Var með meðvitund þegar honum var bjargað úr sjónum Árni Sæberg skrifar 24. júlí 2023 10:41 Frá vettvangi Í Njarðvík í fyrrakvöld. Líðan manns á sjötugsaldri sem bjargað var úr sjónum rétt utan við Njarðvíkurhöfn á laugardagskvöld er góð eftir atvikum, en hann var nokkuð lengi í sjónum. Hann var með meðvitund þegar viðbragðsaðilar náðu honum á land og hægt var að ræða við hann. Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum í samtali við Vísi. Hann var ásamt félaga sínum á skemmtisiglingu um fimm hundruð metra frá höfninni þegar þeir enduðu utan borðs með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Hinn látni var einnig á sjötugsaldri. Hann var meðvitundarlaus þegar honum var komið á land og endurlífgunartilraunir báru engan árangur. Mennirnir voru á fimm metra skemmtibát af gerðinni Flipper. Báturinn sökk niður á sextán metra dýpi en honum hefur verið komið á land. Báturinn er af tegundinni Flipper.Flipper Úlfar segir að fátt annað liggi fyrir í málinu og að það muni skýrast þegar maðurinn sem lifði af getur greint lögreglu frá atvikum. Málið sé til rannsóknar hjá embætti hans sem og Rannsóknarnefnd samgönguslysa. Reykjanesbær Samgönguslys Tengdar fréttir Karlmaður á sjötugsaldri látinn eftir sjóslys Karlmaður á sjötugsaldri lést er sportbátur sökk út undan Njarðvíkurhöfn í gær. Annar maður var einnig fluttur á slysadeild en ekki er vitað um líðan hans. 23. júlí 2023 09:47 Tveir á Landspítalann eftir sjóslys við Njarðvík Tveir menn hafa verið fluttir á slysadeild Landsspítalans í Fossvogi vegna sjóslyss út undan Njarðvíkurhöfn. Mikill viðbúnaður var við höfnina. 22. júlí 2023 20:25 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Sjá meira
Þetta segir Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjórinn á Suðurnesjum í samtali við Vísi. Hann var ásamt félaga sínum á skemmtisiglingu um fimm hundruð metra frá höfninni þegar þeir enduðu utan borðs með þeim afleiðingum að annar þeirra lést. Hinn látni var einnig á sjötugsaldri. Hann var meðvitundarlaus þegar honum var komið á land og endurlífgunartilraunir báru engan árangur. Mennirnir voru á fimm metra skemmtibát af gerðinni Flipper. Báturinn sökk niður á sextán metra dýpi en honum hefur verið komið á land. Báturinn er af tegundinni Flipper.Flipper Úlfar segir að fátt annað liggi fyrir í málinu og að það muni skýrast þegar maðurinn sem lifði af getur greint lögreglu frá atvikum. Málið sé til rannsóknar hjá embætti hans sem og Rannsóknarnefnd samgönguslysa.
Reykjanesbær Samgönguslys Tengdar fréttir Karlmaður á sjötugsaldri látinn eftir sjóslys Karlmaður á sjötugsaldri lést er sportbátur sökk út undan Njarðvíkurhöfn í gær. Annar maður var einnig fluttur á slysadeild en ekki er vitað um líðan hans. 23. júlí 2023 09:47 Tveir á Landspítalann eftir sjóslys við Njarðvík Tveir menn hafa verið fluttir á slysadeild Landsspítalans í Fossvogi vegna sjóslyss út undan Njarðvíkurhöfn. Mikill viðbúnaður var við höfnina. 22. júlí 2023 20:25 Mest lesið Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Innlent Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Innlent Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Innlent Fleiri fréttir Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Alþjóðlegt peningaþvætti á Íslandi, hitakosningar og í beinni frá EM Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Boðar fyrstu samgönguáætlunina í fimm ár á haustþingi Bein útsending: Innviðaþing 2025 - Sterkir innviðir – sterkt samfélag Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Komu göngumanni til bjargar við Lakagíga Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innbrot og menn til ama á útivistarsvæði Sé hægt að gera byltingu í íslensku heilbrigðiskerfi Skólamál í Kópavogi: Bókun eftir bókun á fundi bæjarstjórnar Hafna „órökstuddum fullyrðingum“ Sigurðar Inga Þyrlan kölluð út vegna slasaðs manns í Gemludal Menningarráðherra skipaði son heilbrigðisráðherra í formannsstörf Vara við svikapóstum í þeirra nafni Bylting framundan en Landspítalinn þurfi að hlaupa hraðar Faðir plokksins kenndi ráðherra að plokka Gátu ekki opnað hraðbankann þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir Kári Stefánsson í beinni, erfiður hraðbanki og Dönum ekki skemmt Óttuðust um ferðamenn sem sátu fastir í Markarfljóti Glímdi við veikindi fyrir andlátið sem breyttu persónuleika hans Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Sjá meira
Karlmaður á sjötugsaldri látinn eftir sjóslys Karlmaður á sjötugsaldri lést er sportbátur sökk út undan Njarðvíkurhöfn í gær. Annar maður var einnig fluttur á slysadeild en ekki er vitað um líðan hans. 23. júlí 2023 09:47
Tveir á Landspítalann eftir sjóslys við Njarðvík Tveir menn hafa verið fluttir á slysadeild Landsspítalans í Fossvogi vegna sjóslyss út undan Njarðvíkurhöfn. Mikill viðbúnaður var við höfnina. 22. júlí 2023 20:25