Tölvuþrjótar komust í kerfi breskrar kjörstjórnar Kjartan Kjartansson skrifar 8. ágúst 2023 13:53 Kjósandi kemur af kjörstað í aukakosningum í Uxbridge í London í júlí. Vísir/EPA Yfirkjörstjórn Bretlands segir að hún hafi orðið fyrir barðinu á „óvinveittum aðilum“ sem brutust inn í tölvukerfi hennar síðasta haust. Þrjótarnir fengu meðal annars aðgang að tölvupóstum, stjórnkerfum og kjörskrám. Innbrotið átti sér upphaflega stað í ágúst árið 2021 en það uppgötvaðist í október í fyrra. Ekki kom fram í yfirlýsingu yfirkjörstjórnarinnar í dag hver hefði staðið að innbrotinu. Yfirkjörstjórnin hefur umsjón með kosningum og eftirlit með fjármálum stjórnmálaflokka- og manna. Shaun McNally, yfirmaður kjörstjórnarinnar, segir hana vita inn í hvaða kerfi þrjótarnir komust. Hún hafi aftur á móti ekki vissu um hvaða gögn þeir skoðuðu, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Bresk þingnefnd komst að þeirri niðurstöðu að Rússar hefðu haft afskipti af þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði Skotlands árið 2014. Þá væru ásakanir um að þeir hefðu haft puttana í þjóðatkvæðagreiðslunni um útgönguna úr Evrópusambandinu tveimur árum síðar. Sama ár reyndu stjórnvöld í Kreml að hafa áhrif á úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Innbrotið segir McNally sýna að stofnanir sem koma nálægt framkvæmd kosninga séu enn skotmark og að mikilvægt sé að gæta öryggi þeirra. Stór hluti þeirra gagna sem þrjótarnir eru taldir hafa getað skoðað voru opinberar fyrir, þar á meðal nöfn og heimilisföng fólks sem var á kjörskrá frá 2014 til 2022 og sömuleiðis nöfn kjósenda erlendis. Bretland Kosningar í Bretlandi Tölvuárásir Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Innbrotið átti sér upphaflega stað í ágúst árið 2021 en það uppgötvaðist í október í fyrra. Ekki kom fram í yfirlýsingu yfirkjörstjórnarinnar í dag hver hefði staðið að innbrotinu. Yfirkjörstjórnin hefur umsjón með kosningum og eftirlit með fjármálum stjórnmálaflokka- og manna. Shaun McNally, yfirmaður kjörstjórnarinnar, segir hana vita inn í hvaða kerfi þrjótarnir komust. Hún hafi aftur á móti ekki vissu um hvaða gögn þeir skoðuðu, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Bresk þingnefnd komst að þeirri niðurstöðu að Rússar hefðu haft afskipti af þjóðaratkvæðagreiðslunni um sjálfstæði Skotlands árið 2014. Þá væru ásakanir um að þeir hefðu haft puttana í þjóðatkvæðagreiðslunni um útgönguna úr Evrópusambandinu tveimur árum síðar. Sama ár reyndu stjórnvöld í Kreml að hafa áhrif á úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum. Innbrotið segir McNally sýna að stofnanir sem koma nálægt framkvæmd kosninga séu enn skotmark og að mikilvægt sé að gæta öryggi þeirra. Stór hluti þeirra gagna sem þrjótarnir eru taldir hafa getað skoðað voru opinberar fyrir, þar á meðal nöfn og heimilisföng fólks sem var á kjörskrá frá 2014 til 2022 og sömuleiðis nöfn kjósenda erlendis.
Bretland Kosningar í Bretlandi Tölvuárásir Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira