Skemmtilegasta golfmót ársins gert upp í sérþætti í kvöld Siggeir Ævarsson skrifar 12. ágúst 2023 11:46 Arna Dís og Nói Snær taka á móti styrknum fyrir hönd Félags áhugafólks um Downs heilkenni Golf.is Einvíginu á Nesinu, sem stundum er kallað skemmtilegasta golfmót ársins, verður gerð góð skil í sérþætti á Stöð 2 Sport í kvöld kl. 20:00. Mótið er góðgerðarmót Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi og fór fram í 27. sinn á frídegi verslunarmanna, 7. ágúst. Að vanda tóku bestu kylfingar landsins tóku en mótið í ár var til styrktar Félags áhugafólks um Downs-heilkenni. Það var Birgir Björn Magnússon sem fór með sigur af hólmi í ár en hann sigraði Gunnlaug Árna Sveinsson í „shoot-out-i“ á 9. braut. Mótið er eins og áður sagði fyrst og fremst góðgerðarmót og afhentu þau Þorsteinn Guðjónsson formaður Nesklúbbsins og Kristbjörg Kristinsdóttir Fjármálastjóri STEFNIS, sem var styrktaraðili mótsins í ár, þeim Örnu Dís og Nóa Sæ fulltrúum félags áhugafólks um Downs heilkenni ávísun að upphæð kr. 1.000.000.- Þátturinn í kvöld er í umsjón Loga Bergmanns Eiðssonar og Steingríms Þórðarsonar. Hann hefst klukkan 20:00 og verður sýndur á Stöð 2 Sport. Golf Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Mótið er góðgerðarmót Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi og fór fram í 27. sinn á frídegi verslunarmanna, 7. ágúst. Að vanda tóku bestu kylfingar landsins tóku en mótið í ár var til styrktar Félags áhugafólks um Downs-heilkenni. Það var Birgir Björn Magnússon sem fór með sigur af hólmi í ár en hann sigraði Gunnlaug Árna Sveinsson í „shoot-out-i“ á 9. braut. Mótið er eins og áður sagði fyrst og fremst góðgerðarmót og afhentu þau Þorsteinn Guðjónsson formaður Nesklúbbsins og Kristbjörg Kristinsdóttir Fjármálastjóri STEFNIS, sem var styrktaraðili mótsins í ár, þeim Örnu Dís og Nóa Sæ fulltrúum félags áhugafólks um Downs heilkenni ávísun að upphæð kr. 1.000.000.- Þátturinn í kvöld er í umsjón Loga Bergmanns Eiðssonar og Steingríms Þórðarsonar. Hann hefst klukkan 20:00 og verður sýndur á Stöð 2 Sport.
Golf Mest lesið Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira