Nýi framherji Manchester United meiddur í baki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 13:01 Rasmus Winther Højlund skrifar undir draumasamninginn við Manchester United. @manchesterunited Manchester United eyddi stórum fjárhæðum í danska landsliðsframherjann Rasmus Höjlund á dögunum en hann mun þó ekki hjálpa liðinu í fyrsta leiknum í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili. Manchester United mætir Úlfunum í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar en hinn tvítugi Höjlund verður ekki í búning. Það er enn óljóst hvenær Daninn spilar sinn fyrsta leik fyrir United. „Við erum ekkert að flýta okkur með hann,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Ten Hag: United won't rush injured Højlund backRasmus Hojlund won't be rushed into action by Manchester United, according to manager Erik ten Hag.https://t.co/Eocbd7flxd— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 13, 2023 United borgaði Atalanta 64 milljónir punda fyrir hann en sú upphæð gæti hækkað upp í 72 milljónir punda með árangurstengdum bónusum sem jafngilda meira en tólf milljörðum íslenskra króna. „Við vitum að við erum líka með sterkt lið án hans og það eru menn í hans stöðu þannig að það er engin ástæða til að reka á eftir þessu. Þetta snýst um að hann sé á réttum stað, kominn í gott form og þá förum við að taka hann inn. Við munum taka okkar tíma,“ sagði Ten Hag. „Þetta snýst ekki um að vinna í dag heldur um að vinna langhlaupið,“ sagði Ten Hag. Þangað til að Höjlund er klár þá er búist við því að Marcus Rashford spili sem fremsti maður. „Ég er rólegur og yfirvegaður í þessari stöðu því Rashy er mjög góður sem framherji eins og við höfum séð. Anthony Martial er líka í boði og svo höfum við Jadon Sancho sem stóð sig vel á undirbúningstímabilinu,“ sagði Ten Hag. Rasmus Højlund is training on his own for Manchester United as he continues his recovery from injury Could he make his debut against Arsenal? pic.twitter.com/k7NdUxJE4V— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2023 View this post on Instagram A post shared by Manchester United Foundation (@manchesterunitedfoundation) Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira
Manchester United mætir Úlfunum í kvöld í lokaleik fyrstu umferðar en hinn tvítugi Höjlund verður ekki í búning. Það er enn óljóst hvenær Daninn spilar sinn fyrsta leik fyrir United. „Við erum ekkert að flýta okkur með hann,“ sagði Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, á blaðamannafundi fyrir leikinn. Ten Hag: United won't rush injured Højlund backRasmus Hojlund won't be rushed into action by Manchester United, according to manager Erik ten Hag.https://t.co/Eocbd7flxd— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) August 13, 2023 United borgaði Atalanta 64 milljónir punda fyrir hann en sú upphæð gæti hækkað upp í 72 milljónir punda með árangurstengdum bónusum sem jafngilda meira en tólf milljörðum íslenskra króna. „Við vitum að við erum líka með sterkt lið án hans og það eru menn í hans stöðu þannig að það er engin ástæða til að reka á eftir þessu. Þetta snýst um að hann sé á réttum stað, kominn í gott form og þá förum við að taka hann inn. Við munum taka okkar tíma,“ sagði Ten Hag. „Þetta snýst ekki um að vinna í dag heldur um að vinna langhlaupið,“ sagði Ten Hag. Þangað til að Höjlund er klár þá er búist við því að Marcus Rashford spili sem fremsti maður. „Ég er rólegur og yfirvegaður í þessari stöðu því Rashy er mjög góður sem framherji eins og við höfum séð. Anthony Martial er líka í boði og svo höfum við Jadon Sancho sem stóð sig vel á undirbúningstímabilinu,“ sagði Ten Hag. Rasmus Højlund is training on his own for Manchester United as he continues his recovery from injury Could he make his debut against Arsenal? pic.twitter.com/k7NdUxJE4V— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 9, 2023 View this post on Instagram A post shared by Manchester United Foundation (@manchesterunitedfoundation)
Enski boltinn Mest lesið Krefst þess að lög kærustu hans verði ekki spiluð á leikjum Chiefs Sport „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Handbolti „Aldrei séð svona ógnandi hegðun dómara til leikmanns“ Sport Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp Handbolti „Það féll ekki mikið með okkur“ Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti United missti frá sér sigurinn í lokin Enski boltinn „Okkur sjálfum að kenna“ Enski boltinn Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Handbolti Meiðsladraugrinn lætur Alexander-Arnold ekki í friði hjá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir „Okkur sjálfum að kenna“ United missti frá sér sigurinn í lokin Liverpool minnist Diogo Jota með tilfinningaþrungnum hætti „Eina leiðin til að lifa af“ Sjáðu brot af því besta frá öllum í hundrað marka klúbbnum Þegar Ronaldo tætti West Ham í sig Sjáðu mörkin: Það fyrsta tekið af Wirtz, Merino heitur og Leeds vann Chelsea Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn „Ég missti hárið“ Sjáðu mark Andra í leik sem gerði þjálfara hans æfan Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Sjá meira