Borges frá Brasilíu með fyrstu þrennu HM í ár Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júlí 2023 13:00 Ary Borges kom, sá og skoraði þrennu. Sarah Reed/Getty Images Brasilía vann þægilegan 4-0 sigur á Panama í síðasta leik dagsins á HM kvenna í knattspyrnu. Ary Borges var allt í öllu í sigri Brasilíu en hún skoraði fyrstu þrennu mótsins sem og hún lagði upp fjórða mark liðsins. Það verður ekki sagt að síðari tveir leikir dagsins hafi verið jafnir. Fyrr í dag vann Þýskaland 6-0 sigur á Marokkó og ef Brasilía hefði haft nennu til hefði liðið án efa getað skorað fleiri mörk í leiknum sem lauk nú rétt í þessu. Ary Borges, leikmaður Racing Louisville í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, kom Brasilíu yfir á 19. mínútu. Hún tvöfaldaði forystuna tuttugu mínútum síðar með öðru marki sínu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks skoraði Bia Zaneratto þriðja mark Brasilíu, eftir sendingu frá Borges, og gerði þar með endanlega út um leikinn. Borges bætti svo við þriðja marki sínu og fjórða marki Brasilíu eftir sendingu frá Geyse, leikmanni Barcelona, þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Ary Borges scores a hat trick in Brazil s World Cup opener pic.twitter.com/0t9ZD2YFiJ— B/R Football (@brfootball) July 24, 2023 Skömmu síðar var Borges tekin af velli fyrir goðsögina Mörtu sem er á sínu sjötta heimsmeistaramóti. Lokatölur leiksins 4-0 Brasilíu í vil sem þýðir að liðið er komið á topp F-riðils með þrjú stig á meðan Frakkland og Jamaíka eru bæði með eitt stig hvort. Panama rekur svo lestina án stiga þegar ein umferð er búin. Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Popp(aði) tvisvar upp í teignum og hoppaði upp í þriðja sæti markalistans Þýska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar heimsmeistaramótið vel en liðið vann 6-0 stórsigur á nýliðum Marokkó í fyrsta leik sínum á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. 24. júlí 2023 10:30 Reynsluboltinn þurfti bara fjórar mínútur til að ráða úrslitum Cristiana Girelli tryggði Ítalíu 1-0 sigur á Argentínu í fyrsta leik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. 24. júlí 2023 08:01 Lék á FIFA með sínum eigin regnboga Nýja-Sjáland vann eftirminnilegan sigur í opnunarleik HM kvenna í fótbolta á dögunum en þær nýsjálensku fá ekki aðeins hrós fyrir frammistöðuna inn á vellinum. 24. júlí 2023 09:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Það verður ekki sagt að síðari tveir leikir dagsins hafi verið jafnir. Fyrr í dag vann Þýskaland 6-0 sigur á Marokkó og ef Brasilía hefði haft nennu til hefði liðið án efa getað skorað fleiri mörk í leiknum sem lauk nú rétt í þessu. Ary Borges, leikmaður Racing Louisville í MLS-deildinni í Bandaríkjunum, kom Brasilíu yfir á 19. mínútu. Hún tvöfaldaði forystuna tuttugu mínútum síðar með öðru marki sínu og þannig stóðu leikar í hálfleik. Í upphafi síðari hálfleiks skoraði Bia Zaneratto þriðja mark Brasilíu, eftir sendingu frá Borges, og gerði þar með endanlega út um leikinn. Borges bætti svo við þriðja marki sínu og fjórða marki Brasilíu eftir sendingu frá Geyse, leikmanni Barcelona, þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Ary Borges scores a hat trick in Brazil s World Cup opener pic.twitter.com/0t9ZD2YFiJ— B/R Football (@brfootball) July 24, 2023 Skömmu síðar var Borges tekin af velli fyrir goðsögina Mörtu sem er á sínu sjötta heimsmeistaramóti. Lokatölur leiksins 4-0 Brasilíu í vil sem þýðir að liðið er komið á topp F-riðils með þrjú stig á meðan Frakkland og Jamaíka eru bæði með eitt stig hvort. Panama rekur svo lestina án stiga þegar ein umferð er búin.
Fótbolti HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Tengdar fréttir Popp(aði) tvisvar upp í teignum og hoppaði upp í þriðja sæti markalistans Þýska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar heimsmeistaramótið vel en liðið vann 6-0 stórsigur á nýliðum Marokkó í fyrsta leik sínum á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. 24. júlí 2023 10:30 Reynsluboltinn þurfti bara fjórar mínútur til að ráða úrslitum Cristiana Girelli tryggði Ítalíu 1-0 sigur á Argentínu í fyrsta leik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. 24. júlí 2023 08:01 Lék á FIFA með sínum eigin regnboga Nýja-Sjáland vann eftirminnilegan sigur í opnunarleik HM kvenna í fótbolta á dögunum en þær nýsjálensku fá ekki aðeins hrós fyrir frammistöðuna inn á vellinum. 24. júlí 2023 09:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Sjá meira
Popp(aði) tvisvar upp í teignum og hoppaði upp í þriðja sæti markalistans Þýska kvennalandsliðið í fótbolta byrjar heimsmeistaramótið vel en liðið vann 6-0 stórsigur á nýliðum Marokkó í fyrsta leik sínum á HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi. 24. júlí 2023 10:30
Reynsluboltinn þurfti bara fjórar mínútur til að ráða úrslitum Cristiana Girelli tryggði Ítalíu 1-0 sigur á Argentínu í fyrsta leik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta. 24. júlí 2023 08:01
Lék á FIFA með sínum eigin regnboga Nýja-Sjáland vann eftirminnilegan sigur í opnunarleik HM kvenna í fótbolta á dögunum en þær nýsjálensku fá ekki aðeins hrós fyrir frammistöðuna inn á vellinum. 24. júlí 2023 09:30