Fyrsta mamman í fegurðarsamkeppni hér á landi Íris Hauksdóttir skrifar 6. ágúst 2023 07:00 María er stolt af því að breyta hugmyndum fólks hvað varðar fegurðarsamkeppnir. aðsend Strangar reglur hafa ríkt varðandi þátttöku kvenna í fegurðarsamkeppnum. Ein af þeim er að keppendur megi ekki hafa eignast börn. Nýskipaður eigandi keppninnar braut þó blað í sögunni nýverið. Fyrsti íslenski keppandinn, María Monica Luisa segist fagna breytingunni enda beri hún stolt þann titil að vera móðir samhliða því að keppast um titilinn Miss Universe Iceland. „Ég er svo rosalega stolt af keppninni fyrir að hafa breytt reglunum,“ segir María og heldur áfram „Við mæður erum magnaðar og það er ekkert sem stoppar okkur þótt við eignumst börn. Ég er mjög stolt að vera partur af þessari breytingu. Ég sjálf á tvö börn, þriggja og sex ára ára og í haust er ég að klára síðasta áfangann minn í sjúkraliðabrúnni. Á sama tíma er ég að hefja klásus í hjúkrun, og ofan á það þarf ég líka að vinna.“ Æfingarnar reyna á fjölskylduna Það hefur gengið vel að mæta á æfingar fyrir Ungfrú Ísland og nú styttist heldur betur í stóru stundina. María og unnusti hennar skiptast á að vinna til að láta fjölskyldulífið ganga sinn vanagang. aðsend „Ég og unnusti minn skiptumst á að vinna vegna sumarfrís barnanna. Við reynum samt alltaf að hafa samverustund áður en ég þarf að fara á æfingu eða vinnu. Það er auðvitað ótal margt annað sem þarf að huga að fyrir lokakvöldið svo skiljanlega hef ég verið aðeins annars hugar en þetta krefst allt mikillar skipulagningar. Þetta hefur þó verið ekkert nema skemmtilegt og lærdómsríkt ferli. María er sannarlega stórglæsileg.aðsend Margt sem maður lærir og tekur út í lífið, þetta er svo breytt frá því hvernig fegurðarsamkeppni voru hér áður fyrr. Þetta snýst um að finna konuna sem er sjálfsörugg um hver hún er, sjálfsörugg í sínum líkama og getur myndað eigin skoðanir. Þáttakan byggir þig upp og gerir þig að mun sterkari konu. Ég hef orðið að konunni sem ég myndi vilja sjálf líta upp til og að börnin mín taki til fyrirmyndar.“ Miss Universe Iceland Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
„Ég er svo rosalega stolt af keppninni fyrir að hafa breytt reglunum,“ segir María og heldur áfram „Við mæður erum magnaðar og það er ekkert sem stoppar okkur þótt við eignumst börn. Ég er mjög stolt að vera partur af þessari breytingu. Ég sjálf á tvö börn, þriggja og sex ára ára og í haust er ég að klára síðasta áfangann minn í sjúkraliðabrúnni. Á sama tíma er ég að hefja klásus í hjúkrun, og ofan á það þarf ég líka að vinna.“ Æfingarnar reyna á fjölskylduna Það hefur gengið vel að mæta á æfingar fyrir Ungfrú Ísland og nú styttist heldur betur í stóru stundina. María og unnusti hennar skiptast á að vinna til að láta fjölskyldulífið ganga sinn vanagang. aðsend „Ég og unnusti minn skiptumst á að vinna vegna sumarfrís barnanna. Við reynum samt alltaf að hafa samverustund áður en ég þarf að fara á æfingu eða vinnu. Það er auðvitað ótal margt annað sem þarf að huga að fyrir lokakvöldið svo skiljanlega hef ég verið aðeins annars hugar en þetta krefst allt mikillar skipulagningar. Þetta hefur þó verið ekkert nema skemmtilegt og lærdómsríkt ferli. María er sannarlega stórglæsileg.aðsend Margt sem maður lærir og tekur út í lífið, þetta er svo breytt frá því hvernig fegurðarsamkeppni voru hér áður fyrr. Þetta snýst um að finna konuna sem er sjálfsörugg um hver hún er, sjálfsörugg í sínum líkama og getur myndað eigin skoðanir. Þáttakan byggir þig upp og gerir þig að mun sterkari konu. Ég hef orðið að konunni sem ég myndi vilja sjálf líta upp til og að börnin mín taki til fyrirmyndar.“
Miss Universe Iceland Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira