Bestu mörkin: Rætt um ótrúlegt gengi FH eftir erfiða byrjun Smári Jökull Jónsson skrifar 17. ágúst 2023 23:30 FH fagnar marki í leik í sumar. Vísir/Hulda Margrét Nýliðar FH í Bestu deild kvenna hefur án nokkurs vafa verið spútniklið tímabilsins til þessa. Liðið situr í fjórða sæti deildarinnar og gengi liðsins var rætt í Bestu mörkunum í gær. FH er nýliði í Bestu deild kvenna og mótið hjá liðinu hófst ekkert sérstaklega vel. Eftir þrjár umferðir var liðið með eitt stig, staða sem var kannski viðbúin hjá nýliðum í deildinni. Síðan þá hefur liðið hins vegar safnað saman tuttugu og fjórum stigum og aðeins Valur og Breiðablik hafa náð í fleiri mörk á sama tíma. „Þær byrjuðu illa en við sjáum að þær væru fimm stigum frá fimmta sæti. Ég man að þær áttu snemma tímabils leik gegn Val og það kom manni á óvart að FH-liðið væri að standa í þeim því það var eitthvað sem maður átti ekki endilega von á,“ sagði Helena Ólafsdóttir stjórnandi Bestu markanna í þættinum í gær. Klippa: Bestu mörk kvenna: Umræða um FH Helena sagði að FH hafi ekki endað ofar en í 6. sæti deildarinnar síðan liðið varð síðasti meistari á áttunda áratug síðustu aldar. Hún segist vita að fólk í Hafnarfirðinum vilji breyta þessari staðreynd. „Við vorum ekki mörg sem trúðum því að þær ætluðu að spila þennan hápressufótbolta sem þær voru að gera í næst efstu deild. Þær hafa afsannað það,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna. „Samt ekki,“ skaut Harpa Þorsteinsdóttir þá inn í. „Maður var að búast við því að þær væru að fara að halda í þennan hápressufótbolta. Þær hafa verið að aðlaga sig. Þær hafa dottið niður í lágpressu en hafa aðlagað sig mun hraðar að hinum liðunum en við áttum von á.“ Alla umræðu þeirrar Helenu, Lilju Daggar og Hörpu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
FH er nýliði í Bestu deild kvenna og mótið hjá liðinu hófst ekkert sérstaklega vel. Eftir þrjár umferðir var liðið með eitt stig, staða sem var kannski viðbúin hjá nýliðum í deildinni. Síðan þá hefur liðið hins vegar safnað saman tuttugu og fjórum stigum og aðeins Valur og Breiðablik hafa náð í fleiri mörk á sama tíma. „Þær byrjuðu illa en við sjáum að þær væru fimm stigum frá fimmta sæti. Ég man að þær áttu snemma tímabils leik gegn Val og það kom manni á óvart að FH-liðið væri að standa í þeim því það var eitthvað sem maður átti ekki endilega von á,“ sagði Helena Ólafsdóttir stjórnandi Bestu markanna í þættinum í gær. Klippa: Bestu mörk kvenna: Umræða um FH Helena sagði að FH hafi ekki endað ofar en í 6. sæti deildarinnar síðan liðið varð síðasti meistari á áttunda áratug síðustu aldar. Hún segist vita að fólk í Hafnarfirðinum vilji breyta þessari staðreynd. „Við vorum ekki mörg sem trúðum því að þær ætluðu að spila þennan hápressufótbolta sem þær voru að gera í næst efstu deild. Þær hafa afsannað það,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir, sérfræðingur Bestu markanna. „Samt ekki,“ skaut Harpa Þorsteinsdóttir þá inn í. „Maður var að búast við því að þær væru að fara að halda í þennan hápressufótbolta. Þær hafa verið að aðlaga sig. Þær hafa dottið niður í lágpressu en hafa aðlagað sig mun hraðar að hinum liðunum en við áttum von á.“ Alla umræðu þeirrar Helenu, Lilju Daggar og Hörpu má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Íslenski boltinn Besta deild kvenna FH Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Frestað í Danmörku vegna frosts í jörðu Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sjáðu mark Emilíu og lætin í kjölfarið Arnar hrósar Sölva í hástert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“ Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Leggja til refsingar vegna fótboltakrakkaveiða í Danmörku Mættur í skólann daginn eftir að hafa sett nýtt met í Evrópukeppni Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Nýliðar Aftureldingar skoruðu sex sinnum hjá FH-ingum í Skessunni Brighton skellti Chelsea nýbúnir að slá þá út úr bikarnum Emilía Kiær skoraði í öðrum leiknum í röð David Moyes finnur til með Arne Slot Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira