Gríska undrið segir Sádunum að kaupa sig því hann líti út eins og Mbappé Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2023 07:15 Eru þeir líkir? vísir/getty Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hvatti sádi-arabíska félagið Al-Hilal til að kaupa sig þar sem hann líti út eins og fótboltamaðurinn Kylian Mbappé. Al-Hilal bauð Paris Saint-Germain 259 milljónir punda í Mbappé sem vill fara frá frönsku meisturunum. Ef Mbappé færi til Sádi-Arabíu yrði hann dýrasti leikmaður fótboltasögunnar. Mbappé virðist þó sjálfur ekki hafa mikinn áhuga á að fara til Al-Hilal og Antetokounmpo gerði sér mat úr því á samfélagsmiðlum. „Al-Hilal þið getið fengið mig. Ég lít út eins og Kylian Mbappé,“ skrifaði Antetokounmpo í færslu sinni. Al Hilal you can take me. I look like Kylian Mbappe pic.twitter.com/VH0syez3VX— Giannis Antetokounmpo (@Giannis_An34) July 24, 2023 Mbappé hafði greinilega gaman að þessu uppátæki Antetokounmpos og endurbirti færslu hans með haug af tjáknum. https://t.co/hKhqYXC7tH— Kylian Mbappé (@KMbappe) July 24, 2023 Samkvæmt frétt Relevo hefur Mbappé engan áhuga á að spila í Sádi-Arabíu, öfugt við margar aðrar stjörnur sem hafa flykkst þangað á undanförnum vikum og mánuðum. Samningur Mbappés við PSG rennur út næsta sumar og hann vill klára hann og fara svo til Real Madrid. PSG vill þó eðlilega ekki missa sína skærustu stjörnu frítt og reynir því að selja Mbappé. Franski boltinn Sádiarabíski boltinn NBA Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Sjá meira
Al-Hilal bauð Paris Saint-Germain 259 milljónir punda í Mbappé sem vill fara frá frönsku meisturunum. Ef Mbappé færi til Sádi-Arabíu yrði hann dýrasti leikmaður fótboltasögunnar. Mbappé virðist þó sjálfur ekki hafa mikinn áhuga á að fara til Al-Hilal og Antetokounmpo gerði sér mat úr því á samfélagsmiðlum. „Al-Hilal þið getið fengið mig. Ég lít út eins og Kylian Mbappé,“ skrifaði Antetokounmpo í færslu sinni. Al Hilal you can take me. I look like Kylian Mbappe pic.twitter.com/VH0syez3VX— Giannis Antetokounmpo (@Giannis_An34) July 24, 2023 Mbappé hafði greinilega gaman að þessu uppátæki Antetokounmpos og endurbirti færslu hans með haug af tjáknum. https://t.co/hKhqYXC7tH— Kylian Mbappé (@KMbappe) July 24, 2023 Samkvæmt frétt Relevo hefur Mbappé engan áhuga á að spila í Sádi-Arabíu, öfugt við margar aðrar stjörnur sem hafa flykkst þangað á undanförnum vikum og mánuðum. Samningur Mbappés við PSG rennur út næsta sumar og hann vill klára hann og fara svo til Real Madrid. PSG vill þó eðlilega ekki missa sína skærustu stjörnu frítt og reynir því að selja Mbappé.
Franski boltinn Sádiarabíski boltinn NBA Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Sjá meira