Voru sammála um að Þjóðhátíð væri besta partý sögunnar Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 6. ágúst 2023 17:00 Arnar Gauti og Darri Tryggvason notast við listamannsnöfnin Disco Curly og Háski. Þeir voru að gefa út lagið Besta Partý Ever. Aðsend Tónlistarmennirnir Háski og Disco Curly voru að senda frá sér lagið „Besta Partý Ever“ sem fjallar einfaldlega um alvöru partý. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM í dag. Blaðamaður ræddi við Arnar Gauta sem gengur undir listamannsnafninu Disco Curly og fékk að heyra nánar frá laginu. „Lagið kom út frá því að við vorum að pæla hvernig við gætum gert tribute lag til Þjóðhátíðar, þar sem enginn hefur gert það áður. Við vorum að kasta á milli hugmyndum um hvað það ætti að fjalla og svo bara small þetta. Við erum miklir stemningsmenn og elskum að vera í góðra vina hóp. Við vorum sammála um að Þjóðhátíð í Eyjum væri besta partý sem við höfðum farið í og í rauninni alveg galið gott concept fyrir partý.“ Strákarnir tóku lagið í Vestmannaeyjum um helgina og segja stemninguna hafa verið gríðarlega. Hægt er að hlusta á Besta Partý Ever í spilaranum hér að neðan: Klippa: Háski & Disco Curly - Besta Partý Ever Það var mikil Þjóðhátíðarstemning á Íslenska listanum í dag en FM957 stökk upp í fyrsta sæti listans með lagin í Dalinn. Iceguys sitja í öðru sæti með lagið Rúletta og Emmsjé Gauti í því þriðja með Þjóðhátíðarlagið í ár, Þúsund hjörtu. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn í spilara: Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Blaðamaður ræddi við Arnar Gauta sem gengur undir listamannsnafninu Disco Curly og fékk að heyra nánar frá laginu. „Lagið kom út frá því að við vorum að pæla hvernig við gætum gert tribute lag til Þjóðhátíðar, þar sem enginn hefur gert það áður. Við vorum að kasta á milli hugmyndum um hvað það ætti að fjalla og svo bara small þetta. Við erum miklir stemningsmenn og elskum að vera í góðra vina hóp. Við vorum sammála um að Þjóðhátíð í Eyjum væri besta partý sem við höfðum farið í og í rauninni alveg galið gott concept fyrir partý.“ Strákarnir tóku lagið í Vestmannaeyjum um helgina og segja stemninguna hafa verið gríðarlega. Hægt er að hlusta á Besta Partý Ever í spilaranum hér að neðan: Klippa: Háski & Disco Curly - Besta Partý Ever Það var mikil Þjóðhátíðarstemning á Íslenska listanum í dag en FM957 stökk upp í fyrsta sæti listans með lagin í Dalinn. Iceguys sitja í öðru sæti með lagið Rúletta og Emmsjé Gauti í því þriðja með Þjóðhátíðarlagið í ár, Þúsund hjörtu. Lög Íslenska listans: Íslenski listinn á Spotify: Íslenski listinn í spilara:
Þjóðhátíð í Eyjum Vestmannaeyjar Mest lesið Heitustu trendin í haust Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Tónlist Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Fleiri fréttir Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“