Hafa tekið stig í fjórum af fimm leikjum á móti bestu liðunum en eru samt neðstir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2023 15:30 Keflvíkingar hafa tekið stig út úr báðum leikjum sínum á móti Val og það eru fjögur dýrmæt stig sem Valsmenn hafa tapað í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Vísir/Diego Keflvíkingar eru enn í slæmum málum á botni Bestu deildar karla í fótbolta en þeir voru samt hársbreidd frá sigri á Valsmönnum í gær. Keflavíkurliðið er með ellefu stig eftir nítján leiki og sex stigum frá öruggu sæti. Liðið gerði áttunda jafnteflið sitt í gær og hefur ekki unnið leik frá því liðið vann sigur í fyrstu umferðinni 10. apríl. Keflavík komst yfir á móti Val í gær þegar komið var fram á fimmtu mínútu í uppbótatíma en Valsmenn náðu að jafna áður en leikurinn var flautaður af. Þrátt fyrir að vera langneðstir í deildinni þá hafa Keflvíkingar verið að gera betri hluti á móti efstu liðunum en flest önnur félög. Þetta var fjórði leikurinn sem Keflavík tekur stig á móti Víkingi, Val eða Breiðabliki. Keflavík hefur spilað fimm leiki samtals á móti toppliðunum. Keflavík tapaði fyrsta leiknum á móti Víkingi en hefur síðan fengið stig út úr fjórum leikjum í röð á móti efstu þremur liðum deildarinnar. Í tveimur síðustu, á móti liðinu í fyrsta (Víkingur) og öðru (Val) sæti þá hafa toppliðin sloppið með eitt stig eftir að hafa jafnað metin í uppbótatíma. Toppliðin Víkingur, Valur og Breiðablik hafa tapað stigum í samtals átján leikjum í sumar (10 jafntefli og 8 töp) en 22 prósent þeirra hafa verið á móti botnliðinu. Það gerir þá staðreynd enn skrýtnari að Keflvíkingar skulu sitja langneðstir á botni Bestu deildarinnar. Leikir Keflavíkurliðsins á móti þremur efstu liðunum í Bestu deildinni í sumar: 4. maí: 1-4 tap fyrir Víkingi 21. maí: 0-0 jafntefli við Val 29. maí: 0-0 jafntefli við Breiðablik 8. júlí: 3-3 jafntefli við Víking (Víkingur jafnaði í uppbótatíma) 13. ágúst: 1-1 jafntefli við Val (Valur jafnaði í uppbótatíma) Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira
Keflavíkurliðið er með ellefu stig eftir nítján leiki og sex stigum frá öruggu sæti. Liðið gerði áttunda jafnteflið sitt í gær og hefur ekki unnið leik frá því liðið vann sigur í fyrstu umferðinni 10. apríl. Keflavík komst yfir á móti Val í gær þegar komið var fram á fimmtu mínútu í uppbótatíma en Valsmenn náðu að jafna áður en leikurinn var flautaður af. Þrátt fyrir að vera langneðstir í deildinni þá hafa Keflvíkingar verið að gera betri hluti á móti efstu liðunum en flest önnur félög. Þetta var fjórði leikurinn sem Keflavík tekur stig á móti Víkingi, Val eða Breiðabliki. Keflavík hefur spilað fimm leiki samtals á móti toppliðunum. Keflavík tapaði fyrsta leiknum á móti Víkingi en hefur síðan fengið stig út úr fjórum leikjum í röð á móti efstu þremur liðum deildarinnar. Í tveimur síðustu, á móti liðinu í fyrsta (Víkingur) og öðru (Val) sæti þá hafa toppliðin sloppið með eitt stig eftir að hafa jafnað metin í uppbótatíma. Toppliðin Víkingur, Valur og Breiðablik hafa tapað stigum í samtals átján leikjum í sumar (10 jafntefli og 8 töp) en 22 prósent þeirra hafa verið á móti botnliðinu. Það gerir þá staðreynd enn skrýtnari að Keflvíkingar skulu sitja langneðstir á botni Bestu deildarinnar. Leikir Keflavíkurliðsins á móti þremur efstu liðunum í Bestu deildinni í sumar: 4. maí: 1-4 tap fyrir Víkingi 21. maí: 0-0 jafntefli við Val 29. maí: 0-0 jafntefli við Breiðablik 8. júlí: 3-3 jafntefli við Víking (Víkingur jafnaði í uppbótatíma) 13. ágúst: 1-1 jafntefli við Val (Valur jafnaði í uppbótatíma)
Leikir Keflavíkurliðsins á móti þremur efstu liðunum í Bestu deildinni í sumar: 4. maí: 1-4 tap fyrir Víkingi 21. maí: 0-0 jafntefli við Val 29. maí: 0-0 jafntefli við Breiðablik 8. júlí: 3-3 jafntefli við Víking (Víkingur jafnaði í uppbótatíma) 13. ágúst: 1-1 jafntefli við Val (Valur jafnaði í uppbótatíma)
Besta deild karla Keflavík ÍF Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Spilaði í NFL-deildinni nýbúinn að greinast með krabbamein Sport Dagskráin í dag: VARsjáin skoðar markið og Lokasóknin sækir til Nashville Sport Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Fleiri fréttir Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Sjá meira