Fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna skaut í hjón á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. júlí 2023 15:30 Zach Johnson getty/Warren Little Zach Johnson, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna, var ekki alveg með miðið stillt á Opna breska meistaramótinu í dag. Á 12. braut skaut Johnson nefnilega í tvo áhorfendur, hjón, á Royal Liverpool vellinum. Hann hitti karlmann í höndina og konu í höfuðið. „Ég biðst innilega afsökunar,“ sagði Johnson sem var greinilega brugðið. Hann færði konunni áritaðan hanska til að reyna að bæta upp fyrir að hafa skotið kúlunni í höfuðið á henni. Sjúkraliðar skoðuðu konuna eftir að hún fékk boltann í höfuðið. Henni varð ekki meint af en var brugðið eftir atvikið. Til að toppa þetta allt valt kylfusveinn Johnsons niður brekku þegar hann var að undirbúa næsta högg hans. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4. Golf Opna breska Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Á 12. braut skaut Johnson nefnilega í tvo áhorfendur, hjón, á Royal Liverpool vellinum. Hann hitti karlmann í höndina og konu í höfuðið. „Ég biðst innilega afsökunar,“ sagði Johnson sem var greinilega brugðið. Hann færði konunni áritaðan hanska til að reyna að bæta upp fyrir að hafa skotið kúlunni í höfuðið á henni. Sjúkraliðar skoðuðu konuna eftir að hún fékk boltann í höfuðið. Henni varð ekki meint af en var brugðið eftir atvikið. Til að toppa þetta allt valt kylfusveinn Johnsons niður brekku þegar hann var að undirbúa næsta högg hans. Fylgjast má með beinni útsendingu frá Opna breska á Stöð 2 Sport 4.
Golf Opna breska Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira