Óskar og Helgi Björns bera sig vel Eiður Þór Árnason skrifar 18. ágúst 2023 18:00 GDRN, Helgi Björns og Óskar Magnússon eiga það sameiginlegt að hafa sínar tekjur af listsköpun. Vísir Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi var tekjuhæsti listamaður landsins á síðasta ári með 5,5 milljónir króna að jafnaði á mánuði, samkvæmt álagningarskrá Skattsins. Þá heldur Helgi Björnsson tónlistarmaður áfram að gera það gott og var að jafnaði með fjórar milljónir króna á mánuði, miðað við greitt útsvar. Greint er frá þessu í nýju Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag og má nálgast hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Óskar hefur komið víða við á ferlinum, var einn af aðaleigendum Morgunblaðsins og var útgefandi þess til loka ársins 2014. Hann hefur einnig verið forstjóri TM og Hagkaups og var áður stjórnarformaður Baugs hf. Hann gaf í fyrra út skáldsöguna Leyniviðauki 4. Sigga Beinteins með 2,2 milljónir Helgi heldur áfram að vera einn vinsælasti tónlistarmaður landsins og hefur meðal annars vakið athygli fyrir vinsæla tónleika og streymisviðburði. Næst á lista yfir tekjuhæstu listamennina á síðasta ári koma Atli Geir Grétarsson leikmyndahönnuður með 2,3 milljónir króna á mánuði og Sigga Beinteins tónlistarkona með 2,2 milljónir, miðað við greitt útsvar. Meðal annarra markverðra listamanna í Tekjublaði Frjálsrar verslunar má nefna Árna Pál Árnason, betur þekktur sem Herra hnetusmjör, sem er skráður með 794 þúsund krónur á mánuði, Þórhall Sigurðsson, Ladda með 1,1 milljón króna og Yrsu Sigurðardóttur með 712 þúsund. Þá er Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, GDRN skráð með 376 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Tekjuhæstu listamennirnir í Tekjublaðinu Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi – 5,5 milljónir króna Helgi Björnsson 4,0 milljónir króna Atli Geir Grétarsson, leikmyndahönnuður – 2,3 milljónir króna Sigríður M. Beinteinsdóttir, tónlistarkona – 2,2 milljónir króna Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri – 1,9 milljónir króna Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður – 1,9 milljónir króna Þorsteinn Guðmundsson, leikari – 1,7 milljónir króna Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfr. – 1,7 milljónir króna Örn Árnason, leikari – 1,5 milljónir króna Baltasar Kormákur Baltasarsson - 1,5 milljónir króna Steinþór Hróar Steinþórsson, skemmtikraftur – 1,5 milljónir króna Ýmsir aðrir listamenn Saga Garðarsdóttir – 397.000 krónur Ragnar Jónsson – 541.000 Salka Sól Eyfeld Hjálmarsdóttir – 639.000 krónur Árni Páll Árnason, Herra Hnetusmjör – 794.000 krónur Vilborg Yrsa Sigurðardóttir – 712.000 Nína Dögg Filipusdóttir – 672.000 krónur Jóhannes Haukur Jóhannesson – 229.000 krónur Brynhildur Guðjónsdóttir – 1,5 milljónir króna Þórhallur Sigurðsson, Laddi – 1,1 milljón króna Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, GDRN – 376.000 krónur Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2022 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2021 sem var greiddur árið 2022. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við. Tekjur Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Greint er frá þessu í nýju Tekjublaði Frjálsrar verslunar sem kom út í dag og má nálgast hér. Um er að ræða útsvarsskyldar tekjur árið 2022. Hafa ber í huga að þær tekjur endurspegla þó ekki endilega öll laun viðkomandi. Óskar hefur komið víða við á ferlinum, var einn af aðaleigendum Morgunblaðsins og var útgefandi þess til loka ársins 2014. Hann hefur einnig verið forstjóri TM og Hagkaups og var áður stjórnarformaður Baugs hf. Hann gaf í fyrra út skáldsöguna Leyniviðauki 4. Sigga Beinteins með 2,2 milljónir Helgi heldur áfram að vera einn vinsælasti tónlistarmaður landsins og hefur meðal annars vakið athygli fyrir vinsæla tónleika og streymisviðburði. Næst á lista yfir tekjuhæstu listamennina á síðasta ári koma Atli Geir Grétarsson leikmyndahönnuður með 2,3 milljónir króna á mánuði og Sigga Beinteins tónlistarkona með 2,2 milljónir, miðað við greitt útsvar. Meðal annarra markverðra listamanna í Tekjublaði Frjálsrar verslunar má nefna Árna Pál Árnason, betur þekktur sem Herra hnetusmjör, sem er skráður með 794 þúsund krónur á mánuði, Þórhall Sigurðsson, Ladda með 1,1 milljón króna og Yrsu Sigurðardóttur með 712 þúsund. Þá er Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, GDRN skráð með 376 þúsund krónur á mánuði að jafnaði. Tekjuhæstu listamennirnir í Tekjublaðinu Óskar Magnússon, rithöfundur og bóndi – 5,5 milljónir króna Helgi Björnsson 4,0 milljónir króna Atli Geir Grétarsson, leikmyndahönnuður – 2,3 milljónir króna Sigríður M. Beinteinsdóttir, tónlistarkona – 2,2 milljónir króna Steinunn Birna Ragnarsdóttir, óperustjóri – 1,9 milljónir króna Margrét Einarsdóttir, búningahönnuður – 1,9 milljónir króna Þorsteinn Guðmundsson, leikari – 1,7 milljónir króna Ragnar Jónasson, rithöfundur og lögfr. – 1,7 milljónir króna Örn Árnason, leikari – 1,5 milljónir króna Baltasar Kormákur Baltasarsson - 1,5 milljónir króna Steinþór Hróar Steinþórsson, skemmtikraftur – 1,5 milljónir króna Ýmsir aðrir listamenn Saga Garðarsdóttir – 397.000 krónur Ragnar Jónsson – 541.000 Salka Sól Eyfeld Hjálmarsdóttir – 639.000 krónur Árni Páll Árnason, Herra Hnetusmjör – 794.000 krónur Vilborg Yrsa Sigurðardóttir – 712.000 Nína Dögg Filipusdóttir – 672.000 krónur Jóhannes Haukur Jóhannesson – 229.000 krónur Brynhildur Guðjónsdóttir – 1,5 milljónir króna Þórhallur Sigurðsson, Laddi – 1,1 milljón króna Guðrún Ýr Eyfjörð Jóhannesdóttir, GDRN – 376.000 krónur Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2022 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2021 sem var greiddur árið 2022. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjublað Frjálsrar verslunar kom út í dag en rétt er að árétta að um er að ræða útsvarsskyldar tekjur á árinu 2022 og þurfa þær ekki að endurspegla föst laun viðkomandi. Munurinn getur falist í launum fyrir setu í nefndum og önnur aukastörf og hlunnindi vegna kaupréttarsamninga. Í launum sumra kann að vera falinn bónus vegna ársins 2021 sem var greiddur árið 2022. Miðað er við útsvarsstofn samkvæmt álagningarskrá en í tölunum eru ekki fjármagnstekjur, til dæmis af vöxtum, arði eða sölu hlutabréfa. Sleppt er skattfrjálsum dagpeningum, bílastyrkjum og greiðslum í lífeyrissjóði. Þá ber að hafa í huga að inn í tekjunum geta líka verið einskiptisgreiðslur vegna úttektar á séreignasparnaði hjá lífeyrissjóði. Verktakagreiðslur flokkast ekki sem útsvarsskyldar tekjur og eru því ekki teknar fyrir í álagningaskrá Ríkisskattstjóra sem Tekjublaðið styðst við.
Tekjur Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“