Bíósalur, körfuboltavöllur og líkamsrækt í 500 fermetrum í Garðabæ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 25. júlí 2023 11:09 Húsið er teiknað af Sigurði Hallgrímssyni arkitekt og um innanhússhönnun sá Guðbjörg Magnúsdóttur, innanhúsarkitekt. Fasteignaljósmyndun Afar glæsilegt fimmhundruð fermetra einbýlishús í Garðbæ er til sölu. Óskað er eftir tilboði í eignina. Húsið var byggt árið 2005 og teiknað af Sigurði Hallgrímssyni arkitekt og sá Guðbjörg Magnúsdóttur, innanhúsarkitekt, um að hanna húsið að innan. Um er að ræða eign við Brúnás 3 í Ásahverfinu í Garðabæ. Húsið er á tveimur hæðum með aukinni lofthæð og óhætt er að segja að allt sé til alls en húsráðendur hafa komið fyrir afar glæsilegri líkamsræktaraðstöðu, bíósal og körfluboltavelli. Auk þess er tvöfaldur bílskúr og heitur pottur. Í húsinu eru sérsmíðaðar innréttingar, gólfhiti, niðurlímt parket, ljósar flísar og innihurðir úr hnotu. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram aðalhæðin sé afar björt með aukinni lofthæð og gólfsíðum gluggum sem vísa á móti suðri. Eldhús, stofa og borðstofa er á efri hæð hússins auk hjónasvítu með útsýni í suður. Samtals eru fjögur barnaherbergi og þrjú baðherbergi. Húsið var byggt árið 2005.Fasteignaljósmyndun Grasflötur er kringum húsið.Fasteignaljósmyndun Svört stálhilla yfir eyjunni setur punktinn yfir i-ið í eldhúsinu.Fasteignaljósmyndun Hjónasvítan er notaleg og rúmgóð.Fasteignaljósmyndun Stofa og borðstofa er með útsýni yfir Reykjanesskagann.Fasteignaljósmyndun Fjögur svefnherbergi eru í húsinu auk hjónasvítu.Fasteignaljósmyndun Húsráðendur hafa komið upp afar glæsilegri líkamsræktaraðstöðu.Fasteignaljósmyndun Körfuboltavöllur við húsið.Fasteignaljósmyndun Heitur pottur er á pallinum.Fasteignaljósmyndun Fasteignamarkaður Garðabær Tengdar fréttir 500 fermetra hönnunarhús fyrir hálfan milljarð Rúmlega 500 fermetra einbýlishús með stórbrotnu útsýni yfir Urriðavatn og Heiðmörk í Garðabæ er til sölu. Lágmarks verð fyrir eignina er hálfur milljarður. 20. júlí 2023 11:51 Ein fallegasta eign Vesturbæjar til sölu Sjö herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Hagamel er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 169 eru rúmlega 127 milljónir króna. 24. júlí 2023 14:19 Barnabarn Alla ríka selur hönnunarhús í Garðabæ Aðalsteinn Jónsson Þorsteinsson, framkvæmdastjóri vinnustofu Kjarvals og barnabarn Alla ríka frá Eskifirði, og Ása María Þórhallsdóttir, verkefnistjóri KLAK, hafa sett hús sitt í Garðabæ til sölu. 17. júlí 2023 13:43 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Sjá meira
Um er að ræða eign við Brúnás 3 í Ásahverfinu í Garðabæ. Húsið er á tveimur hæðum með aukinni lofthæð og óhætt er að segja að allt sé til alls en húsráðendur hafa komið fyrir afar glæsilegri líkamsræktaraðstöðu, bíósal og körfluboltavelli. Auk þess er tvöfaldur bílskúr og heitur pottur. Í húsinu eru sérsmíðaðar innréttingar, gólfhiti, niðurlímt parket, ljósar flísar og innihurðir úr hnotu. Í lýsingu eignarinnar á fasteignavef Vísis kemur fram aðalhæðin sé afar björt með aukinni lofthæð og gólfsíðum gluggum sem vísa á móti suðri. Eldhús, stofa og borðstofa er á efri hæð hússins auk hjónasvítu með útsýni í suður. Samtals eru fjögur barnaherbergi og þrjú baðherbergi. Húsið var byggt árið 2005.Fasteignaljósmyndun Grasflötur er kringum húsið.Fasteignaljósmyndun Svört stálhilla yfir eyjunni setur punktinn yfir i-ið í eldhúsinu.Fasteignaljósmyndun Hjónasvítan er notaleg og rúmgóð.Fasteignaljósmyndun Stofa og borðstofa er með útsýni yfir Reykjanesskagann.Fasteignaljósmyndun Fjögur svefnherbergi eru í húsinu auk hjónasvítu.Fasteignaljósmyndun Húsráðendur hafa komið upp afar glæsilegri líkamsræktaraðstöðu.Fasteignaljósmyndun Körfuboltavöllur við húsið.Fasteignaljósmyndun Heitur pottur er á pallinum.Fasteignaljósmyndun
Fasteignamarkaður Garðabær Tengdar fréttir 500 fermetra hönnunarhús fyrir hálfan milljarð Rúmlega 500 fermetra einbýlishús með stórbrotnu útsýni yfir Urriðavatn og Heiðmörk í Garðabæ er til sölu. Lágmarks verð fyrir eignina er hálfur milljarður. 20. júlí 2023 11:51 Ein fallegasta eign Vesturbæjar til sölu Sjö herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Hagamel er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 169 eru rúmlega 127 milljónir króna. 24. júlí 2023 14:19 Barnabarn Alla ríka selur hönnunarhús í Garðabæ Aðalsteinn Jónsson Þorsteinsson, framkvæmdastjóri vinnustofu Kjarvals og barnabarn Alla ríka frá Eskifirði, og Ása María Þórhallsdóttir, verkefnistjóri KLAK, hafa sett hús sitt í Garðabæ til sölu. 17. júlí 2023 13:43 Mest lesið Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Svaraði kallinu frá Ben Stiller Bíó og sjónvarp Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Lífið Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið NIVEA kynnir fyrstu hreinsivöruna með 5% serum Lífið samstarf Fleiri fréttir Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Sjá meira
500 fermetra hönnunarhús fyrir hálfan milljarð Rúmlega 500 fermetra einbýlishús með stórbrotnu útsýni yfir Urriðavatn og Heiðmörk í Garðabæ er til sölu. Lágmarks verð fyrir eignina er hálfur milljarður. 20. júlí 2023 11:51
Ein fallegasta eign Vesturbæjar til sölu Sjö herbergja íbúð í fjölbýlishúsi við Hagamel er til sölu. Ásett verð fyrir fermetrana 169 eru rúmlega 127 milljónir króna. 24. júlí 2023 14:19
Barnabarn Alla ríka selur hönnunarhús í Garðabæ Aðalsteinn Jónsson Þorsteinsson, framkvæmdastjóri vinnustofu Kjarvals og barnabarn Alla ríka frá Eskifirði, og Ása María Þórhallsdóttir, verkefnistjóri KLAK, hafa sett hús sitt í Garðabæ til sölu. 17. júlí 2023 13:43