Þrettándi sigur Red Bull í röð þegar Verstappen kom fyrstur í mark í Belgíu Siggeir Ævarsson skrifar 30. júlí 2023 20:16 Max Verstappen hefur verið algjörlega óstöðvandi í ár Vísir/Getty Lið Red Bull hefur nú unnið hvert einasta mót á árinu sem og síðasta mót ársins 2022, svo að sigrarnir eru orðnir þrettán í röð. Max Verstappen kom fyrstur í mark þrátt fyrir að hafa misst ráspólinn vegna breytinga á bílnum. Þetta var áttunda mótið í röð sem Verstappen vinnur, en aðeins einn annar ökumaður í sögunni hefur áður náð þeim árangri að vinna átta mót í röð. Það var Þjóðverjinn Sebastian Vettel, sem endaði á að næla í níu sigra í röð árið 2013 en hann var einmitt einnig ökumaður Red Bull. Yfirburðir Red Bull í Formúlu 1 hafa verið algjörir í ár og er liðið með meira en tvöfalt fleiri stig en Mercedes sem kemur næst í baráttunni. Red Bull's march towards the title continues #BelgianGP #F1 pic.twitter.com/ABHityvTju— Formula 1 (@F1) July 30, 2023 Svipaða sögu er að segja af keppni ökumanna þar sem Verstappen er í algjörum sérflokki, með 314 stig, en næsti maður á blað er samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, með 189 stig. Max is in a class of his own currently #BelgianGP #F1 pic.twitter.com/aQFAVap2Ho— Formula 1 (@F1) July 30, 2023 Akstursíþróttir Tengdar fréttir Vill aflýsa keppni helgarinnar ef ekki verði hægt að tryggja öryggi ökumanna George Russell, ökumaður Mercedes, segir að stjórn FIA verði að setja öryggi ökumanna í forgang og aflýsa keppninni á Spa-Francorchamps í Belgíu ef aðstæður verði ekki öruggar um helgina. Tvö banaslys hafa orðið á brautinni á síðustu fjórum árum. 27. júlí 2023 19:08 Red Bull sló þrjátíu og fimm ára gamalt met McLaren Red Bull er hreinlega óstöðvandi í Formúlu 1 þessi misserin. Með sigri sínum í Ungverjalandi sló Red Bull 35 ára gamalt met McLaren yfir keppnir sigraðar í röð. 23. júlí 2023 15:31 Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Þetta var áttunda mótið í röð sem Verstappen vinnur, en aðeins einn annar ökumaður í sögunni hefur áður náð þeim árangri að vinna átta mót í röð. Það var Þjóðverjinn Sebastian Vettel, sem endaði á að næla í níu sigra í röð árið 2013 en hann var einmitt einnig ökumaður Red Bull. Yfirburðir Red Bull í Formúlu 1 hafa verið algjörir í ár og er liðið með meira en tvöfalt fleiri stig en Mercedes sem kemur næst í baráttunni. Red Bull's march towards the title continues #BelgianGP #F1 pic.twitter.com/ABHityvTju— Formula 1 (@F1) July 30, 2023 Svipaða sögu er að segja af keppni ökumanna þar sem Verstappen er í algjörum sérflokki, með 314 stig, en næsti maður á blað er samherji hans hjá Red Bull, Sergio Perez, með 189 stig. Max is in a class of his own currently #BelgianGP #F1 pic.twitter.com/aQFAVap2Ho— Formula 1 (@F1) July 30, 2023
Akstursíþróttir Tengdar fréttir Vill aflýsa keppni helgarinnar ef ekki verði hægt að tryggja öryggi ökumanna George Russell, ökumaður Mercedes, segir að stjórn FIA verði að setja öryggi ökumanna í forgang og aflýsa keppninni á Spa-Francorchamps í Belgíu ef aðstæður verði ekki öruggar um helgina. Tvö banaslys hafa orðið á brautinni á síðustu fjórum árum. 27. júlí 2023 19:08 Red Bull sló þrjátíu og fimm ára gamalt met McLaren Red Bull er hreinlega óstöðvandi í Formúlu 1 þessi misserin. Með sigri sínum í Ungverjalandi sló Red Bull 35 ára gamalt met McLaren yfir keppnir sigraðar í röð. 23. júlí 2023 15:31 Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Vill aflýsa keppni helgarinnar ef ekki verði hægt að tryggja öryggi ökumanna George Russell, ökumaður Mercedes, segir að stjórn FIA verði að setja öryggi ökumanna í forgang og aflýsa keppninni á Spa-Francorchamps í Belgíu ef aðstæður verði ekki öruggar um helgina. Tvö banaslys hafa orðið á brautinni á síðustu fjórum árum. 27. júlí 2023 19:08
Red Bull sló þrjátíu og fimm ára gamalt met McLaren Red Bull er hreinlega óstöðvandi í Formúlu 1 þessi misserin. Með sigri sínum í Ungverjalandi sló Red Bull 35 ára gamalt met McLaren yfir keppnir sigraðar í röð. 23. júlí 2023 15:31
Segir ómögulegt að ná Verstappen og er farinn að huga að næsta tímabili Þrátt fyrir að aðeins tæplega þriðjungur af tímabilinu í Formúlu 1 sé lokið segist sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton strax vera farinn að huga að næsta tímabili. Ekki sé hægt að berjast við Max Verstappen á Red Bull um heimsmeistaratitilinn í ár. 5. júní 2023 12:00