„Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Máni Snær Þorláksson skrifar 30. júlí 2023 09:48 Max Beesly og Gordon Ramsay voru gestir á Þrastalundi í gær. Facebook Stjörnukokkurinn Gordon Ramsay er staddur á Íslandi þessa stundina, eins og oft áður. Hann var gestur á veitingastaðnum í Þrastalundi í gær en þetta er annað árið í röð sem hann snæðir þar. Ásamt honum var leikarinn Max Beesley. „Erum ekkert smá þakklát að fá að hitta og elda fyrir þessa glæsilegu menn!“ segir í færslu sem Þrastalundur birtir á Facebook-síðu sinni í dag. Fram kemur í færslunni að þetta sé annað árið í röð sem þeir Ramsay og Beesley mæta í Þrastalund að borða. Það sé heiður að fá að hitta þá aftur. Einnig segir í færslunni að starfsfólk Þrastalundar hafi fengið „aldeilis góð hrós“ frá félögunum. „Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Að lokum segir að starfsfólkið á Þrastalundi sé þakklátt fyrir að fá að vera hluti af heimsókn Ramsay og Beesley. „Takk fyrir að vera alltaf svona almennilegir! Þvílík ánægja að geta eldað fyrir ykkur og verið í kringum ykkur, þetta var svo gaman! Þið eruð alltaf velkomnir aftur.“ Félagarnir virðast vera hrifnir af Þrastalundi þar sem þetta er annað árið í röð sem þeir borða þar.Magnús Hlynur Hefur gert sér ferð á fleiri staði Þetta er alls ekki fyrsti veitingastaðurinn sem Ramsay mætir á í þessari ferð sinni til Íslands. Hann var til að mynda óvæntur gestur á veitingastaðnum OTO á Hverfisgötu í vikunni. Eigandi staðarins vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá að Ramsay væri með bókað borð á staðnum. Þá sagði eigandinn að Ramsay hafi komið inn í eldhús á staðnum og látið eins og heima hjá sér. Hann hafi verið ánægður með matinn. Fyrr í vikunni sást svo til Ramsay á kokteilbarnum Tipsý í miðborg Reykjavíkur. Íslandsvinir Matur Grímsnes- og Grafningshreppur Veitingastaðir Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
„Erum ekkert smá þakklát að fá að hitta og elda fyrir þessa glæsilegu menn!“ segir í færslu sem Þrastalundur birtir á Facebook-síðu sinni í dag. Fram kemur í færslunni að þetta sé annað árið í röð sem þeir Ramsay og Beesley mæta í Þrastalund að borða. Það sé heiður að fá að hitta þá aftur. Einnig segir í færslunni að starfsfólk Þrastalundar hafi fengið „aldeilis góð hrós“ frá félögunum. „Ekki amalegt að fá að elda fyrir Gordon Ramsay!“ Að lokum segir að starfsfólkið á Þrastalundi sé þakklátt fyrir að fá að vera hluti af heimsókn Ramsay og Beesley. „Takk fyrir að vera alltaf svona almennilegir! Þvílík ánægja að geta eldað fyrir ykkur og verið í kringum ykkur, þetta var svo gaman! Þið eruð alltaf velkomnir aftur.“ Félagarnir virðast vera hrifnir af Þrastalundi þar sem þetta er annað árið í röð sem þeir borða þar.Magnús Hlynur Hefur gert sér ferð á fleiri staði Þetta er alls ekki fyrsti veitingastaðurinn sem Ramsay mætir á í þessari ferð sinni til Íslands. Hann var til að mynda óvæntur gestur á veitingastaðnum OTO á Hverfisgötu í vikunni. Eigandi staðarins vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið þegar hann sá að Ramsay væri með bókað borð á staðnum. Þá sagði eigandinn að Ramsay hafi komið inn í eldhús á staðnum og látið eins og heima hjá sér. Hann hafi verið ánægður með matinn. Fyrr í vikunni sást svo til Ramsay á kokteilbarnum Tipsý í miðborg Reykjavíkur.
Íslandsvinir Matur Grímsnes- og Grafningshreppur Veitingastaðir Mest lesið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning 50+: Það sem fólk sér helst eftir á dánarbeðinum Áskorun Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning
Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Menning