Þjálfari Hollands drullar yfir æfingaaðstöðu liðsins Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júlí 2023 13:31 Jonker er ekki sáttur. EPA-EFE/BIANCA DE MARCHI Andries Jonker, þjálfari hollenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, er allt annað en sáttur með æfingaaðstöðu liðsins í Nýja-Sjálandi þar sem heimsmeistaramótið fer nú fram. Holland hefur leik á morgun, sunnudag, þegar liðið mætir Portúgal í leik sem mun að öllum líkindum ákvarða hvort liðið fer með Bandaríkjunum upp úr E-riðli. Jonker telur ekki að aðstæðurnar sem Holland æfir við muni hjálpa liðinu. „Þegar við komum hingað á miðvikudag hugsaði ég með mér að við myndum ekki æfa hér. Við höfum áður lýst yfir áhyggjum okkar yfir því að æfa á krikketvelli. Var okkur lofað hinu og þessu en það var ekki staðið við það. Við erum mjög óánægðar og reiðar.“ Netherlands head coach Andries Jonker says his side s #FIFAWWC training facilities in New Zealand fit with amateurism of the highest order .More from @bosherL https://t.co/rIBigb6XAo— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 21, 2023 Þjálfarinn hafði áður kvartað yfir því að æfingaaðstaða liðsins væri Bay Oval-krikket völlurinn. Er hann með hörðum „krikket-ferningi“ í miðjunni. „Við viljum eiga góðan leik gegn Portúgal, við viljum að undirbúningurinn sé sem bestur og að við getum þannig átt gott mót þar sem við teljum okkur vera með topplið. Þetta passar ekki við það. Þetta er eins og áhugamennska af verstu gerð.“ „Við getum æft ýmislegt en að spila 11 gegn 11 er ekki hægt,“ sagði Jonker og átti þar við ferninginn í miðju vallarins. Jonker sagði að í raun væru tveir hlutir í stöðunni. Liðið gæti farið degi fyrr til Dunedin þar sem það mætir Portúgal en þá þarf að endurskipuleggja ferðina frá A til Ö. Panta nú flug, bóka ný hótel og því um líkt. Þá gæti liðið keyrt til Hamilton en það er 90 mínútna akstur í báðar áttir. „Við værum á ferðinni frá 10 um morguninn til 18 um daginn fyrir eina æfingu,“ sagði þjálfarinn að endingu. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Sport Fleiri fréttir Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Sjá meira
Holland hefur leik á morgun, sunnudag, þegar liðið mætir Portúgal í leik sem mun að öllum líkindum ákvarða hvort liðið fer með Bandaríkjunum upp úr E-riðli. Jonker telur ekki að aðstæðurnar sem Holland æfir við muni hjálpa liðinu. „Þegar við komum hingað á miðvikudag hugsaði ég með mér að við myndum ekki æfa hér. Við höfum áður lýst yfir áhyggjum okkar yfir því að æfa á krikketvelli. Var okkur lofað hinu og þessu en það var ekki staðið við það. Við erum mjög óánægðar og reiðar.“ Netherlands head coach Andries Jonker says his side s #FIFAWWC training facilities in New Zealand fit with amateurism of the highest order .More from @bosherL https://t.co/rIBigb6XAo— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) July 21, 2023 Þjálfarinn hafði áður kvartað yfir því að æfingaaðstaða liðsins væri Bay Oval-krikket völlurinn. Er hann með hörðum „krikket-ferningi“ í miðjunni. „Við viljum eiga góðan leik gegn Portúgal, við viljum að undirbúningurinn sé sem bestur og að við getum þannig átt gott mót þar sem við teljum okkur vera með topplið. Þetta passar ekki við það. Þetta er eins og áhugamennska af verstu gerð.“ „Við getum æft ýmislegt en að spila 11 gegn 11 er ekki hægt,“ sagði Jonker og átti þar við ferninginn í miðju vallarins. Jonker sagði að í raun væru tveir hlutir í stöðunni. Liðið gæti farið degi fyrr til Dunedin þar sem það mætir Portúgal en þá þarf að endurskipuleggja ferðina frá A til Ö. Panta nú flug, bóka ný hótel og því um líkt. Þá gæti liðið keyrt til Hamilton en það er 90 mínútna akstur í báðar áttir. „Við værum á ferðinni frá 10 um morguninn til 18 um daginn fyrir eina æfingu,“ sagði þjálfarinn að endingu.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Fótbolti „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Körfubolti Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Golf Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Enski boltinn Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini Fótbolti Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Íslenski boltinn Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Enski boltinn Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Fótbolti Fengu gullverðlaun sín loksins afhent 28 árum of seint Sport Fleiri fréttir Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Búið að gera tilboð í Ederson og City horfir til Burnley Vængmennirnir fimm sem United vill losna við Ætlar að vera lengi hjá Spurs: „Ég hef aldrei verið rekinn“ Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Sóknin enn vandamál: „Okkur skortir hraða“ Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona Sjá meira