftir að hefja leik, þar á meðal Rory McIlroy sem þykir mjög líklegur til afreka á Opna breska. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Golf Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira