Fimm stjörnu spænsk frammistaða Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. júlí 2023 09:49 Jennifer Hermoso skoraði tvö mörk í hundraðsta landsleik sínum. getty/Buda Mendes Spánn er kominn áfram í sextán liða úrslit HM í fótbolta kvenna eftir stórsigur á Sambíu í dag, 5-0. Eftir úrslit dagsins er ljóst að Spánn og Japan fara upp úr C-riðli. Eina spurningin er hvort liðið vinnur riðilinn. Sambía og Kosta Ríka eru úr leik. Teresa Abelleira kom Spánverjum á bragðið í leiknum í dag með frábæru marki með langskoti á 9. mínútu. Fjórum mínútum síðar bætti Jenni Hermoso öðru marki við í sínum hundraðsta landsleik. Hún skallaði þá fyrirgjöf Alexiu Putellas í netið. Staðan var 2-0 í hálfleik. Spánverjar skoruðu svo þrjú mörk í seinni hálfleik. Alba Redondo, sem kom inn á sem varamaður í hálfleik, gerði þriðja markið á 69. mínútu og Hermoso skoraði sitt annað mark og fjórða mark Spánar fjórum mínútum síðar. Hún hefur skorað fimmtíu mörk í landsleikjunum hundrað. Barbra Banda, fyrirliði Sambíu, komst næst því að koma sínum konum á blað þegar hún skaut í slá á 81. mínútu. Tveimur mínútum seinna var Hermoso hársbreidd frá því að skora þriðja mark sitt en Eunice Sakala varði skot hennar í slá. Redondo skoraði síðan fimmta mark Spánar fjórum mínútum fyrir leikslok. Líkt og fjórða markið var það dæmt gilt eftir skoðun á myndbandi. Spánn er á toppi C-riðils og dugir jafntefli gegn Japan í lokaumferð riðlakeppninnar til að vinna riðilinn. Sambía hefur tapað báðum leikjum sínum á HM 5-0 og mætir Kosta Ríka í lokaumferð riðlakeppninnar. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira
Eftir úrslit dagsins er ljóst að Spánn og Japan fara upp úr C-riðli. Eina spurningin er hvort liðið vinnur riðilinn. Sambía og Kosta Ríka eru úr leik. Teresa Abelleira kom Spánverjum á bragðið í leiknum í dag með frábæru marki með langskoti á 9. mínútu. Fjórum mínútum síðar bætti Jenni Hermoso öðru marki við í sínum hundraðsta landsleik. Hún skallaði þá fyrirgjöf Alexiu Putellas í netið. Staðan var 2-0 í hálfleik. Spánverjar skoruðu svo þrjú mörk í seinni hálfleik. Alba Redondo, sem kom inn á sem varamaður í hálfleik, gerði þriðja markið á 69. mínútu og Hermoso skoraði sitt annað mark og fjórða mark Spánar fjórum mínútum síðar. Hún hefur skorað fimmtíu mörk í landsleikjunum hundrað. Barbra Banda, fyrirliði Sambíu, komst næst því að koma sínum konum á blað þegar hún skaut í slá á 81. mínútu. Tveimur mínútum seinna var Hermoso hársbreidd frá því að skora þriðja mark sitt en Eunice Sakala varði skot hennar í slá. Redondo skoraði síðan fimmta mark Spánar fjórum mínútum fyrir leikslok. Líkt og fjórða markið var það dæmt gilt eftir skoðun á myndbandi. Spánn er á toppi C-riðils og dugir jafntefli gegn Japan í lokaumferð riðlakeppninnar til að vinna riðilinn. Sambía hefur tapað báðum leikjum sínum á HM 5-0 og mætir Kosta Ríka í lokaumferð riðlakeppninnar.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Fleiri fréttir Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira