Töldu sig þurfa á öllum að halda til að stöðva Hegerberg sem enn hefur ekki skorað mark á HM Siggeir Ævarsson skrifar 25. júlí 2023 23:30 Ada Hegerberg hefur ekki fundið netmöskvana með Noregi síðan 2015 Vísir/Getty Endurkomu Ödu Hegerberg á stórmót með norska landsliðinu var beðið með nokkurri eftirvæntingu en hún hefur þó ekki enn náð að setja mark sitt á heimsmeistaramótið. Hún fór meidd útaf áður en flautað var til leiks í viðureign liðsins gegn Sviss í morgun. Hegerberg er einn öflugasti markaskorari heims en hún hefur skorað 158 mörk í 139 deildarleikjum með Lyon. Árið 2017 dró hún sig út úr norska landsliðinu vegna ósættis hennar og norska knattspyrnusambandsins. Margir reiknuðu með að Hegerberg yrði svo gott sem óstöðvandi á heimsmeistaramótinu, þar á meðal Nike sem gerðu þessa skemmtilegu auglýsingu, þar sem allt tiltækt lið er kallað á völlinn til að reyna að halda aftur að henni. Can anyone stop Ada Hegerberg? No? How about... *everyone*?Norway forward Ada Hegerberg is so dominant with the ball that swarms of defenders have no chance. @AdaStolsmo #JustDoIt #NikeFC pic.twitter.com/dSoGAJeDoE— Nike Football (@nikefootball) July 17, 2023 Markaðsdeild Nike reyndist sannarlega ekki sannspá, og nú hafa meiðsli stöðvað Hegerberg, í það minnsta í bili. Noregur er enn sigurlaust í sínum riðli og alls óvíst hvort þær komist áfram. Fyrir þá sem eru ekki langskólagegnir í kvikmyndafræðum, þá er auglýsingin óður til ódauðlegrar senu í kvikmyndinni Leon: The Professional. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir Markadrottning Norðmanna gekk af velli rétt áður en að leikurinn hófst Noregur og Sviss gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Stærsta frétt leiksins gerðist nokkrum sekúndum áður en leikurinn var flautaður á. 25. júlí 2023 09:57 Besti framherji Norðmanna hefur ekki skorað í tólf klukkutíma Norski framherjinn Ada Hegerberg hefur raðað inn mörkum með franska stórliðinu Olympique Lyon en það er ekki hægt að segja sömu sögu af henni í norska landsliðinu. 25. júlí 2023 07:50 Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. 25. júlí 2023 14:30 Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Sjá meira
Hegerberg er einn öflugasti markaskorari heims en hún hefur skorað 158 mörk í 139 deildarleikjum með Lyon. Árið 2017 dró hún sig út úr norska landsliðinu vegna ósættis hennar og norska knattspyrnusambandsins. Margir reiknuðu með að Hegerberg yrði svo gott sem óstöðvandi á heimsmeistaramótinu, þar á meðal Nike sem gerðu þessa skemmtilegu auglýsingu, þar sem allt tiltækt lið er kallað á völlinn til að reyna að halda aftur að henni. Can anyone stop Ada Hegerberg? No? How about... *everyone*?Norway forward Ada Hegerberg is so dominant with the ball that swarms of defenders have no chance. @AdaStolsmo #JustDoIt #NikeFC pic.twitter.com/dSoGAJeDoE— Nike Football (@nikefootball) July 17, 2023 Markaðsdeild Nike reyndist sannarlega ekki sannspá, og nú hafa meiðsli stöðvað Hegerberg, í það minnsta í bili. Noregur er enn sigurlaust í sínum riðli og alls óvíst hvort þær komist áfram. Fyrir þá sem eru ekki langskólagegnir í kvikmyndafræðum, þá er auglýsingin óður til ódauðlegrar senu í kvikmyndinni Leon: The Professional.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Fótbolti Tengdar fréttir Markadrottning Norðmanna gekk af velli rétt áður en að leikurinn hófst Noregur og Sviss gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Stærsta frétt leiksins gerðist nokkrum sekúndum áður en leikurinn var flautaður á. 25. júlí 2023 09:57 Besti framherji Norðmanna hefur ekki skorað í tólf klukkutíma Norski framherjinn Ada Hegerberg hefur raðað inn mörkum með franska stórliðinu Olympique Lyon en það er ekki hægt að segja sömu sögu af henni í norska landsliðinu. 25. júlí 2023 07:50 Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. 25. júlí 2023 14:30 Mest lesið „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Fótbolti Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Fótbolti Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Fótbolti Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Aston Villa - Liverpool | Þýðingarmikill leikur fyrir toppbaráttuna „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Myndband sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins Arnór mættur til Malmö: „Ég er hér til að vinna titla“ Fleygði leikmanni liðsins undir rútuna: „Meira að segja á æfingum er hann slakur“ Arnór fái um hundrað og sextíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Brynjar og Viðar mæta Crystal Palace í æfingarleik í mars Fékk beint rautt fyrir sprenghlægilegan fávitaskap Bellingham í tveggja leikja bann „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki KSÍ fær styrk á ný en HSÍ fær langmest Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Ræddi við Arnór en ekki um peninga Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Brotið bein og Albert gæti misst af Kósovó og Víkingi Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Ancelotti svarar Guardiola: Trúir ekki sjálfur því sem hann er að segja Vildu Kane en félagið var ósammála Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Bayern áfram: Ótrúleg dramatík í Meistaradeildinni Feyenoord sló AC Milan út Casemiro fer ekki fet Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Sjá meira
Markadrottning Norðmanna gekk af velli rétt áður en að leikurinn hófst Noregur og Sviss gerðu markalaust jafntefli í lokaleik dagsins á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta í Ástralíu og Nýja Sjálandi. Stærsta frétt leiksins gerðist nokkrum sekúndum áður en leikurinn var flautaður á. 25. júlí 2023 09:57
Besti framherji Norðmanna hefur ekki skorað í tólf klukkutíma Norski framherjinn Ada Hegerberg hefur raðað inn mörkum með franska stórliðinu Olympique Lyon en það er ekki hægt að segja sömu sögu af henni í norska landsliðinu. 25. júlí 2023 07:50
Stærsta blað Svía: Þær norsku eru dramadrottningar þessa HM Norðmenn eiga enn eftir að skora mark á heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta þrátt fyrir að hafa spilað tvo heila leiki og vera fullt af sóknarleikmönnum úr bestu liðum Evrópu. 25. júlí 2023 14:30