Spotify hækkar verðið Samúel Karl Ólason skrifar 24. júlí 2023 14:26 Premium áskrift fyrir einn aðila hækkar um evru og kostar nú 10,99 evrur eða um 1.600 krónur á mánuði. Getty/Nikos Pekiaridis Nýir notendur tónlistarveitunnar Spotify munu frá deginum í dag greiða eina evru aukalega fyrir það að hlusta ekki á auglýsingar. Verð núverandi notenda hækkar eftir mánuð en forsvarsmenn Spotify tilkynntu í dag að verið væri að hækka verðið á öllum áskriftarleiðum fyrirtækisins. Í tilkynningu frá sænska fyrirtækinu segir að markaðurinn hafi þróast mikið frá því rekstur þess hófst árið 2008. Fleiri en tvö hundruð milljón manna eru áskrifendur að þjónustu Spotify og er það stærsta tónlistar- og hlaðvarpaveita heimsins. Premium áskrift fyrir einn aðila hækkar um evru og kostar nú 10,99 evrur eða um 1.600 krónur á mánuði. Aðrar áskriftarleiðir, að nemendaáskriftinni undanskilinni, hækka um tvær evrur. Premium fyrir tvo kostar 14,99 evrur eða um 2.200 krónur og fjölskyldu áskrift kostar 16,99 evrur eða um 2.500 krónur. Nemendaáskrift kostar 5,99 evrur eða um 880 krónur. Í frétt CNN segir að virði hlutabréfa Spotify hafi hækkað um rúmt prósent í aðdraganda opnunar markaða í dag. Notendum Spotify fjölgaði um fimmtán prósent í fyrra á síðasta ári en þrátt fyrir það tapaði fyrirtækið 183 milljónum dala. Það samsvarar um 22,9 milljörðum króna. Spotify Fjármál heimilisins Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Viðskipti innlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Í tilkynningu frá sænska fyrirtækinu segir að markaðurinn hafi þróast mikið frá því rekstur þess hófst árið 2008. Fleiri en tvö hundruð milljón manna eru áskrifendur að þjónustu Spotify og er það stærsta tónlistar- og hlaðvarpaveita heimsins. Premium áskrift fyrir einn aðila hækkar um evru og kostar nú 10,99 evrur eða um 1.600 krónur á mánuði. Aðrar áskriftarleiðir, að nemendaáskriftinni undanskilinni, hækka um tvær evrur. Premium fyrir tvo kostar 14,99 evrur eða um 2.200 krónur og fjölskyldu áskrift kostar 16,99 evrur eða um 2.500 krónur. Nemendaáskrift kostar 5,99 evrur eða um 880 krónur. Í frétt CNN segir að virði hlutabréfa Spotify hafi hækkað um rúmt prósent í aðdraganda opnunar markaða í dag. Notendum Spotify fjölgaði um fimmtán prósent í fyrra á síðasta ári en þrátt fyrir það tapaði fyrirtækið 183 milljónum dala. Það samsvarar um 22,9 milljörðum króna.
Spotify Fjármál heimilisins Mest lesið Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Viðskipti erlent Lækka það sem fæst hjá öðrum en hækka hitt Neytendur Hátt raunvaxtastig samhliða hægari vexti gæti skapað áskoranir Viðskipti innlent Mátti ekki taka bjór úr hillum eftir allt saman Viðskipti innlent „Kemur ekki til greina“ að lækka eiginfjárkröfur Viðskipti innlent Tugmilljónakröfur í tómt þrotabú Viljans Viðskipti innlent Bein útsending: Ásgeir og Tómas sitja fyrir svörum Viðskipti innlent Halda jólin frítt með inneign í appinu Samstarf Domino's hækkar verð á þriðjudagstilboðinu Neytendur Tveimur verslunum Krambúðarinnar lokað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira