Liverpool kaupir Moisés Caicedo fyrir metfé Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. ágúst 2023 07:21 Moisés Caicedo í leik með Brighton & Hove Albion á undirbúningstímabilinu. Getty/Adam Hunger Moisés Caicedo verður væntanlega orðinn leikmaður Liverpool í dag og löng bið stuðningsmanna Liverpool eftir varnarsinnuðum miðjumanni endar því óvænt og snögglega. Caicedo hefur verið á leiðinni til Chelsea í allt sumar en Liverpool var tilbúið að borga það sem Brighton vill fá leikmanninn. BREAKING: Liverpool submitted their official bid for Moisés Caicedo tonight and Brighton are set to accept! #LFC bid, set to break English transfer record up to £110m total fee.Moisés Caicedo will become Liverpool player on Friday, if all goes to plan. pic.twitter.com/cjZV2te10g— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023 Fabrizio Romano sagði frá því í nótt að Liverpool sé tilbúið að borga allt að 110 milljónum punda fyrir leikmanninn og gera hann að þeim dýrasta sem enskt félag hefur keypt. Romano segir að Liverpool sé búið að skipuleggja læknisskoðun og að Jurgen Klopp muni ræða við leikmanninn áður en hann mætir á blaðamannafund á eftir. Breska ríkisútvarpið segir að kaupverðið sé 111 milljónir punda og með því falli met Enzo Fernandez sem Chelsea borgaði 107 milljónir punda fyrir í janúarglugganum. Liverpool hefur nú keypt þrjá miðjumenn fyrir 206 milljónir punda í sumar en áður hafði liðið keypt Alexis Mac Allister (35 milljónir) og Dominik Szoboszlai (60 milljónir). Hinn 21 árs gamli Moisés Caicedo verður því annar miðjumaður Brighton sem Liverpool kaupir í sumar. Before press conference scheduled at 10am UK time, Jurgen Klopp plans to speak to Moisés Caicedo #LFCMedical already booked. pic.twitter.com/WihfgdJlQG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023 Liverpool hafði boðið þrisvar í Belgann Roméo Lavia en Southampton hafnaði öllum þeim tilboðum. Þegar fréttist af því að Chelsea hefði gert hlé á eltingarleiknum sínum við Caicedo og boðið þess í stað í Lavia þá svaraði Liverpool með því að bjóða í Caicedo í staðinn. Svo skemmtilega vill til að Chelsea og Liverpool mætast í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. BREAKING: Liverpool have now agreed a British transfer record fee of £110M for Brighton's Midfielder Moisés Caicedo pic.twitter.com/OLvC4rhLTg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 11, 2023 Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Caicedo hefur verið á leiðinni til Chelsea í allt sumar en Liverpool var tilbúið að borga það sem Brighton vill fá leikmanninn. BREAKING: Liverpool submitted their official bid for Moisés Caicedo tonight and Brighton are set to accept! #LFC bid, set to break English transfer record up to £110m total fee.Moisés Caicedo will become Liverpool player on Friday, if all goes to plan. pic.twitter.com/cjZV2te10g— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023 Fabrizio Romano sagði frá því í nótt að Liverpool sé tilbúið að borga allt að 110 milljónum punda fyrir leikmanninn og gera hann að þeim dýrasta sem enskt félag hefur keypt. Romano segir að Liverpool sé búið að skipuleggja læknisskoðun og að Jurgen Klopp muni ræða við leikmanninn áður en hann mætir á blaðamannafund á eftir. Breska ríkisútvarpið segir að kaupverðið sé 111 milljónir punda og með því falli met Enzo Fernandez sem Chelsea borgaði 107 milljónir punda fyrir í janúarglugganum. Liverpool hefur nú keypt þrjá miðjumenn fyrir 206 milljónir punda í sumar en áður hafði liðið keypt Alexis Mac Allister (35 milljónir) og Dominik Szoboszlai (60 milljónir). Hinn 21 árs gamli Moisés Caicedo verður því annar miðjumaður Brighton sem Liverpool kaupir í sumar. Before press conference scheduled at 10am UK time, Jurgen Klopp plans to speak to Moisés Caicedo #LFCMedical already booked. pic.twitter.com/WihfgdJlQG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 11, 2023 Liverpool hafði boðið þrisvar í Belgann Roméo Lavia en Southampton hafnaði öllum þeim tilboðum. Þegar fréttist af því að Chelsea hefði gert hlé á eltingarleiknum sínum við Caicedo og boðið þess í stað í Lavia þá svaraði Liverpool með því að bjóða í Caicedo í staðinn. Svo skemmtilega vill til að Chelsea og Liverpool mætast í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. BREAKING: Liverpool have now agreed a British transfer record fee of £110M for Brighton's Midfielder Moisés Caicedo pic.twitter.com/OLvC4rhLTg— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) August 11, 2023
Enski boltinn Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti